Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 4
4 MORGUNBTAÐIÐ Fimmtudagur 17. júlí 1958 í dag er 198. dagur ársins. Fimmludagur 17. júli. Árdegisflæði kl. 6,41. SíðdegisflæSi kl. 18,57. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinru er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 13. til 19. júlí er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. ilolts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið aUa virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl »—16 og 19—21. Helgidaga ki. 13—16 Keflavikur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og heigidaga kl. 13—16. — Simi 23100. Flugvélar Flugfélag' íslands h.f.: Millilandaflug: Gulfaxi fer til Óslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. J08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík kl. 23:45 í kvöld. Flugvél- in fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlands flug: Til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Veslmannaeyji (2 ferðir). — Á morgun til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat eyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 08:15 frá New York. Fer kl. 09:45 til Ósló- ar, Kaupmh. og Hamb. — Hekla er væntanleg kl. 19:00 frá Staf- angri og Ósió. Fer kl. 20:30 til New York. Skipin Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Akranesi I gær. — Fjallfoss fór frá Hull í gær. — Goðafoss var væntanl. til Rvík- ur í morgun. — Gullfoss fór frá Rvík 14. j)-m. — Lagarfoss er í Álaborg. — Reykjafoss fór frá Keflavík 15. þ.m. — Tröllafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi. — Tungufoss tór frá Hamborg 15. þessa mánaðar. Sk i padci l<! S.Í.S.: Hvassafell fór frá Rvík 14. þ.m. —• Arnarfell er á Akureyri. —r Jökulfell lestar á Breiðafjarðar- höfnum. — Dísarfell átti að fara frá Rvík í gær. — Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helga- fell fór frá Húsavík í gær. — Hamrafell fór frá Rvik 14. þ.m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík á laugard. til Norðurlanda. — Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. — Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnúm á leið til Akur- eyrar. — Þyrill er á leið frá Vest- mannaeyjum til Fredrikstad. — Skaftfellingur fer frá Rvík 1 dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.t Katla fór frá Rvík 14. þ.m. á- leiðis til Leningrad. — Askja er á Akureyri. IHjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Svava Gestsdóttir, Lindar. götu 63, og Trausti Gíslason, Sjafnargötu 5, Reykjavík. |Ymislegt Or'S lífsins: Heimskinginn segir { hjarta sínu: Enginn Guð! Ill og andstyggileg er brey tni þeirra, enginn gjörir það, sem gott er. — Sálm. H, 1. Frá Farfugladeild Reykjavíkur. — Farfuglar ráðgera 15 daga sumarleyfisferð um Vestfirði. Lagt verður af stað 2. ágúst. Verð ur ekið um Dali, fyrir Klofning og inn Barðaströnd. Farið verður á Rauðasand að Sjöundá og Skor, og þaðan vestur á Látravík og gengið á Látrabjarg. Síðan verð- ur haldið norður Vestfirði og skoðaðir markverðustu staðir á þeirri leið. Siglt verður um ísa- fjarðardjúp með viðkomu í Æðey og Vigur. Að endingu verður ek- ið um Þorskafjarðar- og Steina- dalsheiði til Hólmavíkur og þaðan haldið inn með Hrútafirði yfir Holtavörðuheiði’ til Reykjavíkur. Er ætlaður rúmur tími til farar- innar, svo að þátttakendum gefist kostur á að skoða sig vel um. Séð verður fyrir fæði til fararinnar. — ISotiS sjóinn og sólskiniS. — Framhaldsstofnfundur Sjálfs- bjargar- félags fatlaðra í Reykja- vík (síðasti áfangi) verður hald- inn í K.R.