Morgunblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 3
Sunnudagur 3. aprfl 1960 MORGUNBLAÐ1Ð 3 Sr. Jón Auduns, dómprófastur: María móbir Krists Litli kanínuunpinn kann vel viö sig í lófa drengsins. Sex kanínur SEjuTJARNARNESIÐ er lítið og lágt / lifa þar fáir og hugsa smátt, o. s. frv. Þannig orkti í>órbergur, áður en hann komst í kompaní við allífið. Seltjarnarnesið virðist hafa orðið honum tákn flatneskj- unnar í sálarlífi manna — enda segja hinir miklu meist- arar, að umhverfið móti smá- mennin. Þórbergur var ekkert smámenni eins og allir vita. En tók hann ekki eftir út- sýninu af flatneskjunni, sá hann ekki t. d. Snæfellsjökul- inn, sem blasir við nesinu í dýrð himsins. Nei, það hefur sennilega verið þoka, þegar meistri Þórbergur orkti um flatneskjuna og kryddaði hana ódauðlegum „húmor“ sínum — ekki sóiskin og heiðríkja eins og núna, þegar ég þeysi út á nesið í svörtum reiðskjóta frá B. S. R. Nú heldur líklega einhver, að mér sé' fúlasta alvara og ég ætli að fara að yrkja ó- dauðlegt ljóð um útsýnið frá flatneskjunni — kannski meira að segja atómljóð. Nel, guð forði mér frá slíku. Ég ætla aðeins að hitta tvo kan- ínustráka á nesinu og spjalla við þá og kanínurnar þeirra — ef þær kunna mannamál. ★ Fyrst hitti ég ráðsmanninn á Nesi — en þar bjó áður Bjarni Pálsson, fyrsti land- læknir á íslandi. — Strákarnir, þeir eru ekki hér núna. Ragnar er að vinna í ísbirninum og Ólafur er í skóla, sagði ráðsmaðurinn. — Ragnar hefur verið hjá mér á sumrin, og ég hef leyft hon- um að hafa hér kanínur í stað- inn fyrir að iðka villidýrs- eðlið á götunum. Hann er hér, þegar aðrir drengir fara í bíó — tel hann hafa gott af þessu. — Hvað hefurðu margar kýr? spurði ég. — Hundrað og fjörutíu. ★ Loksins náði ég í strákana, og við gengum yfir túnið, þangað sem Ragnar hefur kanínurnar sínar — en Ólafur var búinn að selja sínar og var þögull. — Það er búið að slóða- draga, segir Ragnar. — Ja, það verður góð lykt af skónum mínum, þegar ég kem aftur niður á blað, segi ég og glotti. Þarna er svo kan- ínukofinn — tveggja hæða og umgirtur. — Ég smíðaði hann sjálfur, segir Ragnar og er ekkert grobbinn. Það eru dúfur uppi, en kanínurnar eru niðri. Ein dúfan liggur á núna. — Hvernig er samkomuiag- ið milli íbúana? — Það er gott — óþarfi að rífast um hitann. Ragnar tek- ur lykil upp úr vasanum og — Hana, segir Ragnar og stjakar við öðrum karlinum með fætinum. — Þessi vill alltaf ráðast á þann gamla, segir hann til skýringar. • — Er hann afbrýðisamur? — Já. — þegar maður klór- ar þeim undir hökunni, þá verða þeir vitlausir — þú veizt. En ég vissi það ekki. Kanínurnar eru hinar ró- legustu og brátt eru þær örin- um kafnar við að naga rófur, sem Ragnar útbýtir þeim. — Þær eru voða þrifnar, segir hann. Maður hreinsar bara eitt hornið — og þá gera þær allt þar. Svo hreinsar maður út öðru hverju. — Ég hugsa að ég fái mér bráðum kanínur aftur, segir í dag er Boðunardagur Maríu, eini Maríudagur kirkju vorrar og minningardagur þess, að eng- illinn boðaði henni, að móðir lausnara mannanna ætti hún að verða. Sá vegur er langur, sem ligg- ur frá fátæklega smiðshúsinu í Nazaret, þar sem María var kona og móðir, er annaðist upp- eldi átta barna Matt. 13, 55), og upp í hásæti