Morgunblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 21
SunftúdagUr 3. apríl 1960 " 1 ; S Suður-Afríska söngkonan ; s $ $ Haukur Morthens s • S ) Hljómsveit Arna Ulfar. ; ^ skemmta í kvöld. s S DANSAÐ til kl. 1. | • Borðpantanir í síma 15327. s Cólfslípunin Barmahlið 33. — Simi 13677. MORGVTSÉLÁÐ ÍÐ Snmkomur Hjálpræðisherinn í dag kl. 11: Helgtmarsamkoma Kl, 14: Sunnudagaskóli. Kl, 16: Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20,30. Samkoma. Flokksforingjar, lúðrasveit, strengjasveit. Mánu- dag kl. 16: Heimilasambai}dið. Allir velkomnir. Kynning Þrítugur maður, reglusamur, í góðri stöðu og á íbúð, óskar að kynnast stúlku á aldrinuifi 20 til 30 ára með hjónabarrd fyrir augum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. apríl, merkt: „Samstarf 101 — 9403“. — Fullri þagmælsku heitið. Bræðraborgarstgur 34 Sunnudagaskólinn kl. 1. — Al- menn samkoma kl. 8,30. — Allir velkomnir. X. O. G. T. Víkingur Fundur annað kvöld. — Æ.t. Vottar Jehova Edduhúsið í dag kl. 16. Opin- ber fyrirlestur „Alheims afvopn un fyrir milligöngu himnaríkis". Biblíunám með „Varðturninn". Varðturnsfélagið. Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld. Dagskrá. 1. inntaka. 2. kosning embættis- manna. 3. .innsetning embættis- manna. 4. fréttir frá aðalfundi Þingstúku Reykjavíkur. 5. fram- haldssagan. Félagar’, fjölmennið. — Æ.t. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Bænasamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ásmundur Ei- ríksson og Ásgrímur Stefánsson tala. — Allir velkomnir. Fclagslíf Valsmenn Innanfélagsmót í skák 'hefst þriðjudaginn 5. apríl kl. 20,30, með undankeppni. Teflt verður um Vals-Hrókinn. Fjölmennið og hafið með ykkur töfl. — Nefndin. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins Sunnudagur, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 og Austurgötu 16, Hafnarfirði kl. 8 síðdegis. A BEZT AÐ AUGLÝSA ± W t MORGUHBLAÐim T 21 Bátavél Erlent fyrirtæki óskar eftir sambandi við eiganda notaðar en fyrsta flokks léttrar bátavélar af stærð- inni 300/400 hk. 6 eða fleiri cylindre(Caterpillar eða aðrar þekktar gerðir). Tilboð er greini hæð, breidd, lengd, þunga og útbúnað sendist á dönsku/norsku ásamt verði, miðað við afgreiðslu á austurströnd Islands, til afgr. Morgunbl. merkt: „Bátavél — 4321“ fyrir 8. þ.m. Fokheld 6 herb. íbúð Til sölu fokheld 6 herb íbúð við Hlíðarveg, 2 stofur, eldhús og (hall) á 1. hæð, 4 herb. og bað á efri hæð. Geymslur og þvottahús í kjallara. Mjög fallegt út- sýni. Verð kr. 280 þús. — Útborgun kr. 120 þús. Eftirstöðvar til 8 ára með 7% vöxtum. Allar nánari upplýsingar gefur: EICNASALAI . PEYKJAVIK • Hjólbarðar Útvegum leyfishöfum hjólbarða af öllum stærðum og gerðum frá Japan. Verðið er 25—30% lægra en frá öðrum löndum Verðlisti og frekatri upplýsingar fyrir hendi á skrifstofu vorri. Einkaumboðsmenn fyrir Yokohama Rubber Co. Ltd., Tokyo, Japan, Gísli Jónsson & Co. hf. Ægisgötu 10 — Sími 11740 TIL KAUPENDA 1 PlnrgjnnMafelw i Kópavogi Framvegis mun frú Gerður Sturlaugsdóttir, Hlíðarvegi 35 Kópavogi. sími 14947 annast afgreiðslu á blaðinu í Kópavogi. VOR- hreingerningar! Húsmóðirin hefir ávallt kviðið fyrir vorhreingerningunum en nú verða þœr léttur leikur með Spie and Span Klórtöflur 1 tafla í þvottavélina um leið og bér blandið öðru bvottaefni, og hvíta tauið verður mjallahvítt. Örugga efnið til blæfegrunar hvítum eða litföstum efnum úr bómull, líni, nælon, orlon, dacron og rayon. Til að hreinsa emeleringu, s.s. baðkör, vaska, W.C. skálar, postulín, emeleraðar vörur o. s. frv. — Gerir gulnaða emeler- ingu hvíta. Kaupið pakka strax. Betri efni. Auðveldari og minni vinna. Betri árangur. Bankastræti 7 — Laugavegi 62.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.