Morgunblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 7
Sunnuðagur 3. apríl 1960 MORCVTSBJ. 4 ÐIÐ 7 Buxnapressur íyrir fullorðna og unglinga. Ómissandi á hvert heimili Sparar vinnu Sparar pressun. hjá DANIEL Veltusundi 3. — Sími 11616. Fermingaföt FACO Fermingar skyrtur Fermingar skór hjá DANIEL Veltusundi 3. — Sími 11616. Karlmannahuxur Franska sniðið. hjá DANIEL Veltusundi 3. — Sími 11616. Rykfrakkar í miklu úrvali. — Hjá DANIEL Veltusundi 3. — Sími 11616. Sforesefnl Falleg storesefni, breiua 1,30 og 1,60. — Nylon-sokkar, náttföt, nátt- kjólar, undirkjólar og sett úr prjónas. og nylon. — Allt með gamla verðinu. NONNABÚÐ Sími 14516. — Vesturgötu 27. Unglingaföt Tækifærisverð. NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16. Tilkynnlng Af gefnu tilefni lýsi ég hér með yfir að ég hef selt Jóni Pálssyni, Mjósundi 16, Hafn- arfirði, fjármark mitt. „Heilt hægra, tvístýft framan vinstra bitið aftan“. — Og hefur hann greitt það að fullu. Er þar með réttur eigandi að því. Er því öllum öðrum óheimilt að nota það. — Hafnarfirði 28 marz 1960, Þorsteinn Björnsson. Jeppi til sölu Tilboð óskast í ákeyrða jeppa bifreið, sem verður til sýnis í Áhaldahúsi Keykjavíkur- bæjar, Skúlatúni 1, mánudag- inn 3. april n. k. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 2, þriðjudaginn 4. apríl í skrifstofu vora, Traðarkotssundi 6, og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum, Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. VARMA Einangrunarplötur fyrirliggjandi. Þ. ÞORGRÍMSSON & Co. Borgartúni 7. — Sími 22235. Miðstöðvarketill til sölu, ódýr. — Upplýs- ingar í sima 33626. Einangrunin gegn hita og kulda. Söluumboð J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11, Skúlagötu 30. Nýir hjólbarðar 590x15 600x15 700x15 640x15 640x13 670x13 600x16 825x20 900x20 1100x20 Nokkuð á gamla verðinu. — GÚMMÍVINNU STOFAN Skipholti 35. — Sími 18955. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax eða í vor. Þrjár einhleypar stúlkur. Vinna allar úti. Sími 34124, milli 2 og 4, sunnudag. TIL SÖLU: 3/o herb. risibúð við Sörlaskjól. Laus strax. — Söluverð 260 þúsund. Útborg- un um 100 þúsund. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 4ra herb. íbúðarhæð í bænum. Góð útborgun. Jarðir viða á landinu, til sölu, í skipt um fyrir fasteignir í bænum eða Kópavogskaupstað. Kyja fasteignasalan Bankastr. 7. Simi 24300 K A U P U M brotajárn og málma Hækkað verð. Munið símanúmer okkar 11420 Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420 Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir b'freiða. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,-1 e. h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simi 18680. Dönsk hjón með 2 börn óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð nú þegar eða 1. maí. Örugg greiðsla, reglusemi. Uppl. í síma 18728. — TIL SÖLU: Volkswagen '60 Uppiýsingar í síma 17636. Til sölu 2ja—7 herb. íbuðir í miklu úr- vali. — Fokhelt 3ja herb. einbýlishús í Kópavogi. Mjög væg út- borgun. Nýlegt 5 herb. einbýlishús í Smáíbúðarhverfinu. Útborg un kr. 150 þúsund. Ennfremur íbúðir í smíðum af öllum stærðum. IGNASALA • REYKJAVí K • Ingólfsstræti 9-B. Simi 19540 Trilla Eins til tveggja tonna trilla óskast til leigu. Tilb. um leigu skilmála sendist á afgr. blaðs- ins fyrir n. k. miðvikudag, merkt. „Trilla — 9408“. Ilúseigendur athugii Hver getur leigt ungum hjón- um, með 1 barn, um mánaða- mótin maí—júní. Tilb. sendist Mbl., fyrir 15. þ.m., merkt: „Reglusöm — 9410“. innanmm. CtVOOA V-í -» f FN1SBRH'DD«---- VINDUTJÖLD Ddkur—Pappir Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirsson Laugavegi 13 — Simi 1-38-79 Vegna væntanlegra ráðstaf- ana um frjálsa utanríkisverzl un íslendinga, vill norskt út- og innflutnings verzlunarfyrir tæki með mjög góð sambönd í eftirtöldum löndum: Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýzka- landi og Sviss, — ná viðskipta sambandi við þekkt íslenzk verzlunarfyrirtæki, sem óska eftir út- og innflutningsvið- skiptum. — Fulltrúi frá okkur í þessum erindum mun koma til Islands í n. k. aprílmánuði, en öllum fyrirspurnum okkur sendar, verður svarað greið- lega. — WEGA A/S Kongensgate 15. Oslo, Noregi. Nýir — gullfallegir Svefnsófar seljast í dag, sunnudag, með 1000,00 kr. afslætti. — Svamp ur. — Fjaðrir. Fáir óseldir. — Verkstæðið, Grettisgötu 69. — Opið kl. 2—9. Stórfeldasta listsaga heims „The Encyclopaedia of Hlorld Art“ Fyrsta bindið (af 15) komið í Bókaverzl- un ísafoldar. Þessi stórfelda, fimmtán binda al- fræðibók listanna, fjallar um málverk, höggmyndir, bygg- ingarlist og alla þá hluti aðra, sem skap- aðjf eru af manna- höndinni og listgildi hafa, hvort sem er meðal frumþjóða eða menningarþ j óða. Leitað hefir verið til frumgagna um heim allan eftir efnivið í greinar og myndir Bókin er í stctru (quarto) broti. Fyrstu fjórtán bindin eru um 6000 blaðsíð- ur (texti eingöngu), og hverri blaðsíðu er skipt í tvo dálka. í textanum eru þús- undir uppdvátta, teikninga, línurita. Auk þess eru 7000 blaðsíður af mynd- um, þar af 1400 í lit um. í fimmtánda bindinu er nafna- og efnisskrá yfir allt ritið Tvö hinna stærstu bókaútgáfufyrir- tækja í heiminum standa að útgáfu þessa mikla rits. Ameríska stórfyrir- tækið McGraw Hill sér um enska textann og Menningarsam- vinnustofnunin (CINE) í Ítalíu sér um ítölsku útgáfuna. Fyrsta hindið kom út i nóvember sl. og er nýlega komið hingað til Islands. Gert er ráð fyrir að nýtt bindi komi á ársfjórðungs fresti. Aðeins örfá ein'tök til fyrir ásknfendur. liokaverzlun ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.