Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 14
14 MORGUNBT. ifílÐ Sunnudagur 25. febr. 1962 Húseigendur — Fasteignasalar Vantar 4—5 herb. og 2ja herb íbúðir í sama húsi. Útborgun 500 þús. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðarmót, merkt: „14. ma. — 7997“. " , . V erzlunars tjóri óskast í stóra verzlun í Miðbænum. — Meðmæli óskast. TiJboð merkt: „Veírzlunarstjóri — 236“ sendist afgr. Mbl. fyrir 4. marz. Nýtt Nýtt Höfum kynnt okkur nýjustu hreinsun og meðhöndlun á hvers konar skinnjökkum. SCOTSMAN % ^ AUTOMATIC ICE MACHINES g|g Amerua’s Most Complete Line ■00 m ÆSi o m SUPER FLAKERS SUPER CUBERS í S V É LA R fyrir veitingahús, hótel o. fl. Framleiða skelís og cocktail-ís Veið og aðrar upplýsingar hjá oss $kipk»lt Vf Skipholti 1 — Sími 23737 Frystiskápur 11,6 rúmfet til sölu FOSS Samkomui Fíladelfía Hátún 2.. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Tage Sjöberg talar. Allir velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Æskulýðsvika KFUM og K, /■ Amtmannsstíg 2 B. 1 Síðasta samkoman er í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Þórður Möller, læknir, og Sr. Sigurjón í>, Árnason. — Kórsöngur, einsöng- ur. Mikill almennur söngur. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Major Óskar Jónssoa talar. Kl. 14: Sunnudagaskóli. ’ Kl. 8.30: Fagnaðarsamkoma fyrir ofursta Kristiansen frá Noregi. — Brigader Nilsen og frú stjórna. Mánudag kl. 4: Heimilasam- band. Bræðraborgarstig 34 Sunnudagaskóli kl. 1.30. Sam- koma í kvöld kl. 8.30. Alíir vel- kpmnir. Kristileg samkoma í Breiðfirðingabúð efstu hæð, Þriðjudag 27. þ. m. kl. 9 e. h. — Eggert Laxdal • Stefán Runólfsson. Mínar beztu þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 75 ára afmæli minu, með gjöfum, skeytum, ljóðlínum og hiýjum handtökum. — Lifið heil. Pálina Guðmundsdóttir. Elsku litli drengurinn okkar KRISTINN RÚNARSSON sem andaðist 20. þessa mánaðar verður jarðsettur frá Fossvogskirkju priðjudaginn 27. þ.m. kl. 1,30. Daisy og Rúnar Hannesson, Ásgarði 4. Maðurinn minn og stjúpfaðir okkar HARALDUR JÓNSSON frá Gamla-Hrauni, er andaðist að kvöldi 20. feb. sl. i sjúkrahúsi Selfoss verður jarðaður frá Fossvogskirkju mánudaginn 26. febrúar kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Guðríður Snorradóttir og börn. Útför JÓHANNESAR BRYNJÓLFSSONAR Efstasundi 96 fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 27. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Brynjólfur Jóhannesson, Hafdís Jóhannesdóttir, og systkini hins látna. Sonur minn WILLIAM BREIÐFJÖRD bifreiðarstjóri, Sólvallagötu 23, andaðist í Landakotsspítala þann 21. febrúar. Útförin hefur verið ákveðin þriðjudaginn 27. febrúar kl. 3 frá Fossvogskirkju. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim er vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á Minn- ingarsjóð Dr. Victor Urbancis. Vegna aðstandenda. Dorothy M. Breiðfjörð. Hjartanlega þökkum við öllum beim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður GUÐBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR Nýlendugötu 21. Börn og tengdabörn. Siórholti 1 JÖRÐ Ung hjón óska eftir að taka á leigu góða bújörð með allri áhöfn og vélum í næstu fardögum. Þeir sem hafa áhuga á þessu geri svo vei að senda tilboð með upplýsingum um jörð, byggingar, bústofn og vélar til afgr. Mbl. merkt: „7319“. Það er tolulega sarmað a5................. FORD-DIESEL vélin margborgar sig á skömmum tírna í lækkuðum kostnaði FORD-DIESEL er í not'kur hérlendis sem aflgjafi fyrir: Dráttarvélar Rafsuðuvélar Ljósavélar í bila Bifreiðir Ljósavélar á landi Skurðgröfur I.oftpressur Mótorbáta FORD-DIESELVELIN er 4 eða 6 strokka. Verð frá kr. 40—72 þús. Leitið upplýsmga n,/ FOROUM B O-ÐIHO SVEIIMIM EGILSSONf Félagslíi Knattspymumenn K.R. Æfingar mfl. og 1. fl. verða fyrst um sinn ems hér segir: Sunnudaga kl. 15.00: Útiæfing á félagssvæðinu. Mánudaga kl. 21.25: Inniæfing fyrir A-lið. Miðvikudaga kl. 19.40: Þrek- æíing í Iþróttaihúsi Háiskólans. Fimmtudaga kl. 22.15: Inniæf- ing fyrir B-lið. Föstudaga kl. 20.30: Útiæfing á félagssvæðinu. Knattspyrnudeildin. VlltfNA Innflytjandi — Byggingarvörur Sölumaður, innflytjandi eða umboðsmaður óskast fyrir gólf- lagningarefni frá dönsku fyrir- tæki. Tilboð sendist Mbl. merkt: I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173. Fundur mánudag kl. 8.30. — Spilakvöld. Góð fundarsókn er góðtemplurum til sóma. Æt. Svafa nr 23. Munið fundinn í dag Kvikmyndasýning eftir fund. Gæzlumenn. St. Víkingur nr. 104. Fundur mánudag kl. 8.30 e. h, 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Sigurður E. Haraldsson, fram- kvæmdastjóri, flytur ferða- sögubrot af söngför Karlakórs- ins Fóstbræður til Sovétrikj- anna haustið 1961. Mætið vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.