Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Síða 31

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Síða 31
61 1824*25 62 og bygdárlog (GeographifcheBefchrei- bungvon Island)med tilheyrandi litlu landkorti í Altdna 1824. Framhald nockud hinna eldri fjáfarkorta yfir Islands ftrendur útkom einnig á fama ári hár í Kaupmannahöfn. Vor þettad reyniz hér þvi midr! heldft of mörgum öheilnæmt, og margir burtkall* az af ymfum briöftveikinnar mörgu greinum. Medal þeífara töldum vár rétt nýlega úngan og efnilegan landa vorn, Studiof. Theolog. Magnús Haldórsfon Thordaríen, Preftsfon frá Torfaftödum innanÁrnes-fýsIu, hérumbil 29 ára gamlann. Hann andadiz a Fridriks Hofpítali, eptir langvinna fótt* arlegu, þann 2itaMartii 1825, ogvarhans fómafamleg útför (fyrihvörri íslandsBiíkup ad nockru leiti ftód) gjörd þann 2öta fama mánadar. Jardneíkar leifar hans hvílaz hér í helgrar þrenníngar kirkjugardi. Stiftprófaftr og Riddari Ö1 legaa r d héldt ftuttaenn fno- tra rædu á grafarbacka, og vinr hins and- ada hérvidháíkólann, Studiofus Ögmund- urSigurdsfon, ritadi ftökur þeffar í hans minníng: ' t t t Aldid er Ordtak: — Ar þad nya — ?Va.lt er Firða fjör,” fvo falla Vinir fem Veíkérdendur og Áft fær eingu valdid; géfur vott þann —- og grát i auga — vid ofs íkilin Vin: Studiofus Theol. Magnús Thórdarfen. Dapradift Dygd mót Dauda figri enn lifir i Beima barm; Sefur nú íætt Svardar meni hjúpad lángþjád hold. Skilud er íkuld Skauti módur léd umm litla tíd ; Lifir mannord mætt yfir moldum þínum; géfur grættum fró: Vitfku-framur Vilji, Velbrúkud tíd, gullvægt hóf í hlutum, faftheldni forn, frómlyndt géd, óhlífinn Alvörugéfni, Bleffa búftad þinn Brædur margir tigna fallin tár. Spretta þar upp liljur og laukar vænir glæfa Lidins leidi; par unir Sunna fínum geiflum þerrar tregenda tár;

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.