Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 5

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 5
9 1825*1826 10 fömu mundir dd Jcan Páll Fridflk Richter, eir.n hinn nafnkéndafti medal pýdíkalands höfunda ad fnotrum og hnytt- ilegum ritgjördum í íkáldlegum vííindum. Á vori þeffu deydi fá mikli lærdoms* madur Theophi 1 us Wiarda, er mikid hefur ritad um gömul lög og málfrædi Frífaþjódar. Hertoginn af Anhalt-Kö- then tdk í Paris pápiíka trú, enn Her- toginn af Saxen-Koborg íkildiz algjör- lega vid Konu fína (PrinfeíTu af Saxen Salfeld). Dampíkip komuz hér mjög á gáng á ftórum elfum; Ifka til reglulegra póftferda frá Hamborg til Amfturdams og Lunduna. í Schweitz (edr Sveitfaralandi) tídkaz einnig dampíkip nú á þefs miklu vötnum. í fjallbygdum gjördiz þar ærinn íkadi af íkridum og vatnsflódum á næft- lidnu haufti. Einnig voru fleft landfins nmdæmi plágud af íkædum nauta-dauda. A u fturr ík is Keifari og Keifarainna ferduduz um vorid 1825 til Meylands hvar fleftir Vallands Konúngar og furftar voru famankomnir. Sidan reiftu þau til Ungaralands, hvar hún í Presborg var krýnd tif Drottníngar í Septembermán- udi, heyrdi látíníkar rædur og lukku- óíkir ftórhöfdíngia (ad fornum fid) og fvaradi þeim í f’ama túngumáli. For- fprackar Ungara qvádu fig þó fídar, á ríkisdeginum, óánægda vera med eitt og annad vidvikjandi ríkifins ftjórn, á hvörju þeir óflcudu ad bót yrdi rádinn, ftudl- udu til ad vidhalda þiódarinnar túngu- máli, ritgjördum og férlegum vifindum o. f, frv. í Vínarborg andadiz Hertogi Karl Eugeníus af Lótbringen, hinn fídarfti fíns ættleggs, 74 ára gamall, Fyrrum var hann alþecktr undir nafni af Prins Lambesc, eins og leía má í Herra Conferenzeráds, Dr. juris M. Stephen- fens Minnisverdu Tídíndum er fegja frá upphafi hinnar fröníku ftjórn- arbiltínga. Prusfa Konúngr Fridrik Vil- hjálmr þridji ríkti med fridi og fpekt, og ftiftadi fmámfaman hin nýu ftanda- edr ftétta-þing í ymfum ríkifins um- dæmum. Um nýársleiþd vard dóttir hans Alexandra (gipt 1817) Keifara- inna af Rúsílandi. Nýlega íókti Hertogi Welifngton hann heim á ferd finni til Petursborgar, og hlaut í Berlín (hvar hann ej fyrr hafdi komid) mjög dírdiegar vidtökur. pótt Páfinn í Róm ávallt væri heils- ulinr, kappkoftadi hann þó mjög eflíng.u fíns herradóms yfir kriftninni. Medal annars upphafdi hann í helgra rrvanna röd þann andada Spanfka múk Júlianus, (af Franfiskana ordu) og lét mála krapt- averk hans á upphengdar töflur; roeda.1 þeirra var eitt, fem óneytanlega er fá- heyrt, því hinn fálugi hafdi endurlífgad titlínga, fem fteiktir voru á teini, ívo ad þeir flugu upp í loptid heilir og hrauítir; allt ílíkt var kallad ad fannad væri med vitnum og gögnum. - Um þá Vallendiku Konúngaftefnu í Meylandi hefi eg þegar gétid. par kom þó ecki Kon- úngurinn af Sardiníu, hvörn Aufturríkis Keifari íamt heimfókti, Sagt er ad vel- megun þiódar þeirrar fari vaxandi, 0g ad höfudftadurinn Túrin nú hafi 107,500 Innbyggjara. 1 Neapólis- og Sikil- ejar-PJki fækkadi nú hid aufturríkíka herlid um 12 þúfundir. Konúngurinn, Ferdínand hinn fjórdi, nádadi flefta.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.