Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 15. júní 1960 MORGUNBLAðlÐ 1 23 - -- -- Beðið effir salt- síldarverði Jarðarför Helgti i*orgrimsdóttur Húsavík HÚSAVÍK, 15. júlí: — 1 dag fór Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsókuum, gjöf- um og sýndu mér á annan hátt vináttu á áttræðisafmæli mínu þann 6. júní sl. sendi ég alúðar þakkir og bið þeim öllum blessunar Guðs. Gísli Sæmundsson frá Núpum, Brávallagötu 18 VESTMANNAEYJUM — 14. júní. Héir bíða bæði útgerðar- menn og sjómenn eftir því að tilkynnt verði um saltsíldar- verðið. Útvegsbændafélagið hefur skrifað stjórn Landssambands ísL útvegsmanna bréf með til- mælum um., að bátar fari ekki til síldveiða fyrr en saltsíldar- verðið hefur verið ákveðið. Þá hafa stjórnir og trúnað- armannaráð sjómannafélag- anna hér í bænum, einnig skor að á félagsmenn sína að láta ekki skrá sig á síldveiðiskip fyrr en saltsíldarverðið hafi vérið ákveðið. Skoruðu þessi félög á samtök sjómanna ann- ars staðar á landinu, að láta ekki skrá sig í skiprúm fyrr en saltsíldarverðið hafi verið aug lýst. Verið er að búa skip til síld veiða og munu allmörg tilbúin að sigla norður um næstu helgi. — B. Guðm. Kvenfélagasamband íslands 30 ára STJÓRN Kvenfélagasambands íslands boðaði blaðamenn á sinn fund í gær í tilefni þess, að um 'það bil 30 ár eru liðin frá stofn- stjórn sambandsins, en hanaskipa Rannveig Þorsteinsdóttir, Aðal- björg Sigurðardóttir og Helga Magnúsdóttir. mbj. fram frá Húsavíkurkirkju jarð- arför Helgu Þorgrímsdóttur, ekkju Maríusar heitins Svein- björnssonar, að viðstöddu miklu fj.’menni víðs vegar úr néraðinu. Minningarræður fluttu prófastur- inn Friðrik A. Friðriksson og Karl Kristjánsson, alþingismað- ur Kirkjukórinn annaðist söng og einsöng söng Jakob Hafstein, framkvæmdastjóri. Helga fæddist að Hraunkoti í Aðaldal 9. sept. 1871 og fluttist til Húsavíkur 1896. Bjó hún þar til dauðadags, en mann sinn missti hún 1948. Af sex sonum sem þau eignuðust, eru 5 á lífi og afkomendur orðnir 87. Meiri hluti þeirra er búsettur á Húsa- vík. Helga var orðlögð fríðleiks- kona, félagslynd, fróð og söngv- in og afburða vinsæl. Hún var ein af stofnendum verkakvenna- félagsins Von og heiðursfélagi þess féiags og kvenfélags Húsa- víkur. — Fréttaritari. un sambandsins. Kvenfélagasambandið var stofnað um mánaðamótin janúar febrúar 1930 og er þannig upp byggt, að aðilar eru héraðssam- bönd út um allt land, 18 að tölu og í þeim eru aftur minni félög, samtals um 230 eða því sem næst í hverjum hreppi á landinu. — Félagatala sambandsins er eitt- hvað á 14. þúsund. Þegar sambandið var stofnað voru í því fjögur héraðssambönd og stefna þess hefur frá upphafi verið að efla sem mest húsmæðra fræðslu í landinu. Á landsfundi kvenna. Hugmyndin um stofnun sam- bandsins kom fyrst fram á lands- fundi kvenna, sem Bríet Bjarn- Ihéðinsdóttir efndi til á Akureyri 1926.Var þá kosin þriggja kvenna nefnd, sem ásamt fulltrúum frá Búnaðarféalgi íslands vann að stofnunni. Fyrstu stjórn sam- bandsins skipuðu Ragnhildur Pét ursdóttir, sem var formaður sam fleytt í 17 ár, Guðrún Briem og Guðrún Pétursdóttir, en hún lét af störfum á síðastliðinu ári eftir nær þriggja áratuga veru í stjórn en formaður var hún 12 síðustu árin. Kvenfélagasamband íslands gefur nú út tímaritið Húsfreyj- una, og er ritstjóri þess Svava Þórleifsdóttir. Flytur það ýmsa þætti fyrir húsmæður um heim- ilishald og garðrækt ýmiss kon- ar, auk skemmtiþátta. Heimilisráðunautar og orlof húsmæðra. Það eru einkum tvö mál, sem félagið hefur lagt mezta áherzlu á undanfarið, en það eru starf- semi heimilisráðunauta og orlof húsmæðra. Steinunn Ingimundardóttir hef ur verfið starfandi heimilisnáðu nautur í þrjú ár, og haft svo mikið verkefni, að hvergi nærri hefur tekizt að anna eftir- spurn eftir slíkri fræðslu. Telur stjórn sambandsins mjög aðkallandi að fleiri ráðunautar verði starfandi í landinu. Um orlof húsmæðra hafa verið samþykkt lög á Alþingi, en fram kvæmd þeirra er í deiglunni og gert ráð fyrir að nokkum tíma taki að koma föstu formi á það mál. Telur Kvenfélagasamband- ið heppilegast að héraðssam- böndin skipuleggi orlof hús- mæðra hvert í sínu héraði og afli fjár til framkvæmda, sem gangi til móts við það fjármagn sem ríkið leggur til. f tilefni afmælis sambandsins befur verið efnt til formanna- fundar, sem hófst í gærkvöldi. Sækja fundinn 18 fulltrúar og 17 júní hátíðahöldin í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — 17. júní hátíðahöldin verða með svipuðu sniði og undanfarin ár. Klukkan eitt verður safnazt saman við Ráðhúsið Og þaðan gengið með lúðrasveit í fararbroddi upp á íþróttasvæðið á Hörðuvöllum. