Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Síða 29

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Síða 29
57 1825-1826 58 Ieika á hans íeinuftu aláursárum. Nýtur I fjöunda fínni afhendi eg fvoleidis hann nú loks í farlælara heimi þeirrar þad forfetadíemi, er félagid hefír mér hvíldar, er hann lengi óíkad hafdi. Til Stiftisbókafafnfins á Ísíandi eru á umlidnu ári ymfar bækur fendar ad gjöf, og geymdar um ftund í þvr af félaginu leigda húsrúmi, er ad nockru leiti í því tilliti hlaut ftækkad ad verda. Annars hefir einn þefs fyrfti höfundur ©g vor félagsbródir Löjtenant og Doctor Philofophiæ Rafn, tekiz fjálfra gjafa- bókanna vidtöku og burtfending á hendur. Vor höfundur og heidursHmur, enn forfeti hins norræna fornfræda félags Herra Prófeífor Rafk, hefir eptir vors félags beidni, áfamt mér og þefs nú veranda gjaldkera og íkrifara, yfiríkodad lög vor ad nýu, hvört þau nú, eptir iou ára tíma, kynnu einnrar cdr annarar breyt- íngar vid ad þurfa, og er álit vort þarum af þeffari deild famþykkt, en bídur nú hinnar íslendíku deildar frekari atgjörde. pegar í fyrra nefndi eg ýmisleg v'andrædi er ríra írama vorra fyritækia á þeffum tídum, einkum ^vaxandi penínga- eklu, bædi hér og á íslandi, og lítur eý fvo út 'fem hún fyrft um finn muni til batnadar Inúaft. Ærinn mismunr er eg á tölu medlimanna þar, vid ftiptan félagfins og nú, eins og audveldt verdr ad fjá af famanburdi Sagnahladanna- aptur nýútgéfnu fyrftu og þeirrar brádum ut- komandi tíundu deildar. pó vonum vér ad þeir gódir menn þar ámedal fem enn lifa á voru födurlandi og efrri hafa til, enn þö á einn edr annan hátt hindraft hafa frá uppfyllíngu, loforda finna, minn- ift þeirra nú ad nýu og veiti félaginu tillög fín eptirleidis, hvarum þefs eptirkom- andi annálar megi þacklátlega vitni bera. fyri trúad, til þefs rádftöfunar ad nýu, og ítreka enn fem fyrr mitt íkyldugt þakklæti til minna háttvirdtu embættis- og félags-brædra, fyrir adftod þá og gód- fýfi er þeir mér i tédu tilliti audfýnt hafa* Sá Gud, fem er uppfpretta allra vífinda og lengi hefir bleffád vort annars fátæka fófturland med þeirra ríkuglegum íkamti, unni því einnig framvegis þeirr- ar finnar nádargjafar! Án efa mun hún þeim veitaz er leita hennar med alúd og athygli; — og ad ílikir enn géfiz med- al eldri og ýngri Íslendínga, fýnir vorr- ar tídar reynfla. Á henni grundvallaft einnig fú mín ftöduga von: ad bók- mentir vorar og þettad til þeirra út- breidilu ftiftada famband vidhaldift og þróift um aldur og æfi!” A fama fundi framlagdi Herra Löj- tenant, Dr. Philofoph. og Cand. jur. Rafn tvær íkírílur fínar um áftand hins íslenzka Stiftis-Bókasafns, er grundvallad var, eptir hans fyrfta framvarpi, med Konúngl. úríkurdi af nta Aprílis igar, hvarmed Kóngr undireins allranádugaft íkeinkti 840 Ríkisbánkadali reidú filfurs, til húsrúms og bóka-hyllna í þeís þarfir, á lopti Dómkirkiunnar í Reikiavík. Kon- úngurinn hefir þar ad auki géfid því h'id ftóra og dírmæta rit Scriptores rer- u m Danicarum m e d ii æ v i, í 7 Foíió - bindum. Einnig hefir hin Konúng- lega nefnd er umrád hefir yfir ftiftun Árna Magnúsfonar íkeinkt tédu bókafafni þær hennar forlagsbækur fem hún enn þá til átti (eina af hvörju upplagi); Ann- ars hafa ímfirdaníkir, íslendíkir (og jafn- vei þýdíkir menn , medal hvörra sérílagi má telja pjódíkáldid Friherca de la Mot.te

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.