Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 4
4 morcv y nr. AÐI& Miðvikudagur 15 júní 1960 Telpa óskast til að gæta drengs á 2. ári. Uppl. í síma 12499. [ I Er kaupandi að nýlegum 4ra—5 manna bíl. Upplýsingar í síma 36431, eftir kl. 4. I i Trilla óskast helzt ca. 5 tonn. Tilto. send- ist afgr. Mbl., fyrir fimmtu dagskvöld, merkt: „Trilla — 3745“. I Bíll óskast I Chevrolet eða Dodge, mod. W 1951—’52. — Upplýsingar ‘ji í síma 32687. 1 herb. og eldhús óskast í 4—5 mánuði. — Uppl. í síma 18643 Keflavík Ibuðarhæð, 4 herb., til leigu, Hafnargötu 34. Uppl. í síma 1102, kl. 5—7. Barnagæzla 10—12 ára gömul telpa óek ast til að gæta árs gamals barns, hálfan daginn. Upp- lýsingar í síma 10559. Verzlunarpláss til leigu eða sölu, á Dalbraut 1. — Uppl. í síma 17350. Eignarlóð í fallegu túni í Skerjafirði, til sölu strax. Tilb. fyrir 18. júní, merkt: „Eignarlóð — 3744“. Ráðskona óskast í veikindaforföllum hús- móður, á sveitaheimili, í nágrenni Rvíkur. Til greina kemur unglingsstúlka. — Uppl. í síma 24676. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 13959. Höfum til ráðstöfunar heildsöluleyfi. Fyrirspurn- ir sendist blaðinu, auðk.: „Stór sala — 3741“. Bílleyfi. — Er kaupandi að innflutningsleyfi fyrir bifreið frá V.-Þýzkalandi. Tilb. óskast til afgr. Mbl., merkt: „Strax — 3734“. Píanó Gott píanó til söiu. Uppl. í síma 15314. Rólega eldri konu vantar 1 herbergi og eld- hús eða eldhúsaðgang, helzt í Kleppsholti. Uppl. í síma 11249, til kl. 5 á dag- g 1 inn.______________________ 1 í dag er miðvikudagur, 15. júní, 167. dag;ur ársins. Árdegisfiæði kl. 10.05. Síðdegisflæði kl. 22.30. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hri'igmn. — Læknavörður L.R (fyrir vitjamri. er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Vikuna 11.—17. júní verður nætur- vörður í Laugavegsapóteki. Sömu viku er næturiæknir i Hafnarfirði Kristján Jóhannesson, sími 50056. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. l—4. L jósastofa Ht Itabandsins Fornhaga 8 er opin fyrir böm og fullorðna alla virka daga kL 2—5 e.h. Ríkisstjórnin mælist til þess eins og að undanförnu, að 17. júní verði almennur frídagur um land allt. (Forsætisráðuneytið). Ríkisstjórnin tekur á móti gestum í Ráðherrabústaðnum, Tjarnargötu 32, þjóðhátíðardag- inn 17. júní, kl. 5—7. (Forsætisráðuney tið). Kvenélag Neskirkju: Sunnudaginn 19. júní verður kaffisala í félagsheim- ilinu Neskirkju. Félagskonur og aðrar konur í sókninni sem vilja sýna féJag inu þá vinsemd, að gefa kökur komi með þær í félagsheimilið á sunnudag fyrir kl. 2 e.h. Kaffisalan hefst eftir messu. Messað verður kl. 2 e.h. Leiðrétting. I grein um ferðalög í blaðinu í gær varð sú prentvilla, að fargjaldið kringum land var sagt kr. 1011,00 en átti að vera kr. 1911,00, miðað við 7 daga ferð. Sjómannakonur senda öllum þeim hjartanlegustu þakkir, sem á einn eða annan hátt lögðu lið við kaffisöluna i Sjálfstæðishúsinu á Sjómannadaginn. Allur ágóði af kaffisölunni rennur til jólaglaðnings handa vistfólki í Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Sölugengi 1 Sterlingspund ......... kr. 106.98 1 Bandarikjadollar ....... — 38.10 , 1 Kanadadollar ........... — 38,80 100 Norskar krónur .'....... — 533,90 100 Danskar krónur ........ — 551,50 100 Sænskar krónur ........ — 738,95 100 finnsk mörk ...........— 11,90 10( Belgískir frankar ___... — 76,42 100 Svissneskir frankar ... — 882,85 100 Gyllinl ................. — 1010,30 100 Tékkneskar krónur _____ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ........ — 913.65 1000 J_,irur .............. — 61,38 100 Pesetar ................ — 63,50 100 Austurr. sch............ — 146,70 100 Svissneskir frankar .... — 880,10 100 N. franskir frankar ..... — 777,45 Flugfélag íslands hf.: Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsa- víkur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vest mannaeyja. A morgun til Akureyrar, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Amsterdam og Luxemburg kl. 8. