Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 5
FJmmtudagur 17. júlí 1958 MORCV1VBT.AÐ1Ð 5 IBUÐIR Hufu'm m.a. til sölu: 3ja herb. hæð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Vestur- bænum. íbúðin er í góðu standi. Litið herbergi fylgir í kjallara. 3ja herb. kjallari við Ægis- síðu. 3ja berb. hæð við Laugaveg. 4ra herb. hæð með sér inngangi um 133 ferm. við Blönduhilð. Bílskúr fylgir og eitt herb. í kjallara. S berb. mjög glæsileg. hæð í Hlíðarhverfi. Harðviðarinn- rétting, tvöfalt gler í glugg- um. Ibúðir i smiðum 2ja berb. ibúð á 3. hæð í villu- byggingu, fokheld með mið- stöð. 3ja herb. kjallari, ofanjarðar, fokneldur með hitalögn. 3ja h rb. hæð við Hófgerði, til- búin undir tréverk. Húsið er fullgert að utan. 5 lierb. liæð tilbúin undir tré- verk, í Sóiheimum. 5 herb. hæð fokheld með mið_ stöð í Áifheimum. EVfálflutningsskrifstofa VAGINS E. JÖMSSOINAR Austúrstr. S. iím< 14400. TIL SÖLU 4ra berbergja íbúðarhæð á Mel unum, ásamt bilskúr. I. veð- réttur er laus. Hagstætt lán áhvílandi á 2. veðrétti. TIL SÖLU 2ja lierbergja fokheld kjallara- íbúð við Hvammana í Kópa- vogi. Lítið niðurgrafin. TIL SÖLU 3ja herbergja fokheld kjallara- 'íbúð með miðstöð í Háioga- landshverfi. Höfum kaupanda að 4-5 herbergja íbúð, sem næst miðbænum. Má vera í eldra timburhúsi. Höfum kaupanda að nýlegri eða nýrri 4ra herb. íbúð. Má vera í fjölbýlis- húsi. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. íbúð, í nyiegu húsi. Mikil útborgun. MÁLFLUTNtNGSSTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson hdl. Gtsli G. tsleil’sson hdl. Austurstrseti 14 Símar: 1-94-78 og 2-28-70. Hafnarfiörður 30 ferm. 2ja lierb. kjallaraíbúð til sölu í Vesturbænum. Sér hiti, sér inng., sér þvottahús, ræktuð lóð. Útb. kr. 60 þús. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfirði Sími 50960. [L 1 N DARGÖTU 25 ] ^.sS \ S SIMI 13743 íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á I. hæð í góðu steinhúsi á hitaveitusvæðinu í Austurbænura. 2ja herb. kjaliaraíbúð við Rauðalæk, sér hiti, sér inng. Útb. kr. 130 þús. 2ja lierb. kjallaraíbúð í Hlíð- unum. 3ja herb. ibúð á IX. hæð við Skúlagötu. 3ja nerb. ibúð í Kleppsholti, allt sér. 3ja herb. íbúð í Túnunum, sér hiti, sér inng. Útb. kr. 115 þúsund. 4ra herb. ibúð á I. hæð á hita- veitusvæðinu í Austurbæn- um. 4ra herb. ibúð á I. hæð í Skjól- unum'. 4ri herb. íbúð á I. hæð í Laug arnesi. 4ra herb. einbýlishús ásamt byggingarlóð í Vogunum. 5 herb. íbúð á Seltj arnarnesi, allt sér. Bílskúrsréttindi. 5 herb. einbýlishús í Smáíbúða- hverfinu, ásamt stórum bíl- skúr. 5 herb. einbýlishús ásamt tvö- földum bílskúr í Kópavogi, mjög vel ræktuð og girt lóð. 5 herb. íbúð á I. hæð í Hlíð- unum. Hús í Kleppsholti, 4ra herb. í- búð á hæð, verzlun og iðnað pláss í ofanjarðarkjallara. Útb. kr. 300 þús. Einar Siyurðsson hdl. Ingóltsstræti 4. Sími 1-67-67. Viðgerðir á rafkerfi bíla og varahlutir Rafvélaverkstæði og verzlun Halldórt Olafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 14775 Stanyaveiðimenn Kokkrir dagar til leigu í lax- og silungsveiðiá í Borgarfirði. Upplýsingar gefa Haraldur Sigurjónssor og Þórballur Þór arinsson Hvanneyri. Símstöð Hvanneyri. Atvinna óskast Ungur regiusamur maður ósk ar eftir léttri atvinnu í Reykja vik eða úti á landi. Tilb. send- ist á afgr. Mbl. fyrir 24. júlí merkt: „Hvar sem er — 6482“. Nýir vandaðir SVEFNSÓFAR á aðeins kr. 2.900.00. Athugið greiðsluskilmála. Fáir sófar óseldir á þessu fræga lága verði. Gretlisgötu 69 Opið kl. 2—9. Mig vantar 1—2 HERBERGI og eldhús til leigu. Húshjálp kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 25. júlí merkt: 6481. Til sölu lítið notaðir tveir svartir kjólar og uppvartningssvuntur o. fl. Uppl. á Nönnugötu 1, niðri í kvöld. TIL SÖLU Nýstandsett 3ja herbergja kjall araíbúð 95 ferm. við Kambs- veg. Góð 3ja herbergja íbúðarhæð við Framnesveg. 