himnadrottning arinnar, upp í sess guðsmóður sjálfrar. En þangað hefur til- beiðsla kynslóðanna hafið Maríu, móður Jesú. Að skilningi lúterskra manna er Maríudýrkun rómversk-ka- þólskra fráleit og fjarstæða ýms ar kenningar þeirra um hana, eins og það, að hún hafi ekki átt jarðneskan föður og stigið í jarð neska líkamanum upp til himna, ir“, sem voru hérna vinnu- menn þá, hafi étið þær. — Hvað áttu margar dúfur? — Sjö, en það eru bara tvær hérna. Komdu inn og sjáðu þessa, sem liggur á. Og ég verð að beygja mig til að komast inn og gæta þess að stíga ekki á kanínuung ana. Þarna liggur dúfan, hrær ingarlaus og lætur sig kannski dreyma um, hvernig börnin hennar muni líta út, þegar þau hafa brotið skurnina, sem er á milli þeirra og heimsins. Ég var feginn, þegar ég kom út úr kofanum og sá aftur Snæfellsjökulinn. — Hér er rólegt, segir Ragn ar. — Kunnið þið ljóðið eftir Þórberg Þórðarson um Sel- tjarnarnesið, strákar? — Hvernig er það? ■— Seltjarnarnesið er lítið og er hún dó. En rómv.-kaþólskum mönnum er hins vegar svipað i huga enn og Jóni Arasyni var, er hann kvað þá einna versta af lúterskum villum, a8 þeir „skip- uðu af skaparans móður að biðja“. og tveir strákar opnar heljarstóran lás, sem er fyrir dyrunum. — Þetta er fengelsi. — Heldurðu að það þíði nokkuð að láta þær hafa lyk- ilinn, svarar Ragnar snúðugt. — Ég er orðlaus. — Þær gætu hlaupið út í buskann, segir Ólafur. Ég missti eina svoleiðis einu sinni, hún var ungafull. Ég hugsa að hún hafi drepizt. -— Léztu hana hafa lykilinn? — Nei, segir Ólafur og hlær. Ragnar er nú búinn að opna dyrnar og íbúar neðri hæð- arinnar blasa við augum: sex kanínur, þrjár fullorðnar og þrír ungar. Einn unginn er kolsvartur — og kerlingin er grá, hinar eru allar hvítar, karlarnir tveir og ungarnir, sem eru kvenkyns. Ólafur, upp úr eins manns hljóði og horfir á kanínurnar. — Hvað kosta svona kan- ínur? — Sumir selja þær á hundr- að krónur, segir Ragnar. — Hvaða gagn er svo af þeim? — Þær eru skemmtilegar, segir Ólafur. — Það er hægt að selja af þeim skinnið á sextíu krónur, skýtur Ragnar inn í — og sumir éta þær. — Hafið þið étið kanínu- kjöt? — Nei, segja þeir báðir sam tímis. — En „baununum" þykja þær góðar, segir Ragnar eftir dálitla umhugsun. Það hurfu einu sinni tvær kanínur frá mér — og ég held að „baunarn lágt/lifa þar fáir og hugsa smátt, o. s. frv. — Já, þetta — en ég hef nú aldrei séð neinn skvetta úr koppi á túnin hér, segir Ragn- ar. Er þetta eftir Þórberg? Þannig týna ljóðin höfund- um sínum. En skildi Seltjarn- arnesið nokkurn tíma losna við þetta ljóð? i. e. s. I Ragnar og Ólafur með kaninurnar. — Slæmur frágangur við ræsi og brýr GRUNDARHÖLI, Hólsfjöllum, 1. apríl: — í hlákunum í vetur grófst víða í sundur nýji vegur- inn hér um Fjöllin og er athyglis vert, að hann hefur eingöngu grafizt í sundur við brýr og ræsi Er því augljóst, að illum frá- gangi er um að kenna. Hlaðið er grjóti upp að brúm og ræsum og jafnvel kringum röraræsi, en sandi og mold ýtt að grjótinu. Vatnið á greiðan gang gegnum grjótihleðsluna, sandurinn hrynur niður milli steinanna og skolast burt. Vegurinn hangir upp á frostskán 'einni saman en fellur svo niður, þegar þiðnar. 