Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Qupperneq 30

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Qupperneq 30
59 1824-<25 60 egs, Hálfsfögu, Fridþjöfs fögu og Sögubroti um Danakonúnga; 2) ftutta íkírslu á þýdíku um þá Rúnafteina fem til eru á Islandi, fem vidbæti rits Prö- feflor Nyerupsífama máli um ílíkar forn- leifar í fjálfri Ðanmörku 1824 — faminn af höfundi Sagnabladannn. 3) I fumar munu útkoma þrír fyrftu partar af riti fama höfundar ádöníku, er nefnizEdda-Læren og dens Oprindelfe (Eddufrædinn og þeirra uppruni) hvarí trúarbrögd og þarad- lútandi íögur forfedra vorra eru útliftud og famanborin vid lík fornfrædi Grickja, Egypt- íkra, Perfa, Auftur-Indíana og fieiri hinna eldftu þjóda, i tilliti til uppruna vors kyn- ferdis úr þeim fjallbygdum aufturálfunnar, hvar fyrfta ftofns allra tcdra trúarbragda ad líkindum er ad leita. priár útmálanir heimsins byggíngar, ad ímindun norrænnra fornmanna, munu þeflúm pörtum fylgja ; maíká fylgiz einnig landkort , er fýnir út* breidslu gautíkrar edur norrænnrar adal- þjödar frá hædfta fjallgardi heims vors til Eyftrasalts og Nordurhaffins ftranda, med hinum 4da og fídafta parti fem, ef Gud lofar, ad ári mun á prent útgánga. Uppruni hins Daníka máls fra hinni fornu túngu, pröfaz nú af þeim manni er beft hefir vit á ílíku, þeim nafnfræga málvitríngi, Rasm- ufi Rafk, ad undirlagi hins Konúnglega daníka vífíndafelags. Lærdr landsmadr vor hér í Kaup- mannahöfn , Rector Herra Páll Árna- fon, hefur nú einnig mikid og mikilvægt verk fyri ftafni, Grííka og Daníka Orda- bók (þá fyrftu fem til hefir verid) og mun hún einnig, ánefa, Íslendíkum íkölapillt- um og lærdóms-ydkurum til nota koma á fínum tíma. Prentan hennar er tilætlad ad byrjud verdi á komanda ári. Islands Biíkup, Herra Steingrímr Jónsfon, lætur núhér í ftadnum þryckja þá af honum ritudu Æfifögu þefs á befta aldri burtkallada mentaydkara, JónsTer- kelfens fem dó hér 1 Kaupmannahöfn árid 1805 enn hafdi ádr unnid, fyri lærda ritgjörd í málfrædi(Philologia), háíkól- ans heidurspeníng úr gulli, og géfid Befla- ftada íkóla álitlegt íafn gódra bóka eptir finn dag. Rótt er þad og Islcndíngum egin- legt ad minníngu gódra og þarfra merkis manna fé á lopt haldid, þeim til heidurs og ödrum til eptirbreitnis. Frá þeim ritgjördum, er á Islandi út- komid hafa, íkirir Herra Confercnzrád Dr. MagnusStephenfen, í fínum K1 auft- urpófti. I útlöndum hefir Islands og þefs fornfræda eldfti og trúfaftafti vinr, fá nafnfrægi Grater (Gretir edr Grettir) út- géfid tvö fyrftu bindini af nýu fafni ritlínga finna, med titlinum: Sundurdreifd blöd (Zerftreute Blátter)og ættartal norrænnra Goda og Jötna í eikar mind (edur ívö kölludu Ættatré). pefs má einnig hér géta ad Dr. Philofoph. Theodor Glie- mann útgaf á þýdíku rit umlslands áftand

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.