4 lierbergja rishæð í Dl'ápu- hlíð. Glæsileg 4 herbergja íbúð við Kleppsveg, ásamt 1 herbergi í risi. Nýtízkuleg 4—5 herbergja í- búð 132 ferm. við Rauðalæk, æskileg skipti á 130 ferm. íbúð í Laugarneshverfi. Stór og góð 5 herbergja íbúð við Bogahllð. Höfum einbýlishús m.a. við Kaplaskjólsveg, Baugsveg, Langholtsveg með bílskúr, Suðurlandbraut, Melabraut og víðar. Nýja fasteigrnasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. / Kópavogi Nýjar 2ja og 3ja herbergja í- búðir við Hófgerði, tilbúnar undir tréverk og málningu. Stór og góð íbúð við Hraun- braut á hæð og í risi. Góð 3ja herbergja íbúð í Silf- urtúni, 81 ferm. með sér inn gangi. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 24300 Bradford sendibíll með bekk og hliðar- rúðum til sýnis og sölu að B- götu 6, Blesugróf í kvöld og næstu kvöld. Við Hjarðarhaga er 2—3 herbergja íbúð til leigu Reglusemi áskilin. Tilb. sé skil að á afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Góð unv gengni — 6479. Húsgögn Lítil elhúsborð sem hægt er að stækka kr. 540.00 Barnakojur kr. 985.00. Húsgagnavinnustofan Langholtsveg 62 simi 34437 TIL SÖLU segulbandstæki „SMARAGD“ útvarpstæki, mjög hljómgott. Tilvalið fyrir veitingastofu. Einnig góð fiðla. Uppl. í síma 23889 kl. 1—3 daglega. Ekki á öðrum tíma. Óskum eftir góðu geymsluplássi í vesturbænum. Stærð ca. 40— 60 ferm. Málarabúðin Vesturg. 21, sími 18037 ÍBÚÐ Hjón með eitt barn 12 ára óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 12406. Billeiga Cska eftir að fá leigðan ný- legan bíl í nokkra daga í sumar. Tilb. merkt: Vel borg- að — 6477, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Nýkomið Buxur, Peysur Pils, Blússur. TIL SÖLU Walker Turner hulsubor og austur.þýzk handbandslípivél með ryksugu. Uppl. í sima 19648. Múraranema vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Fer í sumarfrí um næstu helgi. "'ilb. sendist Mbl. merkt: 6463. TIL LEIGU er tveggja herbergja íbúð frá 1. ágúst. Uppl. í síma 17037 á fimmtudag og föstudag frá kl. 5 til 8. Biladekk ísoðin, 525x18, 750x18; lOOOx 18; 650x17; 750x17; 700x20; 750x20; 900x20; 900x16. Kristján, Vesturgötu 22, e.u. Sími 22724. TIL LEIGU 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu strax. Uppl. að Nökkva. vogi 36, kjallara eftir kl. 9 e. h. Atvinna Trésmiður eða lagtækur verka maður helzt vanur innivinnu, getur komist að á verkstæði. Reglusemi áskilin. Uppl. á Stýrimannastíg 8, eða í síma 23651. — Guðlaugur Sigurðs- son. Kaupum blý og aðra ntálma á hagstæðu verði. Sem nýtt Mondia hjól kvart hestafl, til sölu á Máln- ingarverkstæði BiJaamiðjunnar hf. ★ Sumarbústaður í nágrenni bæjarins óskast til leigu. — Kristján Þorvarðsson, læknir, sími 14341 og 10380. Poplin kápur á lelpur \JanL Jngiljargar ^ýohnoon Lækjargötu 4. HÖr i borðdúka hvílur og köflóttur. Einnig þurrkudregill. Verzl. HELMA Þórsg. 14 — Sími 11877. Atvinna Kona vön matreiðslu óskast strax til starfa við mötbneyti. Uppl. í síma 12567. LÉREFT, svart, blátt, grænt, gult, rautt, lilla. DAMASK, blátt, rautt, gult og gi-ænt. Vesturgötu 17 TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á II. hæð við Úthlíð. Glæsileg 2ja herb. íbúð áramt einu herb. í risi á hitaveitu svæðinu í Vesturbænum. 2ja herb. íbúð við Lönguhlíð. 3ja herb. íbúð við Melabraut. 3ja herb. íbúðir við Bragagötu. 4ra herb. íbúð, allt sér við, Njörvasund. 4ra herb. íbúð við Silfurtún, 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð á I. hæð við Boge hlíð. Fokhelt einbýlishús í Kópavogri Fokhelt raðhús með innbyggð- um. Bílskúr við Langholta- veg. EIGNASALAN • n EYKJAV í k • I Ingölfsrræti 9B— Simi 19540. Opið alla dag frá kl. 9—7. BÍLL Austin A-70, árgangur 1948 til sölu, nú þegar. Uppl. í síma 34163 til kl. 4,30 og eftir kl. 10 í síma 18596. Vauxhall Cresta ’55 til sölu, vel með farinn, lít- ið keyrður, sími 34546. íbúðir óskast Vantar sérstaklega 4ia her- bergja íbúð í bænum. — Hefi kaupendur að íbúóum og ein- býlishúsum. Mikil útborgun. Til sölu fokhelt 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á Seltjarnamesi og í Háioga- landshverfi. Austurstræti 14. — Stmi 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.