Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 4
Eíidurnýjun gömlu saeng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsnnin Kirkjuteig 29 Sími 33301. Skóviðgerðir Móttaka — Afgreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjörn Þorgeirsson Skósmíðameistari. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. V élritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir. Sími 33292. Karlmenn vantar til bústarfa. Ennfremur hjón til bústjómar. Uppl. í síma 19200. Til sölu tveir Chevrolet vörubíll, til sýnis á Alfhólsvegi 36. Upplýsingar í síma 14760 frá 1—2 og 7—9. ril leigu! stór stofa og herbergi, sem nota má sem eldhús. Uppl. í síma 10193. \ndlitssnyrting Handsnyrting — Megrunar nudd. Uppl. í síma 12770 kl. 1Ö—12 f. h. Heilsuvernd Síðasita námskeið vetrarins í auga- og vöðvaslöun hefst 5. marz. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson. í dag er sunnudagurinn 25. febrúar. 56. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 8:39 Síðidegisflæöi kl. 21:03. SlysavarSstoian er opln allan sólar- hringinn. — L.æknavörður L.R. (fyrlr vitjanirj er á sama staO fra kl. 18—8. Sím: 15030. Næturvörður vikuna 24. febr,—3. marz er í Ingólfsapóteki. Iloltsapótek og Garðsapótek eru opin alia virKa daga ki. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Köpavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Siml 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 24. fehr— 3. marz er Páll Garðar Óiafsson, sími: 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í sima 16699. n Mímir 5. '3267 — 1 atkv. IOOF 10 = 1432268J4 = 9. I. IOOF 3 = 1432268 = Uppl. n EHDA 59622277 — 1 Atkv. iranrci Kvenfélag Neskirkju. Kaffikvöld verOur haldiö þriöjudaginn 27. febr. kl. 8.30 í félagsheimilinu. Kvenstúdentafélag íslands heldur fund í í>j óðleikhúskj allaranum mánu- daginn 26. febr. kl. 8.30 eJi. Fundar- efni Útgáfa barnabóka. Frummælandi frú Jóhanna Krisj ónsdóttir, rithöf. Stjórnin. Helmut L. og Rasmus Biering P. flytja „hinn gamla boðskap" á sunnu dögum kl. 5 1 Betaníu og á þriðjudög um kl. 8:30 í skólanum, Vogum. <— Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítabandskonur: Munið afmælis- fagnað Hvítabandsins í Silfuirtunglinu þriðjudaginn 27. febr. Margt til skemmtunar fyrir félagskonuir og gesti þeirra. Leiðrétting: í fyrradag misritaðist heimilisfang Arnar S. Ólafssonar, sem fórst með Stuðlabergi. Það átti að vera Langeyrarvegi 11, ekki 9 í Hafn arfirði. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á al- mennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8,30 talar Jóhannes Sigurðsson prentari. Þakkir frá Sjálfsbjörg. Nýlega af- henti kona úr Keflavík, sem ekki vill láta nafns síns geti^, félaginu Sjálfs- björg 5000 kr. að gjög. Og vill félagið færa henni beztu þakkir fyrir. - M E5S U R - Neskirkja. Bamamessa kl. 10,30 fJh. Messa kl. 2. e.h. Sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson, prédikar. Heimilis- presturinn. + Gengið + 1 Sterlingspund ... 1 Bandaríkjadollar 1 Kandadollar ...... 100 Danskar krónur .., 100 Norskar krónur .., 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk ...... 100 Franskir fr...... 100 Belgiskir fr...... 100 Svissneskir fr.... 100 Tékkn. krónur .... 100 Austurr. sch. .... 100 Pesetar.......... 10° V-þýzk mark ..... 1000 Lírur ........... 