Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 6
e MOnCVVBT AÐIÐ Fimm'fudagur 17. júlí 1958 Brautarholtskirkja á Kjalar- nesi aldar gömul verk. Var og öll vinna að kalla unnin endurgjaldslaust, önnur en sú, sem iðnaðarmenn þurfti til. Við þetta hafa sóknarmenn og aðrir unnendur kirkjunnar þó ekki látið sitja, því að henni hafa að undanförnu borizt marg- ir forkunnar-fagrir og dýrmæt- ir munir. Fyrir skömmu fékk kirkjan að gjöf lýstan kross, sem reistur var á turni hennar. Vegna afmælisins bárust henni og þess- ar gjafir: Skírnarfontur mikill og fagur úr marmara, messuhökull, SUNNUDAGINN 15. júní s. 1. var fjölmenni saman komið við Brautarholtskirkju á Kjalarnesi, þar sem haldið var hátíðlegt ald- arafmæli kirkjunnar. Biskupinn herra Ásmundur Guðmundsson prédikaði við guðsþjónustu í kirkjunni, og þjónaði hann ásamt sr. Garðari Þorsteinssyni prófasti fyrir altari eftir prédikun. Sókn- arpresturinn sr. Bjarni Sigurðs- son á Mosfelli, talaði og í kirkj- unni. Þar rakti hann í stuttu máli sögu Brautarholtskirkju og gat þeirra presta, sem þjónað hafa við hana s. 1. öld. Nýstofnaður kirkjukór undir stjórn Gísla Jónssonar í Arnarholti annaðist söng. Eftir messu bauð sóknarnefnd kirkjugestum til kaffidrykkju að Klébergi. Þar voru rausnarleg- ar veitingar fram reiddar, marg- ar ræður fluttar og sönggleði mikil. Hófinu stjórnaði formaður STÓRSTÚKA íslands I.O.G.T. sóknarnefndar, Ólafur Bjarnason héit 58. þing sitt í Hafnarfirði, í Brautarholti. j dagan 20.—23. júní. Þingið hófst Ekki er fullkunnugt um, hve meg guðsþjónustu í fríkirkjunni altarisklæði og altarisdúkur, 7 arma ljósakóróna og 10 vegg- lampar af sömu gerð, 2 sjö álma Ijósastikur á altari og 3 Biblíur. Fer ekki milli mála, að þessi fámenni söfnuður hefir hér lagt kirkju sinni svo ríflega, að til fyrirmyndar hlýtur að teljast. Kirkjan var að kalla eignalaus, þegar hafizt var handa um kostn- aðarsamar endurbætur. En þær voru ekki aðeins unnar án þess stofnað væri til skulda, heldur hafa kirkjunni sem fyrr greinir áskotnazt margir fagrir og verð- mætir munir, sem varðveitast munu um ókomin ár. nær Brautarholtskirkja hefir ver- ið vígð. Hinn 11. júlí 1857 ritar Jón Pétursson háyfirdómari, sem bæjarklaustri, en sr. Óskar Þor þá var eigandi Brautarholts, j láksson dómkirkjuprestur þjón- prófastinum, Ólafi Pálssyni dóm- 1 agj fyrjr altari. kirkjupresti, bréf, þar sem hann I . _ , , . ._ Arí messu lokinn var gengið tjáði honum, að hann hyggist láta gjöra nýja timburkirkju i stað torfkirkjunnar, sem sé léleg orð- in. Beiðist hann leyfis prófasts að mega flytja kirkjustæðið úr kirkjugarðinum og fram fyrir hann. Er ljóst af bréfabókum prófasts, að kirkjan hefir verið fullsmíðuð á ofanverðu ári 1857 eða öndverðu ári 1858. Kirkjunni hefir ekki verið breytt í neinu verulegu síðan, en mun jafnan hafa verið vel við haldið. Kirkjusmiðurinn var Brynjólf- ur Þorvarðarson, er skömmu seinna fluttist að Bakka á Kjalar- nesi, en þar búa nú sonar sonar synir hans. Eyjólfur smíðaði 4 kirkjur, og standa Þingvalla- kirkja og Úlfljótsvatnskirkja enn auk Brautarholtskirkju. Fyrstur þjónaði við nýju kirkj- una sr. Helgi Hálfdánarson síð- ar prestaskólakennari. Auk hans hafa 10 prestar þjónað við þessa aldargömlu kirkju lengri eða skemmri tíma. Má þar til nefna