Morgunblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 9
SwttHidagur 3. appíl 1966 M0RGV#»bA»IB 9 Hækkun sjukradagpeninga og iðgjalda Kalt borð og snittur Vegna tilfærslu get ég bætt við veizlum 24. apríl og 1. maí. — Sya Þorláksson. — Sími 34101. 77/ sölu vegna brottflutnings, nýr amerískur þurrkari. Verð kr. 10.000.00. — Til sýnis á Sogavegi 84. Frá 1. apríl 1960 hækka sjúkradagspeningar í kr. 56 á dag fyrir kvænta og kr. 50 fyrir einstaklinga. Frá sama tíma hækka iðgjöld í kr. 42 á mánuði, vegna hækkunar á flestum gjaldaliðum samlaganna. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar Sjúbrsainiag Kópavogs. Mótatimbur til sölu 1x6”, 1x7”, 1x4” og loftstoðir I%x4. Einnig stór og sterk mótahjólsög. Upplýsingar í síma 23392. HRINGUNUM S FRÁ £ L/ (/ HAFNARSTR.9 ■ 34-3-33 Þungavinnuvélar MÁLFLUTNING‘*STOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6. III. bæð. Símar 12002 — 13202 — 13602. ARKAÐURIN LAUGAVEG 89 Ird ÍSBORG Húsmæður munið að mjólkur- og rjómaís frá ísborg er ódýrasti eftirmatur sem völ eu á. Rjómaís 1 lítri kr.: 27.00 Rjómaís Vz lítri kr.: 14.50 Mjólkurís 1 lítri kr.: 19.50 Mjólkurís Vz lítri kr.: 11.00 í S B O R G Triumph Heraid 1. Fallegur 2. Hveut hjól fjaðrar sjálfstætt 3. Snýr sér á 7.7 m. 4. 93% útsýni 5. Engin smurvarta 6. Stillanlegt stýri í hæð og fjarlægð frá ökumanni v 7. Sætin er hægt að stilla fram, aftur. halla og hæð 8. Sparneytin (7 ltr. pr. 100 km.) Söluumboð á Akureyri: ÁRNI ÁRNASON Hamarsstíg 29 — Sími 1155. Sá bíll er mesta athygli hefir vakið undanfarna daga á alþjóða- bílasymngu í Genf, er: Trump Herald (Sjá 10. síðu Morgunblaðsms 31. marz 1960) Umsögn bifreiðasérfræðinga er, að TRIUMP HERALD sé svo ólíkur þeim smábílum, sem áður hafa verið framleiddir, að raunverulega sé um að ræða algjöra byltingu. Ótrúlegt en satt er, að THiUMP HERALD . . . Þarf aldrei að smyrja Allar nánari upplýsingar gefur: ISARINI H.F. Kiapparstíg 27 — o.uii 17270

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.