1 einu slíku tilfelli, lá hér við stórslysi. Þetta mætti auðveld- lega fyrirbyggja með því að hlaða grassnyddu utan á grjót- hleðsluna til að loka henni. Er vonandi að það verði gert eftir- leiðis og menn láti reynsluna þannig kenna sér. — Víkingur. í rómv.kaþ. háguðrækni er hin sögulega María, smiðskonan, margra barna móðir, horfin. — Menn dýrka háa hugsjón, sem María er gerð að fulltrúa fyrir, hugsjón hreinleikans, miskunn- seminnar, kærleikans. Þess vegna hefur Maríudýrkunin sval að trúarlegri lotningarþörf millj ónanna og jafnframt veitt inn- blástur listamönnum og skáldum til þess að skapa mörg fegurstu listaverk, sem orðið hafa til á Vesturlöndum. Og ef vér trúum því, að há- leit fegurð hafi blessunarrík áhrif á mannssálina, er það víst, að Maríudýrkunin, með lotningu sinni fyrir kærleika, hinnar himn esku móður, hreinleika hinnar himnesku meyjar, hefur auðgað mannssálirnar og snortið, vakið margt hið bezta, sem í þeim býr. Lotningin fyrir himnadrottn- ingunni leið ekki undir lok á ís- landi með Jóni Arasyni. Hundr- að árum síðar safnaði meistari Brynjúlfur gömlum Maríuvísum og varðveitti þær, og orti sjálf- ur þróttmikið kvæði: Til Hinn- ar Blessuðu Meyjar. Séra Daði Halldórsson frá Hruna orkti um hana fagurt kvæði: Jómfrú Maríu Ærukranz, og hefur þá sennilega hvort tveggja vakað fyrir hon- um, fögur minning um biskups- dótturina í Skálholti og löngun til að yrkja lof um guðsmóður. Á efri árum sínum þýddi Helgi Hálfdánarson, einn lúterskasti guðfræðingur kirkju vorrar, frægasta Maríusálm heimsins: Stabat Mater, um Maríu við krossinn. Og í nýju sálmabókina er tekinn upp hinn gullfagri, ís- lenzki miðaldasálmur: Heyrðu, hjálpin skæra, himnaríkisblóm. Þannig lifir með lúterskum mönnum lotningin fyrir Maríu, og hvers vegna? Vegna þess, að hún var af Guði Kjörin til að fæða í heim frelsara mannanna. Vegna þess, að í sálu þessarar ungu konu voru þau verðmæti að hann trúði henni fyrir háleitasta móðurhlut verkinu á jörð. Undir sama lögmál var Jesús seldur og aðrir menn. Einnig fyr- ir hann hlaut að skipta megin- máli, hver móðir hans var, hvern arf hann fengi frá hennir hverja mótun í bernsku. Eitthvað af feg ursta gróðrinum, sem síðar náði fullum blóma í sálu hans, hef- ur vaxið upp af fræjum, sem móðir hans sáði til á samveru- stundum móður og sonar heima í Nazaret. Af þessu verður María stærst. Við þessa vegsemd bætir hásæti himnadrottningar engu. Líkur benda til, að María hafi verið mikilhæf kona. Þann arf ber sonur frá móður, sem segir til sín til æviloka. Eitthvað af henni lifir í honum. Auk þess, sem María var móðir Krists, ól hún annan mikilhæfan son, sem um er vitað: Jakob, einn vitrasta mann og sterkasta persónuleika frumkristninnar. Mun ekki einn- ig hann hafa borið sinn arf frá Maríu? María, móðir Krists. Himria- drottningin er hún í vitunc sumra. Guðsmóðir í vitund ann- arra. En í vitund kynslóðannc lifir hún fyrst og fremst, senr móðir, er mestu var trúað fyrii af öllum mæðrum, þýðingar mesta, dýrlegasta móðurhlutverl; inu á jörð. Margt af því, sem fram gekli af munni honar hennar síðar, ei oss trygging þess, að þau fra muni aldrei með öllu deyja, seir móðirin sáir í sálu barnsins síns ef hún sóir af kæriíúka. í auð- mýkt og trú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.