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Lúðrasveit drengja leika. Þegar hátíðafáninn á Hamrin- um hefir verið dreginn að hún, flytur formaður hátíðamefndar, Þórir Sæmundsson, ræðu. Því næst verður guðsþjónusta. Ás- mundur Guðmundsson, fyrrv. biskup prédikar og Þjóðkirkju- kórinn syngur undir stjórn Páls Kr. Pálssonar. Gretar Fells rit- höfundur flytur ræðu dagsins og Fjallkonan verður frú Herdís Þorvaldsdóttir. Hún flytur kvæði eftir Þórodd Guðmundsson rit- höfund. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Jóns Ás- geirssonar og einnig verður handknattleikur. Lúðrasveitin leikur alltaf af og til á háíða- svæðinu. Kl. fimm verða barnaskemmt- anir í kvikmyndahúsunum, og verða 10 skemmtiatriði í Bæjar- bíói en kvikmyndasýning í Hafn- arfjarðarbíói. Sýnd verður barna myndin Eldfærin með íslenzku tali frá Helgu Valtýsdóttur. Klukkan 8 um kvöldið hefst svo kvöldvaka og að þessu sinni við Vesturgötu. Þar flytur bæjarstjórinn, Stefán Gunnlaugsson, ávarp. — Lárus Pálsson leikari les upp. Þá syngja þau Þuríður Pálsdótt- ir og Árni Jónsson með undir- leik Weisshappels. Valur Gísla- son og Klemens Jónsson flytja skemmtiþátt og Karl Guðmunds- son leikari fer með gamanvísur. Þá verður gamanþáttur, sem Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason hafa á hendL Lúðra- sveit Hafnarfjarðar undir stjórn Klahn leikur milli atriða á kvöld vökunni. Loks verður dansað frá 10 til 2 eftir miðnætti. Hljóm- sveit Magnúsar Péturssonar leik- ur og Ragnar Bjarnason syng- ur. — G. E. — Lumumba Frh. af bls. 1 Lumumba nú hafa tryggt sér nægilegan stuðning til stjórnar- myndunar. Lumumba skoraði í dag á alla hvíta menn að vera kyrra í land- inu við störf sín. Sagði hann að hvorki þeim né eigum þeirra væri þar hætta búin. Óskaði Lumumba eftir því að bæði hvit- ir og svartir héldu sameiginlega hátíð í tilefni sjálfstæðisins, og sagði að Kongó mundi gera við- áttusamning við Belgíu. Lumumba er 34 ára gamall, kvæntur og á fjögur börn. Vön skrifstofustnlko óskast strax. Gott kaup. Upplýsingar gefn- ar frá kl. 5—7 í Skipholti 33. HILMIR H.F. LÁN 150—200 þús. króna lán óskast til eins árs. Örugg trygging í góðri fasteign. Háir vextir. Til greina get- ur komið að lánveitandi yrði meðeigandi í mjög arð- bærum rekstri í eitt ár. — Tilboð sendist afgr.. MbL strax, merkt: „Tækifæri—3749“. Eftirtaldar rakarastofur verða lokaðar laugardaginn 18. júní 1960. Rakarastofa Péturs og Vals, Skólavörðustíg 10 Rakarastofa Leifs og Kára, Frakkastíg 10 Rakarastofa Sverris Benediktssonar, Bergþórugötu 2. SÍLDARSÖLTUN Höfum til leigu söltunaraðstöðu á Raufarhöfn. Oss vantar síldarstúlkur á tvær söltunarstöðvar vorar. Borgir og Skor. — Nánari uppl. í síma 32737, þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag eftir kL 19. „ Kaupfélag Raufarhafnar. RYMINGARSALA hefst í dag — allar vörur seljast með mjðg niðursettu verði. Munið margt á sama stað. Fata og sportvörubúðin Laugavegi 10 Elskulegur sonur okkar og bróðir H I L M A R lézt af slysförum 13. júní sl. Sigurbjörg Runólfsdóttir, Benóný Kristjánsson, Margrét Benónýsdóttír Hjartkær faðir okkar, afi og bróðir ANDKÉS INGIMUNDARSON andaðist að heimili sínu Hellukoti, Stokkseyri 13. þ.m. Jórunn Andrésdóttir, Guðrún Andrésdóttir, Margrét Andrésdóttír, Kristnmndur Andrésson Kster Þorsteinsdóttír, Gunnar Ingimundarson Innilegar þakkir til allra fjær og nær fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför GUÐNÝÍAR ÍÓNSDÓTTUR fyrrum húsfreyju á Bakka í HnífsdaL Bjorg Jónasdóttir, Élísabet Jónasdóttir, Guðný Jónasdóttir, Éiías Ingimarsson, Helga Jónasdóttir, Bjarni Snæbjörnsson, Bjarni Ö. Jónasson, Svava Haraldsdóttir Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okk- ur samúð og hluttekningu við andlát og útför, DIÐRIKKU JÖNSDÓTTUR frá Grund á Stokkseyri Börn, tengdabörn og barnaböm. Þakka innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för mannsins míns SOFFlASAR PÁLSSONAR, Vík í Mýrdal Guðríður Þorleifsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.