skáldmæringinn sr. Matthías Jochumsson, sem vígðist til Kjalarnesþings vorið 1867 og þjónaði þar til hausts 1873. Hann bjó sem kunnugt er að Móum. Sr. Hálfdán Helgason prófastur að Mosfelli þjónaði við þessa kirkju lengur en nokkur annar eða um 30 ára skeið. Sem fyrr segir hefir kirkjunni ekki verið breytt í neinu veru- legu, en viðhaldi hennar hefir alla tíð verið sinnt vel. Nú sein- ustu misseri hefir rækileg við- gjörð farið fram. Nýr grunnur hefir verið steyptur undir hana, hún verið máluð smekklega í hólf og gólf og ný rafhitun lögð' í hana. Þá hefur kirkjan verið klædd nýju járni utan, svo að nokkuð sé nefnt. Girðing um grafreit hefur verið endurnýjuð og nýtt sáluhlið smíðað. Öll þessi vinna er vönduð og vel af hendi leyst, enda er kirkjan traust og hlýlegt hús. Söfnuðurinn er fámennur, þar sem til hans teljast aðeins 26 heimili. Engu að síður hefir við- gjörð og endurnýjun kirkjunnar verið innt af hendi án þess að stofnað væri til skulda. Má enda segja, að flest heimili sóknarinn- ar hafi látið meira og minna af hendi rakna til að gjöra kirkj- una svo vel úr garði, sem raun ber vitni. Gjafir þeirra margra eru stórhöfðinglegar. Þá hafa og nokkrir gamlir Kjalnesingar og aðrir unnendur kirkjunnar lagt fram drjúgan skerf. Alls hafa kirkjunni þannig borizt að gjöf yfir 57 þúsundir króna í peningum, auk þess sem sóknarmenn gáfu yfir 50 dags- Ný og öflug sókn gegn sívaxandi áfengishöli Frá Stórstúkuþinginu í Hafnarfirði Þar sem reynslan hefur sýnt, að allar tilslakanir varðandi sölu áfengis, hafa aukið vínneyziu í landinu, skorar stórstúkuþmgið á ríkisstjórnina og aðra þá aðila, sem hér eiga hlut að máli, að veita ekki leyfi til nýrra áfengis staða hvorki í Reykjavík né ann ars staðar á landinu. Þá telur þingið eftirlitinu með smygli og leynivínsölu ennþá stórlega á’oóta vant. Stórstúkan skorar á ríkisstjórn ina að beita sér fyrir þvi, ða sett verði ó næsta Alþingi lög eða lagaákvæði um skipun árengis- varnalæknis. Skal hann fara með yfirstjórn drykkjumannahæia í landinu i læknisfræðilegum efnum, svo og í Hafnarfirði. Prédikaði séra Gísli Brynjólfsson próf-astur að rvirkju fyiktu liði til Góðtemplarahúss- ins í Hafnarfirði og þingið sett. Þinginu stjórnaði Benedikt S. Bjarklind, stórtemplar. Mættir voru 66 fulltrúar frá 46 stúkum. Á þinginu ríkti mikill áhugi fyrir að hefja nýja og öfluga sókn gegn hinu sívaxandi áfengisböii, sem segja má að nú ógni tilveru og framtíð þessarar fámennu annara stofnana, sem styrks þjóðar. Harmaði þingið, að hátt- virt Alþingi skyldi ekki sam- þykkja bann við áfengisveiting- njóta að opinberu fé og starfa fyrir drykkjusjúklinga. Stórstúkuþingið skorar einnig um ríkisins og rikisstofnana og á fjárveitinganefnd hins háa Al- skorar á framkvæmdanefnd að þingis að veita fé til framhalds- beita sér fyrir því, að málið verði; byggingargóðtemplarahússi Vest tekið upp á næsta þmgi. Einnig mannaeyjum, vegna brýnnar var samþykkt áskorun á bæjar- stjórn Reykjavíkur og aðrar bæj arstjórnir að veita ekki áfengi á kostnað almennings. nauðsynjar á sjómannastofu, sem ætlað er rúm í húsinu. Þá lýsti stórstúkuþingið ánægju sinni yfir fjölgun tóm- Myndin var tekin af þeim Ingrid Bergman og Lasse Schmidt er þau komu um helgina flugleiðlk til Svíþjóðar frá Höfn. Fullvíst er, að þau