Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.07.1958, Blaðsíða 15
Fimmt’udagur 17. júlí 1958 MORCUVTiT 4ÐTÐ 15 - Irak Framh. af bls. 1 Evrópu, sem á að koma í stað liðsaflans, sem til Líbanon fer. Á sjó fara og fram miklir -lutn- ingar. Mikill fjöldi stórra her- skipa Bandaríkjamanna, Breta og Frakka eru á austurleið — og Bndaríkjamenn hafa jafnframt eða að verra hlytist af. Aðspurð gefið öllum herafla sínum á norð ur vildi talsmaður bandaríska urhevli jarðar m. a. í Keflavík sendiráðsins i Beirut ekki segja fyrirskipun um að vera við öilu neitt um fregn þessa. f>á herma fregnir og, að nokkr ir þingmenn í Beirut beiti sér nú fyrir því, að fulltrúadeild þingsins verði kvödd saman til skyndifundar til að ræða land- dag, að bandaríski herinn í Líb-1 verkamannaflokksþingmanna og anon væri kominn þangað í ó- allir íhaldsmenn lýstu fullum þökk alls landslýðs. Meira að stuðningi við ráðstafanir Banda- segja hefði stjórnarherinn snúizt ríkjastjórnar og fögnuðu því gegn Bandaríkjamönnunum — hversu fljótt hún brást við og formaður herforingjaráðsins beiðni Líbanonsforseta. Foringj- líbanska hefði í dag gefið Banda- j ar verkamannaflokksins samein- ríkjastjórn úrslitakosti: Að. uðu þá þingflokkinn í baráttu hverfa úr landi innan 24 stunda, fyrir Því að Bretar hefðu engin búinn og búa sig undir að geta1 beitt sér af alefli með aðeins fjögurra stunda fyrirvara. Orr- ustuflugvélar og sprengjuflug- vélar í stöðvum Bandaríkja- manna um allan heim eru hins vegar alltaf til taks með aðeins nokkurra minútna fyrirvara. Talsmaður gæzlusveitar S.Þ. í Líbanon tilkynnti í dag, að eng- inn grundvöllur væri fyrir því að taka upp samband og sam- vinnu við bandaríska herinn, sem genginn væri á land í Líbanon. Gæzluliðið hefði fengið smar fyrirskipanir frá S.Þ. og þeim fyirrmælum yrði framfylgt par til öryggisráðið tæki einhverja aðra ákvörðun. ýlr Sagt að fara frá lábanon Blað eitt í Damaskus sagði í afskipti af málum þessum — og brezka hernum yrði ekki stefnt til landanna fyrir botni Miðjarð- | arhafsins með það f yrir augum að setja þar lið á land. Lloyd utanríkisráðherra vildi ekki gefa neitt loforð þar að lútandi. — Utanríkisráðherrann brezki fór flugleiðis í kvöld til Washington samkvæmt beiðni Dullesar, og með honum í förinni er yfirmað- ur herafla Breta, Sir. William Dickson flugmarskálkur, ásamt fjölda hermálaráðgjafa. Munu þeir hefja viðræður við Dulles og aðra bandaríska forystumenn í dögun í fyrramálið. Öryggisráðið rœðir málið í öryggisráðinu var lesið skeyti göngu Bandaríkjamanna — og frá arabíska sambandslýðveldinu sömu heimildir herma, að forseti j til Hammarskjölds þess efnis, að j„:i j : — V. 1 ■,4- ' hann cIi 111í cun +11 aS RnnríariVi-j deildarinnar, sem talinn er hlut- laus í deilum Chamoun og and- stæðinga hans, hafi í dag átt sím tal við Hammarskjöld og nokkra leiðtoga bandarískra þingmanna, og fordæmt aðgerðir Bandaríkja- manna. Ekki eru fregnir þessar staðfestar. hann stillti svo til, að Bandarikja menn hyrfu þegar frá Líbanon. Ekkj kvaðst Hammárskjöld hafa