Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Síða 10

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Síða 10
1823-1826 20 19 } Navaríno, og fbrahim med mikinn hluta þelía hjálpirlids vogadi fer til meginhlands- ins til ad fameinaz Tyrkium i umíátri kaft- alans Mefólóngi. Um hann höfdu Tyr- kiar fetftad nýu, þegar um fumarmál 1825, (ftrax eptir andlát hins nafnfræga Lord Býr- ons þar í ftadnum) med óvígann her, undir yfirrádum Reschíds Pafka, enn hid griíka varnarlid fýndi þar hina ágæt- uftu vörn, einkum þann ita Augufti, þá Tyrkiar veittu borginni eitt hld fnarpafta áhlaup til lands og fjáfar. Skömmu ádur var fagt ad útfendarar fáeinnra kriftinna ríkja befdu leitaz vid ad leida Gricki til uppgjafar borgarinnar, er þeir qvádu fvo mikid ofurefli vid ad ega, íem 35 þúfundir af landher, enn hundrad tyrRneíkra íkipa til fjáfar undir yfirrádum Kapúdans Pafka. Nær því liafdi Grickium falliz hugr i rádsfamkomu þeirra, enn lá hug- hraufti Nótó B ozzaris reisþáupp, og qvad þad audfært vera, ad ej mxttu fjand- mennirnir komaz inn í borgina, nema því ad eins ad þeir gengi yfir fallinn hræ edr öíkuleifar hennar verndarmanna. pettad heidarlega fvar famþykktu allir hans ftall- brædur og byrjadi þvf hid fyrrumgetna ftormhlaup frá öllum áttum, enn því var gegnt med ftökum hetjukrapti og afarlegri Ikothríd, ad hvörri lokinni umfáturslidid hafdi hvervetna hörfad, enn fumir fögdu ad 12 þúfundir Tyrkia hefdu látid þar líf fitt. Sagt var ad afdrif þeífa herhlaups mjög hefdi gíadt Eníka, og þeirra umbods- mann yfir þeim íóniíku eyum, Sir Fríd- r i k A d a m s, enn ej fvo mjög falliz Auft- urríkismönnum í géd, fem ávallt ega þræt- ur vid Gricki út úr kaupfkipa rannfókn edr námi og ödru ílíku. Umfátur Mefdlongis byrjadi brádum ad nýu enn borgarmenn hafa fídan alljafnt variz med líkri hugprýdi mót yr.tfam enArnýudum áráfum, jafn- vel af hálfu lbrahims Paíka, er fat um ftad þenna med lid íitt íeinaft þcgar tilfréttiz. Fylgdu honum margir franíkir trúárnid- íngar, æfdir í ftrídslift nordurálfu þjóda, og höfdu mörg fallftykki medferdis er ný- lcga höfd aéfenginn verid úr Fránkaríki fjálfu. Adrir vidburdir til lands í ftrídi þeffu eru enn hellft of óliófir vegna marg- víslegra fregna, fem hvör er annari mdt ftæd. pannig fegja fumir ad K ó I ó k ó- t r 0 n hafi aptur nád ftadnum T r í p ó 1 iz za, enn hann og adrir griíkir hershöfdíngjar unnidymfar figurvinníngar yfir fjandmönn- unum í þeflari vetrar-herferd, fem al- gjörlega ftrídir mót þeirra fornvana, og mun ej, heldur kuldinn í Gricklands fjall* bygdum vera þeim egyptíku blámönnum né blökkumönnum hollur, fídft í þefs af fjálfum þeim eydilögdu landsplátfumv Samt gét eg þefs: ad hinn franíki Ofurfti Fabvier kappkoftadi mjög ad kénna ung- um Grickium ftrídsatferd og reglulega heríkipan ad íld nordurlanda þjóda, 0g qvad hann fér þad gánga í befta lagi; hann vænti alls góds af þeífum lærifveinum (fem fagt er ad nú féu ordnir 4000 ad tölu) enn qvartadiyfir mörgum hleypidómum, mót- mælum og hnicltium af hálfu yfirmanna,. fem vaniz höfdu íjálfrædi og óreglu frá æíkufkeidi. Til fjáfar géck Grickium einnig von- um framar, þótt margir meini þeim mundi' enn betur gengid hafa ef einíng og regla hefdu á verid fvo fullkomlega fem íkyldi. Admírállinn Míális reyndi til ad frelfa Navaríno frá umfátri Egyptalandsmanna, 0g tókft honum einnig þann xoda Maji 1825 ad eydileggia og brenna nockur her- íkip þeirra i fjálfri höfninni vid Módon, þó ej yrdi þad til hlýtar í tédu málefni.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.