séu nú í hjónabandshugleiðingum. stunadheimila í landinu og telur æskilegt, að sem flest félags- samtök stuðli að þessari þróun. í framkvæmdanefnd storstúk- unnar voru þessir menn kosnir: Stórtemplar: Benedikt S. Bjark lind, lögfræðingur, Reykjavík. Sórkanzlari: Ólafur Þ. Krist- jánsson, skólastjóri, Hafnarfirði. Stórvaratemplar: Ragnhiidur Þorvarðardóttir, frú, Reykjavík. Stórritari: Jens E. Níelsson, kennari, Reykjavík. Svórgjaldkeri: Jón Hafliðason, fulltrúi, Reykjavík. Stórgæzlumaður ungmenna- starfs: sr. Árelíus Níeisson sókn arprestur. Rvík. Stórgæzlumaður unglingastarfs: Gissur Pálsson rafvirkjameistari, Rvík. Stórgæzlumaður löggjafarstarfs: shrifar úr daglega lífinu FYRIR nokkru gat ég þess í sam bandi við ferðalög á hestum, meira til gamans en að það bein- línis væri í frásögur færandi, að ég hefði sjálfur brugðið mér á hestbak, og haft þá klaufalegu til burði við að halda hestinum á töltinu, að ég hefði verið auraur í öxlunum daginn eftir. Svo sak laust sem það nú virðist, að gera gys að sjálfum sér, gaf það tileíni til eftirfarandi bréfs, sem mér barst frá Sigurði Jónssyni frá Brún: „Velvakandi segir í Morgun- blaðinu 11. júlí frá ferð sinni inn að Stöng í Þjórsárdal, ellefu tíma reið er það, að því er virðist ekki mikið álag á mann né hest. reiði minnar yfir saklausum pappír fyrr en nokkuð var liðið frá lestrinum. Það hefur sín fyrir heit að salta bræði sína. Eftir stundarbil hafði ég áttað mig á því að ekki myndi stætt á því að stefna manninum fyrir skepnuníðslu á grundvelli grein- ar hans. Hann kynni að vera svo óvanur að halda um tauma og bera hendur sínar að öðru en ritvél að óvíst væri um misþyrm- ingu á hestinum hefði verið að ■gera, þetta gat verið þolleysi mannsins og ekkert siður þótt hann gerði sér ekki ljóst sjálfur að lítið hefði verið tilefni lúans. Þó er þetta atyhglisverð frá- saga og ætti að komast á vitund Áður voru þrettán til sex án tím-i sem flestra þeirra, sem hugsan- ar ekki óalgengur vinnutími hjá vinnuharðari bændum, en vota- bandsflutningar og kaupstaðar- ferðir víðast hvar drjúgum tíma írekari. Samt varð mér það fyrst fyrir, þegar ég las greinarstúf þennan legt er að freistist til að lána sér ókenndum mönnum hesta til ferðalaga. Hér er góður kostur manna, sem bæði hafa afl og æfingu í átökum til þess að geta misboðið hesti með tökum, ekki einu sinni eða sjaldan, heldur að bálreiðast yfir meðferðinni á hvað ofan í annað klukkustund- hestinum, sem blaðamaðurinn reið. Mér datt í hug hvernig tanngarður og munnvik skepn- unnar hefðu verið viðkomu eftir taumatök þau ög rukkamr um gang, sem hefðu getað valdið eymslum í öxlum riddarans og þeim svo miklum, að hant: kvart aði fyrir alþjóð manna í víð’esnu blaði um þjánmgar sínar við rit- vélina daginn eftir. En þarna gat ég ekkert gert til úrbóta, meira að segja kom ég því ekki við að úthella skálum um saman, dag eftir dag, ef í það færi, og ef þeir eru eins ínnrættir og blaðamaðurinn sagðist hafa vérið, nefnilega ráðmr í að kúga hestinn til mýktar vegna rasssær ishættu án þess að vitað verði um athygli á afleiðingum verk- anna fyrri en að öllu búnu, þá þarf ekki að öfunda hestana und ir þeim af líðaninni. En sem bet- ur fer veit ég ekki um knáleika blaðamannsins og veit því ekki heldur þrátt fyrir greinina hvort