borizt skeytj þetta i hendur, en hann sagði, að eftirlitssveitir SÞ. hefðu nú farið meðfram öllum landamærum Líbanon og Sýr- lands — og kvaðst hann vænta tilkynnti í dag, aS allir Banda- ríkjamenn búsettir í Eíbanon væru hvattir til að yfirgefa landið þegar í stað. Þetta væri ekki skipun, en vinsamleg tii- mæli. Rússar hafa í hófunum Tassfréttastofan skýrði frá því I ugt er æðsti yfirmaður sam í dag, að Ráðstjórnin hefði bor- ið fram harðorð mótmæli við Bandaríkjastjórn vegna land- göngunnar í Líbanon — og hef- ur orðsendingin nú verið af- hent Bandaríkjamönnum. Var þess krafizt, að Bandaríkjamenn héldu þegar á brott með herinn frá Líbanon, ástandið í þessum heimshluta væri ógnun við heims friðinn — og ef ekki yrði farið að kröfum Rússa, mundu þeir grípa til eigin ráðstafana til að verja frið og öryggi heimsins. — Hin raunverulega ástæða fyrir glæpsamlegum aðförum Banda- ríkjamanna að smáþjóð sem Líbanon væri sú, að þeir vildu vernda hagsmuni sína, — hags- muni olíuhringanna — og væri óljúft að losa hramma nýlendu- kúgaranna af Arabalöndunum. Sagði að lokum í orðsendingunni, að Rússar gætu ekki staðið að- gerðarlausir meðan slíkir at- burðir gerðust í næsta nágrenni við bæjardyr þeirra. Borgarastríð? í Amman hefir verið skýrt frá því, að hersveitir, hlynntar Feis- al konungi, séu nú á leið til höf- uðborgarinnar — til bardaga við uppreisnarmenn. í opinberri til- kynningu í Amman sagði í dag, að ótýndir glæpamenn hefðu hrifsað völdin í írak í sínar hend- ur — og framið alls kyns hryðju- verk. Voru foringjar uppreisnar- manna varaðir við því að skerða hár á höfði konungsfjölskyld- unnar og jórdanskra starfsmanna í írak . Öllum slíkum ofbeldis- verkum yrði svarað á eftirminni- legan hátt. ýr Hussein boðar til skyndi- fundar Síðar í kvöld bárust fregnir um að Hussein konungur hefði kvatt ríkisstjórnina saman til skyndi- fundar. Reuter símar, að yfirleitt sé tal ið, að Bretar mundu senda Huss- ein liðsafla, ef hann færi þess á leit. Leiðtogar Bagdadbanda- lagsríkjanna þriggja, hvöttu Hussein til þess að leita aðstoðar hjá Bandaríkjastjórn. Fögnuðu leiðtogarnir landgöngu Banda- ríkjamanna í Líbanon, en ólík- legt er talið, að íran, Tyrkland og Pakistan blandi sér sjálf í deilurnar með því að senda eig- in herafla á vettvang. Þrálátur orðrómur var í kvöld á kreiki um það í Amman, að Hussein mundi innan fárra stunda biðja Bandaríkjamenn um að senda liðsafla til lands- ins. Fullyrt var í Washington, að Bandaríkjamenn mundu bregðast skjótt við. Er ekki ólíklegt, að Hussein ætli sér að senda her inn í írak, en hann er sem kunn- Bandaríska sendiráðið í Beirut Þess, að Þess yrði ekki langt að bíða, að gæzlusveitirnar gætu framkvæmt ætlunarverk sitt. Rússneski fulltrúinn deildi harka lega á tillögu Bandaríkjanan þess efnis að vopnaður herafli S.