-húsinu við Kaplaskjóls- veg, fimmtudapinn 17. júlí kl. 8,39. Á síðasta fundi bættust nær 50 nýir félagsmenn í hópinn. Æski- legt væri að fleira fatlað fólk, er áhuga hefur fyrir sameiginlegum hagsmuna- og menningarmálum fatlaðra gerist stofnendur Sjálfs- bjargar. Ef þig vantar farartæki þá gerðu svo vel að hringja í síma 19246, 34206 eða 18808 fyrir kl. 7 á fimmtudaginn. Leiðrétting .. r —„muninum. . Veiðivötn — Fiskivötn: — I frétt í Mbl. í gær, var sagt frá því að rúmlega 20 manns hefðu verið sektað fyrir ólöglegar veið- ar í Fiskivötnum, en þar átti að standa Veiðivötnum. Iðnaðarmál. — Blaðinu hefir borizt tímaritið Iðnaðarmál, 3. hefti 5. árgangs. Hefst það á grein um steinsteypugerð og forystu- grein um Sjálfvirkni. Óskar Hall- grímsson skrifar um Samvinnu launþega og vinnuveitenda um framleiðslumál. Þá er grein um nýtingu jarðgufu á Nýja Sjálandi. Próf. dr. N. Vasthagen skrifar um skattamál íslenzkra fyrirtækja. 11. greinin í greinaflokkinum: 19 leiðir til aukinnar framleiðni, fja.ll ar um Birgðaeftirlit. Þá er grein um steinsteypugerð á ísiandi eftir Stefán Ó. Ólafsson og greinarnar: Fataiðnaður á Norðurlöndum, Hvað var það? — frá námskeiði Sölutækni, Nytsamar nýjungar, Kynnisfarir á vegum ICA og IMSÍ, Byggingar í Reykjavík 1957 — úr skýrslu byggingarfull- trúa, Bók um rekstrarskipulagn- ingu í iðnfyrirtækjum, Námsleyfa- vinna, Fulltrúi Verkalýðsmála- deildar EPA heimsækir Island. Fjöldi mynda er í heftinu og forsíðumyndin er af „skýjakljúfn- um“, sem verið er að reisa í Há_ logalandshverfi. Frágangur rits- ins er allur hinn vandaðasti. fglAheit&samskot Söfnun til Rauða kross íslands og gefið Onnu Jensen og hörnum: — BJ 500.00 kr; ES 50; ÍS 100; KJ 500; HJ föt; HB 100; SS 100; GH 100 kr og föt; NN 500; ÓE 100; ÓJ 2000; NN 100; NN 100; NN föt; ISB 50; JB 100; MB 100 kr. og föt; Lárus G. Lúðvígsson, skóverzlun 1000 kr. auk skófatn- aðar; GÞ 100; HH 500; Herdís föt; MSS 100; NN 100 kr. auk fata; SÞ 400; HOB 500; NN 500; NN fatnaður; HJ 200; NN 50; S 100; K 100; Hafnarfirði 100 og LS 200 kr. — Rauði kross Islands þakkar öllum þeim, sem gjafir færðu til fjölskyldunnar. Áheit og gjafir til Keldnakirkju: — HP, Hellu 50 krónur; HR Hól- um 50; Helgi Sæmundsson, Grett- isgötu 17, 100; Þórunn Jónsdóttir, Ey 50; NN 30; Guðrún og Ingvar, Gamlahrauni 200; Kristín Skúla dóttir í Hemlu 500; Þuríður Skúla í dóttir í Vestmannaeyjum 1000 J (báðar frá Keldum). — Innilegt þakklæti fyrir hönd kirkjunnar, færi ég gefendum öllum, Keldum, 10. júlí 1958, Guðmundur Skúlas. Áheit á Strandakirkju afh. Mbl.: — SRE kr. 50; SÞ 25; EG 300; Jón Júlíusson 100; Sig. Jóhannes- son 100; SS gamalt og nýtt áh. 100; NN 50; NN 15; kona 30; áh. J 150; AJ 50; HJ 25; Siglfirsk kona 50; SJ 15; SM 100; B 300; Ágúst GH 50; g. áheit 200; HH 150; Þ 10; NN 30; g. áheit 50; S og G g. áh. 50; SS 200; GÓ 50; AE 100; MB Vestmannaeyjum 200; gömul kona 10; KE 20; Grethe Pappe, Tinghöjvej 2 I, Sö- borg, Danmark 20; RJ 30; ÁHJ 100; EP 50; MM 200; Sóley 100; GG 100; g. áheit 25; ÓS 100; 2 ah. frá ESK 50; SG 100; NN 50; Rúna 20; GB 100; GJ 80; FF 50; JÁ 50; KÞ 50; HÞ 50; SJ 40; NN 115; Þakldát móðir 25; Margr. Halldórsd. Hnífsdal 50; JGB 10; HH 100; ÞSG 100; Haila 100; SM 75; SE 200; GHG 50; Sveinn 50; Una í Grindavík 50; GG 10; AJ 50; EKO 100. Læknar fjarverandl: Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Axel Blöndal frá 14. til 18. júlí. Stg. Víkingur Arnórsson, Berg- staðastræti 12.. Viðtt. kl. 3—4, nema laugard. sími 13678. Bergsveinn Ólafss.m frá 3. júlí til 12. águst. Staðgengill: Skúii Thoroddsen. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. júlí. