Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 17. júlí 1958 MÖRCVNBT4Ð1Ð n Samkomur HjálpræSisherinn 1 kvöld kl. 20.30 Fagnaðarsam- koma fyrir lantinant Alv Tollisen. Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Andrew Sloan trúboði talar. — Allir velkomnir. I. O. G. T. Sl. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka — Hagnefndaratriði. — Æt. Ungmennastúkan Hrönn nr. 9. Heldur skemmtifund föstudag- inn 18. þ.m. kl. 20 í Gúttó. — Dans og mjög fjölbreytt skemmti atriði. Aðgöngumiðasaia við inn ganginn. — Nefndin. Félagslíf Artuenningar — Handknaltleiksdeild! Æfing á félagssvæðinu í dag kl, 7,30 kvennaflokkar — kl. 8,30 karlaflokkar. — Mætið vel og á réttum tíma. — Þjálfarinn. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 8. — Sími 17752. Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla ÖRN CLAUSEN heraðsdomslögmaður Málf utningsskriistofa. Bankastræti 12 — Sími 18499. STEFÁN PÉTURSSON, hdl., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Sími 14416. Heima 13533. HÖRÐUR ÓUAFSSON málflutningsskrifstofa. Löggiltur dómtúikur og skial- þýðandi \ ensku. — Austurstræti 14. Sími 10332. Þungavinnuvélar Sími 34-3-33 ^>is//ón Guðlaugssor hæstaréttarlöginaður. Austurstræti 1. — Simi 13400 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. FIMMTUDAGUR Þórscafe Gömlu dunsurnir AÐ ÞÓRSCAFÉ 1 KVÖLD KL. 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Áðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 23333. íbúð til leigu Neðri hæð í nýlegu 130 ferm. húsi í Vesturbæn- um 5 herb. og innri forstofa er til leigu frá ágúst- byrjun. Listhafendur leggi nöfn sín í umslag á af- greiðslu Mbl. merkt: „Góð íbúð í ágúst — 6478“. I Gamanleikurinn Haltu mér — slepptu mér eftir CLAUDE MAGNIER Sýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,15 LEIKENDUR: Helga Valtýsdóttir, Rúrik Haraldsson, Lárus Pálsson Leikstjóri: Lárus Pálsson. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu í dag frá kl. 2. Pantanir sækist fyrir kl. 7, sími 12339. Blaðaummœli: ....Af sýningunni er það skemmst að segja að hún er svo heilsteypt og fáguð að óvenju- legt má kalla ... — Þjóðv. 12.7. 1958. Á. Hj. ....tvímælalaust snjallasti gamanleikurinn, sem leikhúsið hefir sýnt til þessa og bezt leikinn. — Mbl. 11.7. 1958. Sig. Grímsson. „ . .. þarna er um léttan — meira að segja ákaflega léttan og fjörugan gamanleik að ræða...“ — Alþbl. 10.7. 1958. Loftur Guðm. „ ... Frú Helga .. „leikur ... hlutverk sitt mjög snilldarlega .. . Rúrik . . „leikur .. . hlut- verk sitt með mikilli prýði... Lárus .. „skilar verki sínu af stakri snilld ...“ -— Mánudagsbl. 14.7. 1958. A. B. - ....hér er sem sagt á ferðum gamanleikur, sem vissulega kafnar ekki undir því nafni.. .“ — Frjáls Þjóð 12.7. 1958. H.H. „ ... Leikritið er bráðsmellið og kunnáttulega gert . ..“. Vísir 11.7. 1958. Karl Isfeld. Það þarf enginn að kvíða leiðindum, sem fer að sjá Haltu mér — slepptu mér í Leikhúsi eJ-CeimclciUcir^ Gísli Halldórsson: Til framandi hnatta Það þarf tvennt til að skrifa svona bók, hugkvæmni og þekkingu, og hvort tveggja hefur höfundurinn til að bera í ríkum mæli. Hann hefur um langt skeið viðað að sér allri tiltækri fræðslu um geimför og geimsiglingar og um öll þessi efni ritar hann af smitandi áhuga. En frá- sögn hans er einnig frábærlega ljós og auðskilin, svo að hver maður á að geta haft af henni full not. Það mun þó ekki sízt verða unga fólkið, sem tekur fegins hendi þessari bráðskemmtilegu og fróðlegu bók, enda leiðir hún lesendur að dyrum furðulegustu aldar, sem nokkur kyn- slóð hefur lifað. Bókin er 234 bls. að stærð og prýdd fjölda mynda, þ.á.m. nokkrum afburðafögrum litmynd- um. Félagsmenn vitji bókarinnar að Tjarnargötu 16. Almenna bókafélagið Heimdallar ..“ — Tíminn 16.7. 1958. S.S. HENTUGIR LÉTTIR STERKIR Afgreiddir af ligma Útflutningsverzlun 41, Vodickova - PRAHA 2 CZECHOSLOVAKIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.