Morgunblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.04.1960, Blaðsíða 14
14 MORCIJISBLAÐIÐ Surmudagur 3. apríl 1960 Byggingasamvinnafélag prentara íbúðir til sölu Til sölu eru tvær íbúðir í 2. og 3. flokki (við Nesveg og Hjarðarhaga), 3 herb. og eldhús auk snyrtiher- bergis og herbergis í risi með innbyggðum skápum og eldunarrýmis. Félagsmenn hafa forkaupsrétt að íbúðum þessum til 6. apríl. Félagsstjórnin Vörugeymsla til leigu nú þegar. Stærð 300 ferm. Umsóknir merkt- ar: „Vörugevmsla — 9394“ sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 5. apríl. Atvinna Handlaginn karlmaður getur fengið framtíðarat- vinnu við iðnað. Lítil íbúð með góðum kjörum getur fylgt. — Upplýsingar í Vinnufatagerð Islands h.f. Fasteignir til sölu 6 herb. íbúð við Goðheima, sund. Litlar útborganir. Bugðulæk og Sörlaskjól. 2 herb. ný íbúð á 1. hæð í fjöl- 5 herb. glæsilegar íbúðir við býlishúsi við Kaplaskjóls- Selvogsgrunn, Rauðalæk og veg. Verður fullgerð í sum- Hvassaleiti. ar. 6 herb. íbúðarhæð við Uimar- braut á Seltjarnarnesi. Til- Fokheldar íbúðir: búin undir tréverk. Sér inn- 3 og 4 herb íbúðlr í smíðum gangur. við Kaplaskjólsveg. Seljast 4 herb falleg íbúð við Egils- fokheldar með miðstöð og götu 110 ferm. Góðar svalir. sameiginlegu múrverki. Stór bílskúr. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Mela- 3 herb. nýtízku íbúð á 3. hæð braut. 130 ferm. við Sólheima. Lítil útborg- Fokheld raðhús við Hvassa- un. Ieiti og Laugalæk. 3 herb. góðar kjallaraíbúðir Parhús við Lyngbrekku og við Barmahlíð og Skipa- Hlíðarveg. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, IL — Símar 2-28-70 og 1-94-78 Glæsileg 115 ferm. íbúð til leigu í Hálogalandshverfi. — Tilboð er greini hugsanlega fyrirframgreiðslu, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 4319“. 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð í enda í sambyggingu við Hvassaleiti er til sölu nú þegar. Ibúðin er næstum fullgerð og selst í núverandi ástandi eða fullgerð. íbúðinni fylg- ir 1 herb. í kjallara og smágeymsla auk sameigin- legra þæginda og bílskúrsréttinda. EINAR SIGURÐSSON, hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og 10309. Bitreiðmfarahlutir Ýmislegt: Stefnuljósalugtir í miklu úrvali. Stef nul j ósarof ar Stefnuljósablikkarar 6 og 12 v. Inniljós. Afturlugtir fyrir fólksbíla Afturlugtir fyrir vörubíla Glitgler ýmsar gerðir TJti-speglar m/festingum á vörubíla. Bremsuljósarofar í enska og ameríska bíla. Rafgeymasambönd vmsar lengdir. Jarðsambönd Háspennukefli, 6 og 12 v. Vindlakveikjarar 6 og 12 v. Kveikjuþræðir (sett) í>urrkumótorar ýmsar gerðir Þurrkuarmar Þurrkublöð Viftureimar í Ghevrolte Vatnskassaþéttir Vatnskassa-hreinsir Bremsugúmmi ýmsar stærðir Suðubætur Demparar ýmsar gerðir Loftdælur f/kertagöt 14 og 18 m. Loftþrýstimælar 4—120 lbs. Ventilur Ventilhettur Smurolíusíur í flestar bifreiðar Uti húnar, læstir og ólæstir Bremsuborðar: Chevrolet vörubíll 1940—’50 Chevrolet fólksbíll 1940—’51 Willys jeppa Morris 10, Oxford, Minor Spindilboltar: Chevrolet 1940—’54 Morris 10 og Van Willys Station Kúplingsdiskar: > Morris 10, Austin 10 Willys jeppa Moskvitoh Stýrisendar: Volkswagen, Oldsmobile Renault, Willys jeppa Kaiser, Morris 10 Morris Van, Oxford f Willys jeppa: Stýrisendar Miðstýrisboltar m/legum Sektor Kveikjuhlutir Ýmislegt í gírkassa Start-bendix Kúplingsdiskar Hita- olíu- og ampermælar Viftureimar Demparar mjög góðir - Blöndungar Vatnsdælur Vatnskassar Hraðamælissnúrur í Kaiser: Demparar Afturfjarðrir