Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 31

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 31
61 1824*25 62 og bygdárlog (GeographifcheBefchrei- bungvon Island)med tilheyrandi litlu landkorti í Altdna 1824. Framhald nockud hinna eldri fjáfarkorta yfir Islands ftrendur útkom einnig á fama ári hár í Kaupmannahöfn. Vor þettad reyniz hér þvi midr! heldft of mörgum öheilnæmt, og margir burtkall* az af ymfum briöftveikinnar mörgu greinum. Medal þeífara töldum vár rétt nýlega úngan og efnilegan landa vorn, Studiof. Theolog. Magnús Haldórsfon Thordaríen, Preftsfon frá Torfaftödum innanÁrnes-fýsIu, hérumbil 29 ára gamlann. Hann andadiz a Fridriks Hofpítali, eptir langvinna fótt* arlegu, þann 2itaMartii 1825, ogvarhans fómafamleg útför (fyrihvörri íslandsBiíkup ad nockru leiti ftód) gjörd þann 2öta fama mánadar. Jardneíkar leifar hans hvílaz hér í helgrar þrenníngar kirkjugardi. Stiftprófaftr og Riddari Ö1 legaa r d héldt ftuttaenn fno- tra rædu á grafarbacka, og vinr hins and- ada hérvidháíkólann, Studiofus Ögmund- urSigurdsfon, ritadi ftökur þeffar í hans minníng: ' t t t Aldid er Ordtak: — Ar þad nya — ?Va.lt er Firða fjör,” fvo falla Vinir fem Veíkérdendur og Áft fær eingu valdid; géfur vott þann —- og grát i auga — vid ofs íkilin Vin: Studiofus Theol. Magnús Thórdarfen. Dapradift Dygd mót Dauda figri enn lifir i Beima barm; Sefur nú íætt Svardar meni hjúpad lángþjád hold. Skilud er íkuld Skauti módur léd umm litla tíd ; Lifir mannord mætt yfir moldum þínum; géfur grættum fró: Vitfku-framur Vilji, Velbrúkud tíd, gullvægt hóf í hlutum, faftheldni forn, frómlyndt géd, óhlífinn Alvörugéfni, Bleffa búftad þinn Brædur margir tigna fallin tár. Spretta þar upp liljur og laukar vænir glæfa Lidins leidi; par unir Sunna fínum geiflum þerrar tregenda tár;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.