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Bjarni Bjarnason til 15. ágúst. — Stg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson frá 17. júlí til 17. ágúst. Stg. Guðjón Guðnason. Björn Guðbrandsson frá 23. júní til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Björgvin Finnsson frá 21. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmunds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Myndin er af Ilans Eisele, fyrrverandi stormsveitarlækni og stríðsglæpamanni, er ltann var handtekinn af egypzkum lög- regluþjóni. Eisele hafði skömmu áður leitað hælis sem póli- tískur flóttamaður í Egyptalandi. Daníel Fjeldsted frá 10. til 20. júlí. Staðgengill Brynjúlfur Dags son, símar 19009 og 23100. Eggert Steinþórsson frá 2. júlí til 20. júlí. Staðgengill: Kristján Þorvarðarson. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júlí til 5. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 2-1. júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stg. Esra Pétursson (viðtalstími 2—3 nema laugardaga kl. 11—12 f.h.) Guðmundur Björnsson frá 4. júlí til 8. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson frá 2. júlí. Staðgengill Ófeigur Ófeigs- son. Viðtalstími kl. 4—5. Hannes Guðmundsson í fríl 10. júlí í vikutíma. — átaðgengill: Hannes Þórarinsson. Halldór Hansen frá 3. júlí til ca. 14. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. Hjalti Þórarinsson, fjarv. 4. júlí til 6. ágús‘. Staðgengill: Gunn laugur Snædal, Vesturbæjar- apótek. Hulda Sveinsson fr' 18. júni til 18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason, Hverfisgótu 50, viðtalst. kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson frá 2. júlí Stað gengill: Ófeigur Ófeigsson. Við- taistími ki. 4—5. Kjartan R. Guðnason frá 12. til 22. júlí. Stg. Ólafur Jóhannsson. Kristinn Björnsson frá 5. júlí til 31. júlí. Staðgengill: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson til júlíloka. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. Ólafur Tryggvason frá 17. júli til 27. júlí. Stg. Ezra Pétursson. Páll Sigurðsson ,yngri, frá 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Tómas Jónasson. Snorri Hallgrímsson til 31. júl. Snorri P. Snorrason til 18. ág. Stg. Jón Þorsteinsson. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Tómas A. Jón- asson. Stefán Ólafsson til júlíloka. — Staðgengiil: Ólafur Þorsteinsson. Valtýr Albertsson, staðgengill Jón Hjaltalín Gunnlaugsson á Hverfisg. 50, viðtalst. 13—14,30. Valtýr Bjarnason frá 5. júlí til 31. júlí. Staðgengill: Víkingur Arnórsson. HafnarfjörWur. Kristján JÓ- hannesson frá 5. júlí til 21. júlí. Staðgengill: Bjarni Snæbjörnsson: Söfn FERDIIMAIMD Ánægður baðfélagi Náttúrugripasafnið: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fímmtudögum kl. 14—16 Þjóðleikhúsið er opið til sýnis þriðjudaga og föstudaga kl. 11 til 12 árdegis. Inngangur um aðal- dyr. Árbæjarsafnið er opið kl. 14— 18 alla daga nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðd. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. • Gengið • Gullverð isl. lcrónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi kr. 45,70 — 16,32 — 16,96 . — 236,30 — 228,50 — 315,50 — 5,10 , — 38,86 1 Sterlingspund .... 1 Bandaríkjadollar., 1 Kanadadollar .... 100 danskar kr....... 100 norskar kr....... 100 sænskar kr....... 100 finnsk mörk .... 1000 franskir frankar ., 100 beigiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lirur ............— 26.02 100 Gyllini ...........—431.10 EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Tempiarasund

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.