Amerískar Kveikj uhlutir Mótorpúðar aftan Allar pakkdósir Vatnsdælur og sett í dælur Stimpilhringir Hjöruliðskrossar o. m. fl. Læsingar frá hinu þekkta ameríska fyrirtæki BRIGGS & STATTON í flestar gerðir amerískra bíla. Sendum um land allt gegn póstkröfu Gísli Jónsson & Co. hf. Véla- og varahlutaverzlun, Ægisgötu 10 — Reykjavík — Sími 11740 5 herb. einbýlishús Eil sölu 130 ferm. 5 herb. einbýlishús (steinhús) í Silfurtúni. — Ræktuð og girt lóð, stór bílskúr fylgir. Allar nánari upplýsingar gefur: IIGNASALAN . B EYKJAVI K • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 Vornámskeiðin Kennsla hefst 8. apríl. — Innritun aðeins til mið- vikudags. — Skrifstofan er opin kl. 5—7. Málaskólinn Mimir Hafnarstræti 15 (Sími 22865 kl. 5—7). — Reykjavikurbréf Framh. af bls. 13 sæld geri ekki að engu drauma þeirra um Sovét-ísiand fram- tíðarinnar. Kjörorðið valdi einn ræðu- manna þeirra, er hann hrópaði: „Látum landið allt loga i mót- mælum og átökum”. En hrópum hans var mætt með einkennilega táknrænni þögn samherja hans, en augljósri andúð meginþorra fundarmanna. Á því leikur ekki minnsti vafi, að kommúnistar mundu þegar reyna að efna til hins boðaða ó- friðarbáls milli stéttanna, ef þeir teldu nokkrar líkur til að þeim tækist að hrinda „átökunum” af stað. En eru líkur til, að það geti tekizt? Togaradeilan leystist farsællega Einn ræðumanna kommúnista hlakkaði yfir því, að verkfall væri að hefjast á togaraflotanum. Sú ánægja varð þó skammvinn, því að deilan leystist án þess að nokkurt skip stöðvaðist. Lausn togaradeilunnar er vissu lega bæði ánægjuleg og lærdóms rík, því að það fer nú varla á milli mála, að almenningur er andvigur vinnudeilum, sem stofn að gætu efnahagsviðreisninni í voða. Verður því að ætla, að vinnufriður muni rlkja, svo að ekki þurfi að óttast, að efnahags- lífið fari á ný úr skorðum. Æskilegt væri, að kommúnistar gerðu sér grein fyrir þessu, svo að engar tilraunir yrðu gerðar til að efna til smáskæruhernaðar, sem fyrirfram væri vitað, að mundu enda með ósigri þeirra, sem þeim tækist að fá til verk- falls. Ofbeldisverkin í Suður-Afríku Tíðindi berast nú af hörmu- legum atburðum í Suður-Afriku, þar sem stjórnarvöld hafa um langt skeið undirokað þeldökka landsmenn. Hryðjuverk þau, sem unnin eru af hvítum mönnum, minna helzt á ofbeldisverk stjórn arvalda kommúnista- og naz- istaríkjanna. Sem betur fer eru ekki allir hvítir borgarar í Suður-Afríku sammála stjórnarvöldunum. — Frjálslyndi flokkurinn berzt fyr- ir réttíndum blökkumanna, en stjórnarvöldin hafa látið hand- taka ýmsa leiðtoga hans. Meðal þeirra, sem drengilega berjast fyrir jafnrétti kynstofn- anna er Alan Paton höfundur bókarinnar Grát, ástkæra fóstur- mold, sem Alménna bókafélagið valdi sem fyrstu útgáfubók sina, er það hóf störf fyrir 5 árum. Engum dettur í hug, að ekki séu margháttuð vandamál sam- fara sambúð kynstofna af ólíkum uppruna og menntun, en aðferð- ir stjómarvalda Suður-Afríku eru ólíklegasta leiðin til lausnar vandamálunum. Er vissulega vonandi að áhrifa manna á borð við Paton gaeti í ríkari mæli í framtíðinni. Skákmeistaramót Akureyrar AKUREYRI, 1. apríl. — Eftir sjö umferðir á skákmeistaramóti Ak- ureyrar er staðan þannig, að efstur er Júlíus Bogason með 5% vinning, í öðru og þriðja sæti eru Kristinn Jónsson og Margeir Steingrímsson með 4% vinning og biðskák. í fjórða sæti er Jó- hann Snorrason með 4 vinninga og biðskák. Áttudna umferð verður tefld á sunnudag að Hótel KEA — Mag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.