Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 16
16 MOKCVTSni ABIÐ Miðvifcudaew 15 íúní 1960 Að gefnu tilefni skal tekið fram, að óheimilt er að taka hvers konar efni úr landi Hafnarfjarðar- bæjar, nema að fengnu leyfi. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði Síldarstúlkur Ráðum enn nokkrar síldarstúlkur á söltunarstöð Hafsilfurs h f. í sumar. Upplýsingar á, skrifstofu Sveins Benediktssonar, Hafnarstræti 5, sími 14725. HAFSILFUR H. F. Sumarhústaður í fögru umhverfi við Álftavatn til sölu. Afgirt eign- arland. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Sumarbústaður — 3740“. Þakjárn Þakjárnið er komið. Hagstætt verð. Þeir, sem hafa pantað, hafi strax samband við mig, annars kann það að verða selt öðrum. SNORRI TOMASSON. Sími 1430, Keflavífc BÚÐARVOGIR \ Nokkrar nýjar búðarvogir verða seldar með miklum afslætti vegna smávegilegra úéíitsgalla. Hentugar fyrir fiskverzlanir o. fl. Hartnes Þorsleinsson & Co. Laugavegi 15 Æskufólk Tómstundaheimilið í Skátaheimilinu er opið fyrir 12 ára og yngri ki. 5,30—7 e.h. virka daga. Ýmiss leik- tæki. — Fyrir 13 ára og eldri opið í kvöld ki. 8. Ýmiss leiktæki. — Ki. 8,30 LFIKÞÁTTUR — DANS á eftir. Æskulýðsráð Reykjavíkur og Skátafélögin í Reykjavík. Vélsmiðjan DVIMJAIMDl Dugguvogi 13—15 — Sími 36270 ! Ólafur Einarsson Minning HINN 8. þessa mánaðar, lézt að Bæjarsjúkrahúsinu hér, Ólafur Einarsson fyrrverandi sjómaður og síðan vörubílstjóri, til heim- ilis að Laugarnesvegi 63, eftir langvarandi þrautir og baráttu milli hrausts drengs, og sjúk- dómsins, sem oftast sigrar. Ólafur var fæddur að Hall- geirsey í La:_deyjum 19. janúar 1894, foreldrar Einar Sigurðsson og Þuríður Ólafsdóttir, en föður sinn missti Ólafur snemma, ólst hann upp til fjórtán ára aldurs í Hallgeirsey, yngstur af 15 systk inum, fiuttist þá til Vestmanna- eyja, um nokkur ár. en til Reykja víkur um 1914, og bjó hér til æviloka. Það mun hafa verið sumarið L914, sem ég hitti Ólaf Einarsson fyrst, vorum við þá báðir sjó- menn á útveg Gísla Hjálmarsson- ar á Norðfirði. Þessi gjörvilegi ungi maður vakti strax athygli mína, sá ég fljótt, að skiprúm það myndi vel skipað, sem hann sæti, enda varð hann eftirsóttur maður, af þeim er þekktu dugnað hans og framsækni. Hjólið snýst, og flest, sem var í gær eða dag, hverfur smám saman í gleymskunnar djúp og kemur aldrei aftur. Aðems það, sem markverðast er geymist, og það fólk, sem á einhvern hátt skarar fram úr, lifir í endurminn- ingum manna, ég tel, að einn af , þeim sé hinn nýlátnl heiðurs- maður. Næstu kynni mín af Ölafi, urðu er við vorum orðnir nágrannar á Laugarnesveginum hér í Reykja- } vík. Ólafur þá giftur hinm mikil- hæfu konu sinni Dórótheu Arna- • dóttur, fæddri í Mýrdalnum, en máta,. mun þeim hún fluttist til Reykjavíkur 1901, 1 hafa verið kennt á þau giftust 1923. Þeim fæddust inu> að starfsemi 6 börn, en misstu dreng, er væri nú 34 ára gamall maður. Eru bornin öll mannvænleg í fyllsta íbúð óskast Óskum eftir 2ja—4ra herb. íbúð til leigu strax. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi. lippl. í síma 35708 í dag og á morgun. Höfuðborgir IVorðurlanda Bergen — Fjöll og firðir Noregs — Osló — Fegurstu vatnahéruð Svíþjóðar — Stock- holm — Vika í Kaupmannahöfn Ódýrasta þriggja vikna sumarleyfisferðin hefst í jÚIlbyrjun. Islenzkur fararstjóri Flogið báðar leiðir VERÐ FE! \ KR. 6.