Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Qupperneq 28

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Qupperneq 28
1825-1816 56 55 pesíír vorir umbodsmenn á íslandi hafa beinleídis híngad fendt edr goldid íkilríki og penínga upp i andvirdi feldra forlagsbóka: Á Vefturlandi: Factor Gud- mundr7 Gudmundsfon ad Búdum, á Nordurlandi Kaupmadur pórarinn Thorarenfen á Eyafyrdi, á Auftur- landi: SyflumadrFáll Melíted, Profaítr Guttofmr Thorfteinsfon, Preftur Snorri Brynjúlfsfon og Kaupmadr Chriftenfen; á Sudurlandi: Studiofus Sigurdr Sigurdsfon á Eyrarbaclca. Vor allranádugafti Konúngr hefir_ept- ir mínu, felagfins vegna, allraundirgéfnaft ritada bónarbréfi, veitt því ad nýu eitt hundrad ríkisdali filfurs fyrir árid 1825- Enn fremur hafa fömu velgjördamenn, fcm ad undanförnu, ftyrkt fjárefni vor med þeflum ftórgjöfurn: Hans Excellence, Geheime • Conferenzrád Johannes Bu- low af Sanderumgardi, Riddari af fíls- ordunni, 60 Rbdli í fedlum, Kammer- herra Greifi af Moltke, Depúteradr í Rentukammerinu, Stórkrofs af Danne- broge 100 Rbdli rfédlum, GreifiKnúth, Committeradr i fama Colíegio 25 Rbdli filfurs, Etatsrád, Profeífor, Ríddari og Dr. Theologiæ Thorlacius 16 Rbdli f fedlum. Atgjördir vorar, til íslendíkra rit- gjörda famníngs og prentunar, hafa þannig framfarid: Fimta deild íslands Árböka, famin af Herra Sýslumanni Espolfn er nú á prent útgengin, og nær til árfins 1617 edur þínga árfins hins mikla. Prent- un hinnar fjöttu deildar af þvi verki crþegar byrjud, og gnægt handarrit til hennar er t mínum vördslum. Eins og feinaft ad undanförnu hefi eg fjálfr einn annaft leid- réttíngu prdf-arRanna.. Prentun Sagna- bladanna xodu deildar, hvörja eg enn í ár hefi hlotid ad famantaka, er og vel á veg komin. Eptir ályktan félagfins, er þeífara vorra Sagnablada fyrfta deild, fem fyri ladngu hefir útfeld verid, hér í vetur ad nýu upplögd, og leidrétting prdfarkanna gjörd af höfundi félagfins Prófeflbr Rafk og aukaíkrifara vorum, Studiofo Theologiæ porfteini Helga- fyni. parámdt hafa fömu ordfakir og f fyrra hindrad íkrifara vorn, Confifto- riaí - AíTeífor Gunnlaug Oddfon frá fullkomnun hans vanda og margbrotna kndaíkipunar-verks, af hvörs ffduftu deild nockrar arkir þd eru prentadar; dagléga vænta menn nú einnig náqvæmrar íkfrflu um þær mikilvægu uppgötvanir fem rétt nýlega gjördar eru í midhluta fudurálf- unnar meginlands, er ej ad finni urdu greinilega í ljós leiddar, eins og áftand- vefturhálfunnar nýu ríkia, ad öllum lík- indum, mun ad ári lidnu enn ftödugara reynaft og ljófara verda enn nú fem ftend- ur, fvo ad tédr dráttr í því tilliti án alls efa mun auka ritgjördarinnar rétta verd og nytfemi. Fyrrtéd þriú vor út‘ komandi forlagsrit er nú til ætlad ad innfeffafl íkuli á venjulegan hátt og fend- az í vor til íslands med kaupfkipumt eins og híngad til íkéd hefir. Á næftlídnum vetri burtkallaíiz fyri tímanlegan dáuda einn vor eldftt med- limur og landsmadr, Bdkþryckiari por- fteinn Einarsfon Rangel þiádr af ellt lasleika og mdtgángi. A ýngrr árum íínum var hann nafnkéndr dugnad- armadr, og frá ftiftun félags vors hafa> þefs mikilvæguftu forlagsrit útkomid i hans prentsmidiu, þdtt veikindi hans yrdu oís f þvf tilliti til nockurs ördug-

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.