þra hafa meiðslj á orðið, þar sem hún segir ekkí svo ótvírætt sé annað en það, að höfundur henn- ar getur engrar umhyggju fyrir öðru en sínum eigin rassi. Sé það tæmandi týsing er hross eigendum gott að vita það og, son, haga sér eftir því, sé aðeins um [ starfs. Undirbúnmg þess önnuð- Haraldur S. Norðdahl, tollvörð- ur, Rvík. Stórfræðslustjóri: Eiríkur Sig- urðsson, skólastjóri, Akureyri. Stórkapellán: Indriði Indriða- son, rithöfundur, Rvík. Stórfregnritari: Gísli Sigurgeirs son, bókari, Hafnarfirði. Fyrrverandi stórtemplar séra Kristinn Stefánsson, fríkirkju- prestur, Rvík. Heiðursfulltrúi: Jóhann Ögm. Oddsson, forstjóri, Rvík, (kjör- inn 1957). Umboðsmaður hátemplars var kosinn Stefán Kristjánsson, for- stjóri frá Akureyri. ■k Hinn nýi erindreki regiunnar, Gunnar Dal, var kynntur þinginu og flutti hann erindi um nýsxip- un á starfsháttum góðtemplara- reglunnar. Stórstúkuþingið lýsti sérstakri ánægju sinni yfir stofnun 'Sam- bands íslenzkra ungtemp,ara, sem stofnað var 1. sumardag 1958. í því eru nú 8 stúkur og 435 meðlimir. En góðtemplara- reglan á öllu landinu telur nú um 10.000 félagsmenn. Þakkar stórstúkuþingið öllum, sem hrundu stofnun ungtemplarasam bandsins í framkvæmd, en aðal- hvatamaður þess var Gissur Páls stórgæzlumaður unglinga- ónákvæman frásagnarhátt að ræða, þá er samt athugandi að aðrír gætu verið eins og hann lýsir sér og slíka leigjendur hesta ættu hestaeigendur að varast“. Það er nú kannske ekki ástæða til að hafa um þetta fleiri orð, úr því að Sigurður ætlar ekki að stefna Velvakanda fyrir skepnu- meiðslin. Vafalaust hafa allir aðrir skilið að ég var að gera gys; að mínum eigin vesaldómi. En þar sem ég hefi nú hugsað mér að láta umrædd eymsli í öxlum ekki fæla mig frá frekari hesta- mennsku, þá er öruggara að gera öllum hestamönnum ljóst, að Velvakandi er hestum öldungis hættulaus. Af reynslu minni í síð ustu ferð, hef ég lært að haida ekki taumunum svo hátt að ég lyfti um leið axlavöðvunum, og að ég er jafnvel reiðubúinn til að láta hestinn brokka með mig í 11 tíma — skítt með bominn — ef blessuð skepnan skyldi hafa illt af að tölta. Síðan lýsi ég því yfir, að ég get fengið það skrif- legt ef með þarf, að í umrætt skipti sást ekki á hestinum. Aft- ur á móti var ekki sjón að sj» riddarann, þegar hann steig af baki. Og skal það látið ósagt hver hafi níðst á hverjum. ust Sigurður Jörgenson, við- skiptafræðingur, sr. Árelíus Niels son og Einar Hannesson, skrif- stofumðaur. Þingstúka Haínarfjarðar ann- aðist undirbúning þingsins, en undirstúkur Hafnarfjarðar, Dan- íelsher og Morgunstjarnan, héldu þingfulltrúum veglegt samsæti. k Að þingi loknu bauð bæjar- stjórn Hafnarfjarðar templurum í skemmtiferð til Krýsuvíkur og hélt þeim síðan samsæti í Al- þýðuhúsinu. Skoðað var einnig hið nýja og myndarlega bókasafn Hafnar- fjarðar og vísir að byggðasafni, sem Hafnarfjarðarbær er að koma á fót. í sambandi við stórstúkuþingið hélt unglingareglan ársþing sitt. Samþykkt var þar m. a. að efna til verðlaunasamkeppni um leik rit við hæfi barna. Ákveðið var að veita þrenn verðlaun, kr. 3000,00, kr. 1500,00 og kr. 750,00, fyrir beztu leikþættina, sem regl unnj berast. Handritum sé skilað til Gissurar Pálssonar fyrir 1. janúar 1959.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.