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23 frá Stafangri. Fer til New York kl. 00:30. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Húsa vík. Arnarfell fer í dag frá Akranesi til Vestur- og Norðurlandshafna. Jök- ulfell er á Siglufirði. Disarfell er í Mántyluoto. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. — Katla er í Riga. Askja er á leið til Italíu. H.f. Eimskipafélag íslands. — Detti- foss er á leið til Hamina. Fjallfoss er á leið til Rotterdam. Goðafoss er á Akureyri. Gullfoss, Lagarfoss og Reykjafoss eru á leið til Rvíkur. Sel- foss er í Rvík. Tröllafoss er í Hull. Tungufoss er á leið til Arhus. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt- anleg til Kaupmannahafnar á morg- un. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skjáldbreið er í Rvík. Þyr- ill er á leið til Þýzkalands. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. H.f. Jöklar. — Drangajökull er í Osló. Langjökull er á Akureyri. Vatna jökull er á Hornafúði. SKÝRINGAR Lárétt: — 1 reiðmennina — 6 landbúnaðaráhald — 7 vinnur — 10 dropi — 11 fugl — 12 ryk- korn —- 14 félag — 15 slæman — 18 jörðinni. Lóðrétt: — 1 henda — 2 dýr — 3 krot — 4 grískur stafur — 5 ræktuð lönd — 8 dropinn — 9 eldstæði — 13 stafur — 16 tónn — 17 forfaðir. Læknar fjarveiandi Bjarni Konráðsson til 18/7. StaÖg.: Arinbjörn Kolbeinsson. Björn Gunnlaugsson, læknir verður fjarveiandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Viðtals- tími 2—3, nema laugardaga 12,30—1,30. Jón K. Jóhannsson læknir Keflavík, verður fjarverandi frá 3. maí til 4. Júní. Staðgengill: Björn Sigurðsson. Guðjón Klemenzson, læknir Njarð- víkum frá 13. júní til 25. júní. Stað- gengill Kjartan Olafsson, héraöslækn- ir, Keflavík. Halldór Arinbjarnar frá 13/6—1/7. Staðgengill Henrik Linnet. Haraldur Guðjónsson fjarverandi frá 7. júní í mánuð. Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Jón Þorsteinsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill Olafur Jónsson. Kristján Þorvarðarson verður fiar- verandi til 15. júlí. Staðg. Eggert Stem þórsson. Olafur Tryggvason frá 13/6—16/6. Staðg.: Esra Pétursson. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorstelnsson. Tómas A. Jónasson 9.—19. júní. — Staðg.: Björn Þ. Þórðarson. Tryggvi Þorsteinsson verður fjarv. 7.—20. júní. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunn laugsson, Hverfisgötu 50. Refs er jafnan raustin blíð i rógs og færðar smeykum kjafti. en gáðu að, meðan til er tíð, að tungan eigi verði þér að hafti. Þú, sem annars eygir brest, og andvaraleysis fast á dynu synda hefur svefninn fest, sjáðu upp, og gættu að lífi þínu. Jón Andrésson Hjaltalín: Refs er jafnan raustin blið. HÚSRÁÐ Þegar maður fær flís lóðrétt upp í fingurinn gengur ekki alltaf jafn vel að ná henni í burtu með nál. Ef flaska með þrongum hálsi er fyllt al heitu vatni og fingrinum þrýst nið- ur að stútnum, losar heita vatnið og þrýstingurinn um og auðveldara verður að ná henni með lítilli augnabrúnaklípu. * *• , r JUMBO — A ævintýraeijunni — Teikningar eftir J. Mora Þegar þau stóðu bæði heil á húfi á hinni litlu eyju í miðri ánni, tókust þau í hendur og dönsuðu fram og aft- ur. — En gleðin yfir því að hafa bjarg- azt svo vel, stóð aðeins skamma stund. Skömmu síðar sat Mikkí grátandi í grasinu. — Hvernig eigum við nú að komast heim, áður en myrkrið skell- ur á, Júmbó? kveinaði hún. — Hm, muldraði Júmbó, — við verðum víst að gista hér, Mikkí, en.... .... þú skalt ekki vera hrædd — ég gæti þín! Og nóttin kom, og máninn skein. Þá sofnaði Mikld. Júmbó lá lengi vakandi og hafði gætur á henni, en loks sofnaði hann líka. Hann var svo ósköp þreyttur. Jakob blaðamaður — Tii hamingju. vinur minn! Þér hafið staðizt pr ' io. — Hej. paö'/ — Já, með því að skila þessum peningum hafið þér sannað að þér eruð heiðarlegi maðurinn, sem ég hef verið að leita að, hr...... Eftir Peter Hoffman — Jakob, en..., — Hvernig lízt yður á þreföld nú- verandi laun yðar, Jakob, til að byrja með?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.