Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 7
Fimmtndagur 17 iúlí 1958 MORnrnvTira ðið 7 Lokað Pússningasandur VEGNA SUMARLEYFA TIL 5. ÁGÚST I. fl. pússningasandur til sölu og einnig hvítur sandur. Upp!. Sælgætisgerðin Opal í síma 50230. Ungling vantar til blaðburðar í Camp-Knox sökum iurialla um tíma Sími 22480. Þriðjudaginn 22. júlí Y- 1-75 Miðvikudaginn 23. júlí Y- 75-150 Fimmtudagínn . 24. júlí Y-150-225 Föstudaginn 25. júlí Y-225-300 Þriðjudaginn 29. júlí Y-300-375 Miðvikudaginn 30. júlí Y-375-450 Fimmtudagmn 31. júlí Y-450 og þar yfir Á það skal bent sérstaklega, að heimilt er að koma með bifreiöar til skoöunar, þótt ekki sé komið að skoðunardegi þeirra, samkvæmt ofangreindri nið- urröðun ,en alls eigi síöar. Bifreiðaskoðunin fer fram við barnaskólann á Digraneshalsi ofangreinda uaga fra ki. 9—12 og 13—16.30. Við skoðun skal bifreiðaskattur gro'ddur og sýnd skulu skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í fullu gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verour hann látinn sæta á- byrgð samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tek- in úr umferð, hvar sem til hennar næst. Reiðhjól með hjálparvél verða skoðuð á sama tíma. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð verður haldið í skrifstofu borgarfógeta, Tjarnargötu 4, hér í bænum, föstudaginn 18. júlí n.k. kl. 2 e.h. Seld verða eftirtalin verðmæti: Útistandandi skuldir þ. b. Glersteyp- unnar hf., samtals taldar að fjárhæð 36.080.16, krafa að fjárhæð kr. 15.000.00 á hendur Júlíusi Ewert, samkv. dómi bæjarþings Reykjavíkur uppkveðnum 3. nóv. 1956 og loks eftir kröfu Harðar Ólafssonar hdl. skuldabréf að fjárhæð kr. 30.000,00 útg. af Árna Gíslasyni Laugarnes- hverfi 3 hér í bæ, 27. sept. 1955, tryggt með veði í hús- eign án lóðaréttinda að Háagerði 43, hér í bænum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Kápavogur Auglýsing um skoðun bifresða í iögsagnarumdæmi Kópavogs. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist, að aðal- skoðun bifreiða fer frarn svo sem hér segir: Le&ursófi og tveir stólar óskast til kaups. Upplýsmgar í síma 12888. KJOLAEFNI NÝKOiVllN KEFLAVIK Herb. til leigu. Vil kaupa leik- grind, helzt með botni. Uppl. í síma 626. KEFLAVIK 3 herbergi og eldhús til leigu Bii'kiteig 7. — Uppl. milli kl. 5 og 8. Mótatimbur óskast keypt. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld, sími 34407. N Ý J U N G CAHOMA franskt olíupermanent, sérstak lega endingargott, bæði yrir þurrt og feitt hár. Hið góð- kunna geislapermanent fæst einnig. HárgreiSslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 14146. Stúlka óskast til eldhússtarfa að Arnarholti strax. Uppl. hjá Ráðningaskrif stofu Reykjavíkurbæjar. Fámenn fjölskylda óskar eftir 3ja herbergja IBUÐ nú þegar, helzt í Vesturbæn- um. Tilb. merkt: Húsnæði — 6476, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. T résmiðir Trésmiðir óskast til að slá upp vinnupöllum, má vera í auka- vinnu. Uppl. í síma 34407 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Óhábi söínuðurirm fer ‘íkemmtiferð sunudaginn 20. júlí frá B.S.Í. kl. 8 fh. að Skógarfossi og til fleiri staða. Farseðlar seldir í Klæðaverzl- un Andrésar Andréssonar til kl. 12 á laugardag. Hafið nesti með. B. S. F. S. Tveggja herbergja kjallaraí- búð í IX. byggingaflokki Bygg- ingarsamvinnufélags síma- manna er tii sölu. Félagsmenn sem neyta /ilja forkaupsréttar síns hafi samband við stjórn félagsins fyrir 26. þ.m. 16. júlí 1958. Stjórnin. íhúð — Bifreið Hef til sölu stóra íbúð, 4 herbergi og eldhús í timbur- húsi. Vil taka góða bifreið sem útborgun í íbúðinni. Hér er tækifæri fyrir þann mann sem á bifreið og vill skipta á íbúð. Tilb. sendist Mbl. merkt: Ibúð Bifreið — 6485. lí I íbúðir í Norðurmýri til sölu 2ja herbergja íbúð á 1. hæð um 60 ferm. að flatarmáli í góðu standi, sér geymslur, hitaveita. f sama húsi er til sölu 1 herbergi og eldhús í kjallara með sér inn- gangi Selst saman eða sitt í hvoru lagi. MÁLFLUTNINGS STOFA Ingi Ingimundarson hdl., Vonarstr. 4, sími 24753. Fjölritari Nýr f jölritari til sölu, mjög góð tegund. Símar 15805. 15524, 16586 BÍLL Veðskuldabréf Höfum til sölu góðan 6 manna bíl gegn góðri trygging.-, til sýnis hjá okkur 1 dag. Nýja bílasalan Spítalastíg 7, sími 10182 Ford vörubifreið smíðaár ’47 með tvískiptu drifi til sölu. Bifreiðin er í úrvals- standi. Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420 TIL SÖLU VauxhaU 1950. Staikdard Vanguard 1950. Willish herjeppi kr. 35.000,00. útborgun kr. 25.000,00. Ford 1947 kr 30.000,00. Chrysler 1947 kr. 35.00n.00 Útborgun kr. 25.000.00, ásamt flein bifreiðum til sölu og sýnis á staðnum eftir kl. 1. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 11. Öska eftir góðum BÍL ekki yngri en ’47 model án útb. en kr. 4 þús. afborganir á mánuði. Tilb. sendist Mbl. merkt: öluggt 6483. JEPPI '57 4 dyra til sölu. Keyrður aðeins 5.00C km. FIAT '57 1100, keyrður 27.000 km. Studebaker sendiferðabifreið 1953. Chevrolet fólksbifieið 1954. IMýja bílasalan Spítalastíg 7, sími 10182 frá Bifreiðasölunni AÐSTOÐ V AUXHALL ’50 og ’53 model AUSTIN A 70 ’53 Willy s station ’47 Vel með farinn Bifreiðasalan /Vðstoð við Kaikofnsveg, sími 1oöí2 Hafnarfjörður Unglingsstelpa óskast tii að gæta Darna í um það bil hálfan mánuð. Jobanna Tryggvadóttir, Kirkjuveg 4, simi 50099.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.