Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 14

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Blaðsíða 14
2,8 27 —, ipS- var ad Georg Tamérí, krFftirrti madr og uppalinn af kriftnibodara fétagi í Nord- ur-Ameriku, hafi borid laegra hlut í ftyrj- öld þeirri og fé fettur í vardhald þar á eydihdlma. Á Vinfkapar-eyunum hafa Bretar látid planta afarmikla bómull- aríktiga og vænta lér mikils ards af þeirri jardyrkju. Kriftni og kaupverdílun út- breidduft mjög á mörgum Sudurhafs eyum, og er því líklegt ad fidferdi og velmegun innbúa þeirra batna muni, þó nockrir qvarti yfir ad þrr fumftadar versni. Nýbýli BretaáNýa Hollandi bldmgv- aft og þróaft vonum fremur, og ætla þcir því ad grundvalla fleiri á þvi fama mikla landi og ödrum nærliggjandi. Sagt er ad Frackar ætli ad fylgja dæmi þeirra í Nýu Gvíneu. Sá eníki íkipherra YVeddell figldi lengra til fudurs framm í þeífum höfum enn nockur hafdi ádur komiz, allt ad 74 grádu 15 mínútu ad fudursbreidd, og fann hann hafid þar nærþví audt, ad undanteknum fjórum hafífa hólmuin; héldu menn ádr ad þar- um flódir lægi faftur is er hindradi allar figlíngar. í Vefturhálfu heims vors komft ad fönnu fridr á milli Portúgals 0g Brafiliu, er þannig vard ad íjálfrádu keifararíki, enn ftríd brautft þegar út milli þefs og þeirra fyrrum fpöníku frí* landa er nefnaz Plata- fambandid edur Buenos-Ayres (eptir ftjórr.arinnar ad- fetursftad). Styrjöld þesfi ordfakadiz af þeirri i fyrra umgétnu gripdeild Brafilíu á því litla frílandi Montevídeó, hvörs umdæmi nú nefniz Banda oriental edur auftur - bygdinn. Sveitamenn þar byrjudu uppreift mót Brafilíu mönnum og kölludu Plata frílandsftjórn til hjálp- ar fér, hvörju hún einnig vel gégndi, — > og gjörduz þannig hin fyrr umgétnu itrídsútbrot medal tédra ríkia, Seinalt þegar tilfréttift var ftadurinn Monte- Vídeó umfetinn af uppreiítar mönnum, fem vunnid höfdu mikinn figur yfir óvin- um fínum í Decembermánudi, enn fagt var ad Sudurameríku frilönd mundi líka koma þeim til hjálpar og fegja Brafilíu Keifara ftrid á hendur. OvííL er hvad flikt tilfelli kann eptir fig ad leida, þar ýmisleg óánxgia leynilega ríkir í keifara- dæminu, og brautft aptur út í Fernam- búko, þó hún nidurþöggud yrdi af þýdík- um hermönnum; fem flokkum faman gánga á Keifarans mála. Sá nafnfrægi Admiráll Cochrane var einnig aptur vikinn til Nordurálfu, enn þó er þad máflcé vertt ad Englands ftjórn ej þóktiz hafa fengid hin beftu laun fyri medalgaungu fína vid Portúgal, þar Brafilíu Keifari ej vill unna Bretum frekara verdslunar-frelfis á landi fínu enn Fröckum, fem ennþá ecki höfdu unnid neitt til hans frama. Ad fönnu útgéck kauphöndlunar-láttmáii á prent frá BraGlíu milli þefs rikis og ftóra Bretlands, enn eníkir ítjórnarar auglýftu ftrax ad þeirra Konúngr ej hefdi viljad veita tédum famníngi fitt ítadfeftíngar- famþycki. Eptir algjörlega kollvörpun hinnar fpöníku ftjórnar í P e r ú (ad kaftalanum Kallaó undanteknum) gjördiz efri hluti þeffa fyrrveranda kóngsríkis ad íjálfrádu frílandi er nefniz Efra Perú, eptir þar- um gjördri auglýfíngu af 6ta Augufti 1825. pad meinaft nú í allt ad hafa eina miilión innbyggiara hvaraf 90 þús- undir búa í þeim prýdilega höfudftad Pótófí, í hvörs nánd ein hin nafnfræg- uftu filfur-bergverk liggja. Líma er þarámóti er.n fem fyrr höfudftaduc frí*

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.