Þ. yrði sendur til Líbanon til að gæta landamæranna við Sý' land. o—★—o Samkvæmt frásögn Bagdad- útvarpsins er nú allt með kyrrum kjörum í Bagdad. Byltingarstjórn in undir forsæti Abdul Karem Kassim hefur nú tekið við allri yfirstjórn — og sagði útvarpið, að bæði bandaríski og brezki sendiherrarnir hefðu gengið á fund forsætisráðherrans í dag. Landganga Bandaríkjamanna í Líbanon var nefnd í Bagdad-út- varpinu í fyrsta sinn í dag, en án umsagnar. Enn staðhæfði útvarp ið, að konungurinn hefði verið líflátinn svo og ríkisarfinn og forsætisráðherrann. o—★—o Um allan heim er rætt um at- burðina fyrir botni Miðjarðar- hafsins. í kommúnistaríkjunum hafa aðgerðir Bandaríkjamanna bandsrikis Iraks og Jórdaníu, eftir að Feisals írakskonungs nýtur ekki lengur við — og enda þótt stjórn uppreisnarmanna í Bagdad hafi sagt sig úr lögum við Jórdaníu og riftað öllum samningum landanna, er með öllu ólíklegt að Hussein vilji fallast á þau málalok nema að hann eigi ekki annarra kosta völ. -A" Rússar komast ekki að Stjórnmálafréttaritarar telja með öllu ólíklegt, að Rússar reyni að skerast í leikinn á þessu stigi málsins — og senda „sjálf- boðaliða“ þar sem slíkt væri þeim mjög erfitt. Beinasta leið i þeirra til írak liggur yfir Tyrk- land eða íran, en að sjálfsögðu fengju þeir aldrei að fara þá leið. Yfirlýsing Nassers ,sem barst seint í kvöld, um að allar árásir á írak yrðu skoðaðar sem árás á Egypta sjálfa hafa vissulega sett strik í reikninginn hvað snertir væntanleg áform Huss- eins um að skerast í leikinn í írak. Sagði í yfirlýsingu Nass- ers, að landganga Bandaríkja- manna í Líbanon væri ofbeldis- árás — og allri íhlutun í mál- efni traks yrði svarað með sam- eiginlegum aðgerðum sameinaðra ríkja Araba. ★ Skortur í Jórdaníu Samkvæmt seinustu fregnum hyggst jórdanska stjórnin nú grípa til gagngerra ráðstafana vegna þess, að eldsneyti og mat- væli eru nú á þrotum í fjöl- mörgum héruðum landsins. — OIíu hafa Jórdaníumenn að mestu fengið frá trak og mikið af matvælum hafa þeir keypt frá [ írak og Sýrlandi, en síðustu daga hafa öll viðskipti landanna leg- ið niðri að heita má. Olíuleiðsl- unum frá Irak til Jórdaníu hef- ur verið lokað samkv. skipun Iraksstjómar — og Jórdaníu- menn standa nú bjargarlausir að heita, hvað þetta snertir. I kvöld voru landsmenn beðnir að gæta ýtrustu sparsemi á ölum svið- um. ýr 1 brezka þinginu Miklar umræður voru um at- burðina fyrir botni Miðjarðar- skref. Á vesturlöndum eru blaða dómar misjafnir. Þær ríkisstjórn ir, sem látið hafa uppi álit sitt á aðgerðunum telja, aö þær hafi verið nauðsynlegar, en kommún- istablöð og jafnaðarmannablöðin lengst til vinstri telja, að um glapræði hafi hér verið að ræða. SíBustu fréttir: Skipst á skotum í Beirut Skipzt var á skotum í Birut seint í kvöld, Bandaríkjamenn áttu þar ekki hlut að máli. Murphy, sá sem reyndi að koma á sáttum milli Frakka og Túnis- manna á dögunum, heldur nú flugleiðis frá Washington til Beirut. McElroy, landvarnarmálaráð- herra Bandaríkjanna segir að all ur herafli Bandaríkjanna sé nú við öllu búinn. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er glöddu mig á 85 ára afmæli minu með heimsóknum, gjöfum, skeytum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Egilsdóttir. verið harðlega fordæmdar — og Nehru lét svo um mælt, að hér hefði verið stigið hættulegt Kaupmannafélag Ég þakka öllum þeim er sýndu mér vinsemd á áttræðis- afmæli mínu 7. júlí og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Magdalena Daníelsdóttir, Vörðustíg 5, Hafnarfirði. Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem vottuðu mér vin- áttu sína, er ég varð 85 ára þann 20. þ.m., með heimsókn- um, gjöfum, blómum og skeytum. Ég óska þeim öllum og öðrum góðvinum gæfu og gengis. Sauðárkróki, 30. júlí 1958. ísleifur Gíslason. Hjartans þakklæti til barna, tengdabarna og barnabarna og einnig til allra þeirra mörgu sem glöddu mig með heilla- skeyti, gjöfum og heimsókn á sjötugsafmæli mínu. Ég bið algóðan Guð að blessa ykkur öll. Steindóra Steindórsdóttir, frá Bæjum. AKRANESI, 16. júlí: — f dag fór fram stofnun Kaupmannafélags Akraness á fundi kaupmanna hér á Akranesi. Vésteinn Bjarnason, sem var fundarstjóri, setti fundinn, en mættir voru sem gestir þeir Páll Sæmundsson form. Samb. smá- verzlana og Lárus Pétursson framkvæmdastjóri þess. Flutti Lárus erindi um tilgang og eðli samtaka kaupmanna. Var síðan einum rómi samþykkt að stofna Kaupmannafélagið og voru kosn- ir í stjórn þess: Vésteinn Bjarna- son, form., og meðstjórnendur Sigurður Ólafsson og Sverrir Sig urjónsson, en til vara þeir Elías Guðjónsson og Þórður Bjarnason. Endurskoðendur voru kjörnir þeir Axel Sveinbjörnsson og Hall dór Guðmundsson. — Aðalfull- trúi í stjórn Sambands smásölu- verzlana var lcjörinn Sverrir Sig- urjónsson og til vara Sigurður Ólafsson. Nokkrar fyrirspurnir voru fram bornar máli þessu viðkom- andi og svaraði Lárus þeim. Að lokum tók Páll Sæmundsson til máls og árnaði Kaupmannafélag- inu allra heilla, en formaður þess Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 BLSLÓÐ Njálsgötu 86 hafsins í brezka þinginu í dag. | þakkaði gestunum komuna. Gaitskell kvaðst vona, að S. Þ. —Oddur. tækju hið bráðasta við allri gæzlu í Líbanon — og væntan- lega væri hægt að semja um málamiðlun Vesturveldanna og j Arabaríkjanna. í gær fordæmdu ýmsir leiðtogar verkamanna- j flokksins aðgerðir Bandaríkja- j manna, en á fundinum í dag kom 1 í ljós, að aðiens 46 verkamanna- j flokksþingmenn af 280 í neðri deildinni fordæmdu aðgerðir J Bandaríkjamanxia. — Meirihluti* Auglýsingagildi blaða fer aðallega eltir Jes- endafjölda beirra. Ekkert hérlent biaf aem þar í námunda við Elskuleg konan mín METHA OLSEN fékk hinn eilífa frið í gærmorgun. Reykjavik, 16. júlí 1958. Carl Olsen. Bróðir okkar VIGFÚS EINARSSON andaðist á Akureyri 11. júlí sl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 19. júlí kl. 1,30 e.h. Systkinin. Útför móður okkar SIGKÚNAR JÖNSDÓTTUR Sörlaskjóli 78 fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. þ.m. kl. 2 e.h. Þeir, sem vildu minnast hennar er vin- samlegast bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Börn hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför ÖNNU PÁUlNU ERLENDSDÓTTUR Hrauk, Þykkvabæ. Þórður Stefánsson, synir og tengdadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.