Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 30

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 30
59 1824-<25 60 egs, Hálfsfögu, Fridþjöfs fögu og Sögubroti um Danakonúnga; 2) ftutta íkírslu á þýdíku um þá Rúnafteina fem til eru á Islandi, fem vidbæti rits Prö- feflor Nyerupsífama máli um ílíkar forn- leifar í fjálfri Ðanmörku 1824 — faminn af höfundi Sagnabladannn. 3) I fumar munu útkoma þrír fyrftu partar af riti fama höfundar ádöníku, er nefnizEdda-Læren og dens Oprindelfe (Eddufrædinn og þeirra uppruni) hvarí trúarbrögd og þarad- lútandi íögur forfedra vorra eru útliftud og famanborin vid lík fornfrædi Grickja, Egypt- íkra, Perfa, Auftur-Indíana og fieiri hinna eldftu þjóda, i tilliti til uppruna vors kyn- ferdis úr þeim fjallbygdum aufturálfunnar, hvar fyrfta ftofns allra tcdra trúarbragda ad líkindum er ad leita. priár útmálanir heimsins byggíngar, ad ímindun norrænnra fornmanna, munu þeflúm pörtum fylgja ; maíká fylgiz einnig landkort , er fýnir út* breidslu gautíkrar edur norrænnrar adal- þjödar frá hædfta fjallgardi heims vors til Eyftrasalts og Nordurhaffins ftranda, med hinum 4da og fídafta parti fem, ef Gud lofar, ad ári mun á prent útgánga. Uppruni hins Daníka máls fra hinni fornu túngu, pröfaz nú af þeim manni er beft hefir vit á ílíku, þeim nafnfræga málvitríngi, Rasm- ufi Rafk, ad undirlagi hins Konúnglega daníka vífíndafelags. Lærdr landsmadr vor hér í Kaup- mannahöfn , Rector Herra Páll Árna- fon, hefur nú einnig mikid og mikilvægt verk fyri ftafni, Grííka og Daníka Orda- bók (þá fyrftu fem til hefir verid) og mun hún einnig, ánefa, Íslendíkum íkölapillt- um og lærdóms-ydkurum til nota koma á fínum tíma. Prentan hennar er tilætlad ad byrjud verdi á komanda ári. Islands Biíkup, Herra Steingrímr Jónsfon, lætur núhér í ftadnum þryckja þá af honum ritudu Æfifögu þefs á befta aldri burtkallada mentaydkara, JónsTer- kelfens fem dó hér 1 Kaupmannahöfn árid 1805 enn hafdi ádr unnid, fyri lærda ritgjörd í málfrædi(Philologia), háíkól- ans heidurspeníng úr gulli, og géfid Befla- ftada íkóla álitlegt íafn gódra bóka eptir finn dag. Rótt er þad og Islcndíngum egin- legt ad minníngu gódra og þarfra merkis manna fé á lopt haldid, þeim til heidurs og ödrum til eptirbreitnis. Frá þeim ritgjördum, er á Islandi út- komid hafa, íkirir Herra Confercnzrád Dr. MagnusStephenfen, í fínum K1 auft- urpófti. I útlöndum hefir Islands og þefs fornfræda eldfti og trúfaftafti vinr, fá nafnfrægi Grater (Gretir edr Grettir) út- géfid tvö fyrftu bindini af nýu fafni ritlínga finna, med titlinum: Sundurdreifd blöd (Zerftreute Blátter)og ættartal norrænnra Goda og Jötna í eikar mind (edur ívö kölludu Ættatré). pefs má einnig hér géta ad Dr. Philofoph. Theodor Glie- mann útgaf á þýdíku rit umlslands áftand
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.