100 V-þýzk mörk ...... Kaup Sala 120,91 121,21 42,95 43,06 40,97 41,08 603,00 604,54 602,28 603,82 832,71 834,86 13,37 13,40 876,40 878,64 86,28 86,50 993,53 996,08 596,40 598,00 166,18 166,60 71,60 71,80 1.074,87 1.077,63 69,20 69,38 1076,28 1079,04 70 ára verður á morgun, mánu dag 26. febr. Anna Jaifcobína Ár- mannsdióttir frá Borg í Borgar- firði eystra. Hún dvelst á heimili sonar síns Dunhaga 13. Á raorgun, mánud., verður G<uð mundur Jakobsson, útgeÆandi, Miðbraut 23, Seltjnesi, 50 ára. MFNN 06 = MAL£FN!= Magnús Fr. Árnasön lög- fræðingur Búnaðarbanka ís- lands lauk hinn 12. febr. s.l. flutningi prófmála fyrir hæsta rétti. Hefur Magnús þar raeð hlotið réttindi sem hæstarétt armálafluttningsm,aður. Magnús Fr. Árnason er fæddur á Akureyri 5. júní 1921. Foreldrar hans eru Árni póst- og símastjóri Bergsson, secn lézt árið 1959, og kona hans Jóhanna Magnúsdóttir, fjármálaráðherra Kristjáns- sonar. Magnús Fr. Árnason. Magnús laulk stúdentsprófi frá Menntaskólanuim á Akur- eyri árið 1941 með 1. einkunn. Hann var ráðinn lögfræðing ur hjá Búnaðarbanka íslands 1. ágúst 1947 og hefur gegnt því starfi síðan. Magnús /arð, héraðsdómslögmaður 30. júlí 1948. Magnús er bvæntur Sigrúnu Júlíusdóttur yfirvélstjóra í Beykjavík Óllafssonar og eiga þau hjónin 4 börn, þrjár dæt ur og einn son. Keflavík Herbergi til leigu. Uppl. í síma 2205. ATHUGIÐ að torið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa i Mcigunblaðimi, en öðrum blóðum. — I -of tpressa á bíl til leigu. Verklegar framkvæmdirhl, Brautarholti 20. Símar 10161 og 19620. Á meðan skipstjórinn var — Þetta er myndarlegur í óða önn við að láta aum- poki, tautaði hann, — ef til ingja hermennina gera æfing vill er hann fullur af dóti, ar, fékk bátsmaðurinn sér sem ég get látið Indíánana morgungöngu. Hann stanzaði fá í skiptum fyrir gull og forvitinn við poka Spora lið- gersemar.... þjálía. Bátsmaðurinn dró hníf sinn úr slíðrum og rak hann yfir sig og hörfaði til baka. í pokann, en því miður var — Hjálp! hrópaði hann. — það bakhlutinn á Júmbó, Pokinn hefur orðið fyrir sem varð fyrir stungunni — göldrúm! Það er illur andi í og það er erfitt að liggja honum.... Sjóliðsforingi, sjó kyrr með hníf á kafi í sér. liðsforingi!!! Bátsmaðurinn hrópaði upp 4 ftængur MORCVWnLAÐIÐ Sunnudagur 25. febr. 1962 Þrír dvergar hittust c.g fóru að Ríkisstarfsmann vantar 2ja—3ja herbergja íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 38192 í dag frá 1. til 7. Sing'er saumavél með mótor til sölu. Uppl. í síma 36834. Kennsla Tilsögn óskast í reikningi og öðrum sögum undir landspróf. Uppl. í síma 16232 eftir kl. 8 á kvöldin. JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -X ~K -k Teiknari: J. MORA Þessi mynd birtist fyrir gkömmiu í bandaríska blaðinu Orinda Sun undir fyrirsögn- inni „Fjölskylda viikunnar". Á myndinn eru frú Gunnhild ur Snorradóttir, dóttir Snorra Sigfússonar, meður hennar I,y man Lorensen, og dætur þeirra þrjár Guðrúnu 10 ára, Ingrid 8 ára og Gilda 5 ára. Lynman Lorenson er efna- fræðingur og vinnur á rann- sóknarstofu Shell. Hann er félagi bandariska eifnafræðifé lagsins og formaður foreldra félagsins Glorietta-skólans í Orinda. Frú Gunnhildur er for maður íslendingafélagsins í N- Kaliforníu. Fjölskyldan býr í Orinda. gorta af feðrum Jnum: — Faðir minn var aðeins 90 om á hæð, sagði einn. — Og faðir minn var etkki nema 60 om, sagði annar. — ÞaS er nú ekki mikið, sagði sá þriðji. Faðir minn féll niður úr stiga og fótbrotnaði, þegar hann var að tína jarðarber. — Ef þú flýtir þér, náum við sjö sýningunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.