Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 6

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 6
II 1825-1826 12 þá er útlægir höfdu ordid vegna hinna fíduftu ftjórnarbiltinga, Adfetursftadr hans Neapólis hefr nú 330,000 innbyggiara. f Rússlandi leit, í byrjun þeffa tídindaárs, allt út til ítadfaftrar fridfemdar, einíngar og vaxandi þroíka. Nýr fendi- bodi, Minzíakí ad nafni, var aptr kom- inn til Miklagards og Tyrkiar iofudu hon- um öllu fögru, enn Alexander Keiiari reyndiz þeim mjög eptirlátfamr. Um vorid ferdadiz hann til Pólen, og opnadi ríkisdaginn í Varfká (Warfchau) med rædu finni þann i^daMaji. þrætur Rúffa og Breta um veftrálfunnar útnordurs-ftrand ir, kaupverdflun og fiíkiveidar þar, voru fidan útkljádar med férlegum famníngi. pann i3da September byrjadi Keifarinn nýtt ferdalag til tyrkneíkra landamæra, til ad íkoda herlid fitt í Besfarabíu og um leid þau nærliggiandi Landspláts vid flidtid Don (Tanais) og fvarta hafid (hvadan forfedur Nordurlanda þidda meinaz ad hafa híngad komid). par veikt- iz hann af vosbúd edr óholluftu i lágu mýrlendi, lá þó ej nema nockra daga hina fíduftu og deydi í ftadnum Tagan- rog vid Azovs haf, í nærveru konu finnarKcifarainnu Elífabetar, þann iöda Nóvember eptir Rúsfiíkum ársreikníngi (hvör enn er hinn fami fem fá hér í ríki- um til árfins 1700 brúkadi Júlianiíki) enn þann íta December eptir voru (gre- goríaniíka) tímatali. Afarmargar fregnir géngu um art Ijúkdóms þeffa, var hann nefndr hálsbdlga, heimakoma 0g fleirum nöfnum, enn gallfýki mun hid réttafta vera. Lik Keifarans var fidan med meftu vidhöfn flutt til Petursborgar, borid víd- ast hvar allan veg af fríviljugum undir- fátum, enn íett á nætur í ftórri og prakt- ugri líkkiftu inn i kirkjur, klæddar inn- an fvörtum vodum, og upplýftar af ótal lidíum. Alexandir Keifari hafdi nærþví fyllt fitt 48da aldursár. Hann kom til ríkis, eptir voveiflegt andlát födur hans Páls hins fyrfta, þann ^da Martii 1801 ; ríkti fídan mjög faríællega, eins og verald- arfagann vottad hefir. Af alþýdu ríkis fíns var hann mjög elíkadr og vildi henni án efa vel; þó vorufumir af heldri ftéttum dánægdir med adferd hans í tilliti til undir- kúgunar fvonefnds frelfis-anda hjáRúffum fjálfumog framandi þjódum. Ad hann hafi þartil gyldari ordfakir haft, ennrnennádr viffu, er fyrft eptir andlát hans í ljósleidt. Fregnhann dauda flaug med fkjdtum fend- iboda til Petursborgar og ftrax er hún þáng- ad kom var eldfti brddir hans Stdrfurfti Konftantín, (fæddr 1779), úthrópadr til hans eptirmanns í ftjdrninni, fem honum bar eptir gyldandi lagafetníngum eralmenn- íngi kunnar voru. Hann varþá fjærverandi í Varíká (hans fidvanalegum adfetursftad á feinni árum) og þángad ferdadiz ftrax hans ýngfti brddií Storfurfti Michael. Um leid fdru allir Rúffar, heima og í útlöndum, þeim úthrdpada nýa Keifara trúnadareida. Hann kom þd hvörki til Pétursborgar né íkipti fér hid minnfta af ríkisftjdrninni, og vildi ei leyfa ad neinn heilfadi honum med Keifaranafni, hvörsvegna hann lokadi fig inni í íloti fínu nockra daga. Stórfurfti Michael kom heim til Petursborgar þann i5da December, enn fór ftrax á ftad aptur og kom tilbaka í annad finn þann 25ta (edr jóladaginn fyrfta ad vorum reikníngi). Nú gjördiz þad fyrft heyrum kunnigt ad Stdr- furfti Konftantín fegdi fig algjörlega frá keiíaralegri tign og völdum, hvör hann affaladi bródur fínumStdrfursta Nik- uláfi (fæddum 3 Júlí 1796) til eignar og erfda í hans ættlegg — eptir ádr

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.