Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 15. júní 1960 MORCUNLLAÐ1Ð 5 Hingað til lands era komin hjónin Halla og Hal Linker, ásamt syni þeirra Davíff. Halla á tíu ára stúdentsafmæli í vor og kemur m.a. til að taka þátt í afmælisfagnaðinum meff bekkjarsystkinum sín- um, Þau hjónin komu hingaff frá Glasgow eftir tveggja vikna dvöl í Frakklandi. Þau verffa hér i viku en halda síffan aftur til Evrópu þar sem þau munu ferðast um í þrjá mánuði og safna efni til sjónvarpsþátta þeirra, sem eru vikulega í Bandaríkjunum. Sagffi Hal Linker, aff hann myndi reyna aff nota tíma sinn til aff mynda þær nýjungar, sem hafa orffið síffan þau voru hér á ferff síðast. Einn ig sagðist hann hafa mik- inn hug á aff reyna aff taka kvikmynd inni í Þjóðminja safninu, ef unnt væri aff koma fyrir hæfilegum Ijósa útbúnaffi, Sjónvarpsþáttur þeirra hefur nú veriff fastur þáttur einu sinni í viku í 3 og hálft ár og hafa þaiu ný- lega gert samning til sept- emberloka 1961. Nú eru 1960 Hin nýkjörna fegurffar- drottning íslands, Sigrún Ragnarsdóttir, er 17 ára verzlunarmær hjá Regnbog anum. llún söng af og til sl. vetur í Breifffirðingabúð, en ekkert lært aff syngja. Aðaláhugamál hennar eru söngur og steppdans. Starfsfólk Morgunblaffs- ins minnist Sigrúnar mcst sem 13 ára sendils á ritsjórn blaðsins og óskar henni hjartanlega til hamingju með titilinn „Ungfrú Island 196«“. þættirnir sýndir í Síam, og verffa væntanlega sýndir bráðlega í Japan og Þýzka- landi. I kvöld verffur sýnd kvik- mynd af þáttum þeirra hjóna í Gamla bíó. Verffa sýndir þrír þættir, einn frá Himalayafjöllum, annar um seglbáta í sandi og þriffja myndin nefnist Hvalablást- ur og er frá íslandi. Auk þess sýna þau kvikmynd frá sumarleyfisferð þeirra um Suffur Ameríku í fyrrasum ar. Davíff sonur þeirra hjóna er nú brátt níu ára gamall, heldur væntanlega upp á þann afmælisdag í Lichten stein. Hann talar íslenzku nokkurn veginn rétt og sagði Halla, aff hann hefffi þegar getaff samlagast börn- um hér í leik. Hann ferffast allt.af með foreldrum sínum og er því víðförull mjög, miðaff við aldur. Árnað heilla 80 ára er í dag Halldóra Ólafs- dóttir, Borgarnesi. Hún er fædd að Hörðubóli í Dalasýslu, fór snemma að heiman til föðurbróð- ur síns í Reykjavík og síðan til afa síns Halldórs Bjarnasonar að Litlu Gröf í Borgarfirði. Hún giftist ung frænda sínum Jóni Helgasyni á Ásbjarnarstöðum í Borgarfirði. Bjuggu þau þar nokk ur ár en síðan í Borgarnesi. Átta börn eignuðust þau hjónin — og eru 6 þeirra enn á lífi, öll gift. 60 ára er í dag Tryggvi Jóns- son, vélstjóri, Álfaskeiði 38, Hafn arfirði. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Sigurðardóttir og Kristinn Jóhannsson, listmál- ari. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Helga María Þorsteins- dóttir frá Skálanesi Hraunhrepp og Kristján Steinason, Fríðalundi Mosfellssveit. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thoraren- sen ungfrú Halla Hallgrímsdótt- ir, Kársnesbraut 58 og örn Harð- arson, Borgarholtsbraut 47. Heim ili þeirra verður á Kársnesbraut 58, Kópavogi. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Selma Gunnarsdóttir, Skjólbraut 4, Kópavogi og Hall- grímur Pálsson, símvirki frá Ak- ureyri. Gefin hafa verið í hjónaband af sr. Árelíusi Níelssyni, ungfrú Alda Vilhjálmsdóttir, Stóru- Heiði, Mýrdal og Baldur Guð- mundsson, sjómaður frá Neskaup stað. Heimili ungu hjónanna verður að Heiði, Blesugróf. Bridget, er það sem mér sýnd- ist, að þú hefðir verið að kyssa lögregluþjóninn í eldhúsinu. — En mamma, það stríðir gegn lögunum, að sýna lögreglunni mótstöðu. —o-O-o— Læknirinn: Hvað hafið þér ver ið þyngstur? Sjúklingurinn: 154 pund. — Og hvað hafið þér verið létt astur? — 8V4 pund. Pennavinir Inger Hallin, Brinkabo, Aby, Sverige, 20 ára og hefur nýlokið við að taka stúdentspróf. Vill skrifast á við stúlku eða pilt á líkum aldri. Æskilegt að hann eða hún væri stúdent. Sunny Ajax, C.M.S. Book-shop, Ake- Abeokuta, Nigeria B.W.A. Hann vill skrifast á við íslenzka drengi og stúlk ur á aldrinum 15—20 ára til að fræð- ast um land og þjóð. BLÖÐ OG TÍMARIT Samtíðin — júníblaS er komið út, Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi, skrifar grein um nauðsyn þess að kynna Island sem ferðamannaland. Freyja skrifar kvennaþætti. Guðmund ur Arnlaugsson skrifar skákþótt. Arni M. Jónsson bridgeþátt og Ingólfur Dav iðsson þátt um náttúrufræði. Þá er al- varleg gamansaga frá bláströnd Frakk lands og fleira. Litlibróffir hjálpar til í garðinum —o-O-o— Hvernig gengur með hjartað í sjúklingnum á herbergi 111, spurði læknirinn hjúkrunarkon- una um leið og hann snaraði sér inn úr spítaladyrunum. — Og það virðist ganga bæri- lega, svaraði hjúkrunarkonan, hann hefur þegar beðið mín tvisv ar í morgun. —o-O-o— Læknirinn: Þér hóstið mun auð veldlegar í dag. Sjúklingurinn. Mér þykir það ekki mikið — ég æfði mig í alla nótt. Reglusöm stúlka óskast í veitingahús í Árnessýslu. Uppl. milli kl. 5 og7 í síma 12165. — 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. — Upplýs- ingar í síma 13512. Oska að kaupa vélsturtur nýjar eða notaðar, fyrir 5 tonna vörubíl. Sími 1-39-71. Til sölu Dodge ’39, kr. 5000,00. — Upplýsingar í síma 13976, kl. 8—6 síðdegis. 4ra herbergja íbúð í Kópavogi, til leigu í 2—3 mán., með eða án húsgagna Uppl. i síma 23912, kl. 2—6 í dag og næstu daga. Barnakerra Vil kaupa vel með farna barnakerru. Upplýsingar í síma 12896. Vöðlur töpuðust í Grafningi við Þingvalla- vatn. Finnandi vinsaml. hringi í síma 16393 eða 16180. — „Dúblin“-gullúr tapaðist frá Adlon-bar, í Aðalstr., að Laugavegi 89. Vinsam- legast skilist í Markaðinn, Laugavegi 89. Stúlka óskast MATSTOFA AUSTURBÆJAR Chevrolet sendibíll ’42 með stóru og góðu húsi, til sýnis og sölu að Bogahlíð 15 (bílskúr) og eftir kl. 7 að Langholtsvegi 152. Tvær útidyrahurðir úr teak til sölu. — Nánar í síma 15551. Barnavagn, Silver-Cross barnavagn, stærsta gerð, vel með farinn, einnig barnaróla með stól sem nota má í bíl og strauvél, sem ný til sölu. UppL í síma 35329, eftir kl. 5. — Skipstj. Útgerðarmenn Vanur maður óskar eftir stýrimanns- eða háseta- plássi á góðum hringnóta- bát. Uppl. í dag í síma 50840. — ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðsluf er langtum ódýrara aff auglýsa.' í Morgunblaðinu en í öðrunk blöðum. — Félag íslenzkra stórkaupmanna Skrifstofur félagsmanna verða lokaðar laugardaginn 18. þ.m. Félag ísl. stórkaupmanna. Framreiðslunemi getur komist að. — Viðtalstími á skrifstof- unni miðvikudag kl. 3—4. NAUST Sendibílar Getum tekið nokkrar stóra og góða sendiferða- bíla í afgreiðslu. — Upplýsingar í Nýju sendi- bílastöðinni, sími 24090. Lokað vegna sumarleyfa 4.—24. júlí Kassagerð Reykjavíkur h.f. Bylgjupappadeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.