Helgarpósturinn - 02.06.1988, Blaðsíða 11
jurti-sf.
ij
I ú hefur þriðja íslenska
hljómsveitin fengið plötudóm í hinu
þekkta breska popptímariti Melody
Maker. Þar er fjallað um smáskífu
hljómsveitarinnar Daisy Hill
Puppy Farm sem ber nafnið
Rocket boy. Fær platan ágæta
dóma. Áður hðfðu Sykurmolarnir
og Svarthvítur draumur fengið
umfjöllun í blaðinu. Plata DHPF
kom einungis út í 500 eintökum,
300 hér á landi og 200 í Bretlandi.
Samt berst hún til Melody Maker.
Enda er tekið fram í umfjölluninni
að það besta við hljómsveitina sé að
hún er frá íslandi. Það er eins og
breska popppressan „snobbi" fyrir
því sem íslenskt er...
Æ
kfingar standa nú yfir hjá
Leikféiagi Reykjavíkur á nýju
leikriti eftir Ragnar Arnalds al-
þingismann. Verkið heitir Sveita-
sinfónía, og gerist í íslenskri sveit
fyrir um tuttugu árum. Þar stendur
til að byggja stóra virkjun og munu
margar jarðir fara undir vatn. En
bændur eru uppteknir af skemmti-
legri málum en berjast á móti virkj-
uninni, eins og t.d. uppfærslu á sin-
fóníu í sveitinni. Sveitasinfónía
verður fyrsta frumsýning LR í haust.
Leikstjóri er Þórhallur Sigurðs-
son og með eitt af aðalhlutverkun-
um fer Gunnar Eyjólfsson, sem
ekki hefur leikið í Iðnó um langt ára-
bil...
&
Börn líta á lífið
sem leik.
Ábyrgöin er okkar-
fulloröna fólksins.
FeuarheiHf\_
BÍLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.....91-31815/686915
AKUREYRI:........9521715/23515
BORGARNES:........... 93-7618
BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:......955913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:..._......9571489
HÚSAVÍK:.........9541940/41594
EGILSSTAÐIR:...........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:.....97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303
interRent
ENNEITT
MEBTARAVERKI
FRA PANASONIC
Meistaraverk er eina orðið
sem hægt er að nota yfir þetta
margslungna og fjöihæfa
myndbandstæki. Gæði ofar
öllu var það sem Panasonic
stefndi að með þessu tæki og
var ekkert til sparað við hönn-
un tækisins. Enda er útkoman
tæki í algerum sérflokki sem
t.d. hið virta tæknirit "What
Video“ valdi besta tæki ársins
í sínum verð- og gæðaflokki.
Sömu sögu er að segja frá
Þýskalandi, þar trónir tækið í
fyrsta sæti í sínum gæðaflokki
hjá fagritinu ”Video“.
SENDIPENNINN
Þessi stórkostlega heimsnýj-
ung gerir upptökurfram í tím-
ann að barnaleik. Á nokkrum
sekúndum stillir þú upptöku-
klukkuna, með 100% ná-
kvæmni, engirlitlir, leiðinlegir
takkar, aðeins nokkur penna-
FJÓRIR
MYNDHAUSAR
Til að tryggja hreina kyrrmynd
og hraðastillanlega truflunar-
lausa hægmynd notar NV-G21
fjóra myndhausa. Nú er hægt
að skoða hvert smáatriði í
myndinni af mikilli nákvæmni.
ÞÁ BÝÐUR ÞETTA
TÆKI EINNIG UPPÁ:
Alfullkomna fjarstýringu.
HG myndgæði (High Quality).
Hraðanákvæmni 99,999%.
fíafeindastýrða snertitakka.
Tvöfaldan hraða.
Mánaðarupptökuminni með 8
prógrömmum.
24 tíma skynditimatöku.
Stafrænan teljara sem telur
klukkutíma, mínútur og sek-
úndur.
Sjálfvirka bakspólun.
99 rásir.
32 stöðva minni.
Sjálfvirkan stöðvaleitara.
Læsanlegan hrað-
leitara með mynd.
Leitara með mynd
áfram.
Leitara með mynd
afturábak.
Myndskerpustillingu.
Fjölvísi sem leyfir þér að fylgj-
ast með öllum gjörðum tækis-
ins.
Fjölþætta tengimöguleika.
Tækið er byggt á steyptri ál-
grind.
Og ótal margt fleira.
JAPISð
verið. innsetningu spólu. BRAUTARHOLT 2 • KRINGLAN • SÍMI 27133
VfH m ÁÉÆCT r Auto Operation System SUPEft^ ^•HEAD Super 5WI & Doutiie Supef Firwt w Skw»/Caieod« T«mer Programme _/ *7 / • D L c » c i- u c. , . aan r? • n 3 3 r VHS U-U L. J J
PUU-OPEN Panasonic Video Cassette Recorder NV-G21 HO 4 M~d Doubie Super Fine Slow VPS! IllllllMgNdScommt§1| 111 fP-~~8í‘£!
L O
HELGARPÓSTURINN 11