Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Qupperneq 33

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1825, Qupperneq 33
65 1825-1826 66 Pdftíkipid írá íslandi kom híngad á afmælisdegi vorrar íélagsdeildar þann 3ota Martfí, og færdi oss þá íorglegu fregn ad Mödruvalla-Klausturs timburstofa og ibúdarhús hefdu brunnid til öfku, ndttína milli þefs 5ta og 6ta Febrúarí þ. á, Mifti þar einn vors félags fyrílu og dugleguítu embættismanna, nú íslands Nordur- og Auftur-Amts almennt heidradi og elíkadi Amtmadr, HerraGrímr Jónsfon, aleigu fína, enn gat vart fordad lífi Frúar finn- ar og mörgu úngbarna, fvo og miklum hluta embættifins íkjala og bdka. — Vid þad tækifæri hafa þó margir Nordlendíng- ar fýnt, ad þeir ennþá íkilinn egi finn forna ordftír fyrir einlægann dugnad og heidarlega rausn, fem einnig í ílíkri neyd vid ílíkt fólk fídft máttu undanfellaz. — Vid tédann bruna mun félagid hafa lidid töluverdann íkada á þefs forlagsbdkum, af hvörjum annars á næftlidnu haufti töl- uverdt fafn var oss aptur íendt frá tveim- ur vorum umbodsmönnum í Auftfjörd- um. — Frá Ödrum íslands fréttum mun, ad von vorri, enn fem fyrr hinn marg- frddi Klauíturpdftur íkíra. pó gét eg þefs hér ad Konúngr vor þann 5ta þ. M. allranádugaft hefir útnefnt Cand. júr. O. M. Stephenfen til furnume- raire edr Vice- Júftitz - Sekretera í ís- lands Konúnglega Lands • Yfirrétti. Médan ftadid hefur á prentun þeífara blada hefir vorid hér reynft kaldt og ftormafamt frá midbiki næftlidins mánad- ar til þeffa dags. Af utanlandsfréttum .eru þær hinar helftu: ad Portúgals Kon- úngr og nýordni Keifari ad nafnbót, Jd- h a n n e s hinn 6ti, andadiz eptir 7 daga legu af einskonar nidurfallsfdttþann ioda Martfí, nærþvi á fextugs aldri. Eníkr floti hindr- adi útbrot alls drda í Lisfabon, hv3r Eckju-Drottnínginn ecki komft til valda, — enn dóttir þeirra María Iíabella tdkft fyrft um finn ríkisftjórnina á hend ur, í fjærveru hins rétta erfíngia Péturs- hins fyrfta, Keifara í Brafilíu, til hvörs ein ftrídsfregáta ftrax var útgjörd med þesfi íkilabod. — Satt mun þad vera ad Grickir í Mefólongí hafi, feinaft í Febrú- arí og fyrft í næftlidnum mánudi, fýnt ad nýu ágæta vörn mdt áhlaupum hins fam- einada egyptíka og tyrkneíka herlids, fem fagt er ad þar mift hafi nockur þúfund manns og ordid ímánarlega á fldtta ad fnúa. Menn vona mi almennt ad helftu veldi Nordurálfunnar lokfins íkérift í Ieik- inn millj Tyrkia og Grickia, fvo ad hinir fídaft - nefndu lokfins nái því írelff og fridi, fyri hvör þeir nú í nockur ár hafa allt í fölurnar lagt. — Spefíann gyldir nú hér hérumbil 2 Rbdli 26 Skild, í Sedlum og nýum fmápeníngum. — Endad í Kaup- mannahöfn, þann uta Aprílis 1826. F. Magnúsfon. Helftu prentvillur í 9du deild. Bls. 9;. L. 33. 77s I. 57í. — 103 L. 7. fimta 1. fjöcta. — — L. 55. Hiálmhollti 1. Hrattngérdi. — 108. L, 2. beínniuin 1. biennium. E

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.