í RAWLBOLTS flýtir fyrir festingum! Rawlbolts er lausnin á vandamálum varðand. festingar. Festingin framkvæmd á fáeinum mínútum. Ekkert þarf að mala og ekki þarf að bíða J>ess að steypa harðni ! Borið bara gat, setjið Rawlbolt í það og herðið á. Árangurinn verður mjög sterk festing. Til eru tvær mismunandi tegundir af Rawlbolt fyrir gólf, loft og veggi. Fást í öllum boltastærðum allt að 1 þuml. THE RAWLPLUG COMPANY LIMITED CROMWELL ROAD, LONDON, S.W. 7. Upplýsingar og sýnishorn hjá umboðmanni fyrir ísland John Lindsay, Austurstræti 14 — Reykjavík Pósthólf 724 Sími 15789 B 442 áreiðanlega æskuheimil- og orðheldni væri það, sem mest riði á. | A þessum tíma var Ölafur orð- inn togarasjómaður, mun hann þó | hafa fyrstu búskaparárin sótt alls ' konar vinnu í landi, þegai hann ekki var á sjónum, því tekjur j vcru lagar og veitti ekki af að 1 afía tekna hvar sem færi gafst, > voru hjónin ákaflega Samhenf í | öllu siíku. En sjómennska á tog- | ara mun hafa átt ákaíiega vel við skaplyndi Ólafs, hin stóru I afkasiamiklu skip, sem á þessum ! árum oft mokuðu upp þorskinum, ! meir en við varð ráðið, þó mönn- uð væru úrvals fólki. Sé ég í j anda aðfarir Ólafs í slíkum til- I fellum, enda var hann eftirsóttur togarasjómaður. Óiafi Einarssyni var það hjart- ans áhugamál, að uppgygging landsins okkar yrði sem fullkomn ust, að þar yrðu sem minnst feil- | spor gerð, hann sparaði ekki held | ur að eyða fé og kröftum, og þá ' ekki kona hans heidur, til að j mennta börnin og þá helzt syn- | ina, til að verða færir um að I vinna að uppbyggingu landsins, j í vandasömustu stöðum þjóðfé- | lagsins. Enda munu þau öll reyn- \ ast nýtir þjóðfélagsþegnar. Eitt af mestu áhugamalum Öl- afs, og ef til vill mesta áhuga- mál hans var, hvernig stjórn stjórn landsins væri háttað, var hann allmikið róttækur í skoðun- um lengi vel, áttum við oft um þetta langar umræður, gat ég vel fellt mig við ýmsar skoðanir hans • í stjórnmálum, því undirtónninn í skoðunum hans var alltaf, að hver og einn þjóðfélagsþegn gerði skyldu sína gagnvart hús- bónda sínum eða þjóðfélagi. Ólafs heitasta ósk var það, að hinir svokölluðu lægra settu í þjóðfélaginu, verkamenn og sjó- menn fengju laun eftir erfiði, í réttu hlutfalli við getu landsins og framleiðslu, og í réttu hlutfalli við aðra betur setta launþega þjóðarinnar. En að þiggja laun fyrir lélega vinnu, eða ýta und- ir aðra að minnka afköst sín, var fjarri sálarlífi hans. A seinni árum hætti Ölafur sjómennsku. Tók hann þá að aka vörubíl, og vandaði til þess á þann hátt, að reyna að aka sem mestu á stuttum tíma, en það var einmitt vinnuveitandans hagur. Gerði hann sjálfum sér oít óhag með þessu, en vinnuveit- endur leituðu til hans aftur, sem notið höfðu vinnu hans. Á heimili sínu átti Ólafur sinn gróðurreit. Eiginkona hans frú Dórothea var hans góði andi og samverkamaður. Hún hefir verið honum samhent í stjórnsemi og augnaði, á heimili þeirra og ut- an þess. Það var gaman og gott að hitta þau hvar sem var, þeim viljum við á mínu heimili þakka fyrir margar góðar stundir Nú er Ólafur Einarsson geng- inn á Guðs síns fund, heimkoman hygg ég að verði honum hagstæð, því hann var hreinn í huga og sinni, og það mun vel metið þar. En hvíldin var honum orðin nauð syn, og er gott þá vegurinn er genginn allur. Drottinn blessi minningu hans og fjölskyldu. 1 Sveinbjörn Eittarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.