Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Erleudar íréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Reykjavíkurbréf Sjá bls 13. 47. tbl. — Sunnudagur 25. febrúar 1962 Taka ísl. þátt í útvarps- rekstri í Afríku? ALKIRKJURÁÐIÐ hefur sett upp útvarpsstöð í Abbyssiníu í þeim tilgangi að hafa kristið út- varp í Afríku og hefur stöðin nú tekið til starfa. íslenzka kirkjan er sem kunnugt er aðili að Alkirkju- ráðinu. Spurðist blaðið fyrir um það í skrifstofu biskups í Útvarpsumræður um sjónvarp ÁKVEÐIÐ hefir verið að ú>t- varpa á miðvikudagiskvöld frá A1 þingi einni umræðu um þinigsá- lyktunartillögu Alfreðs Gisla- eonar og fleiri um afturfköllun sjónvarpsleyfis og fleira. Er það gert að tilmeeluim AJiþýðiubanda- lagBins og með samiþykki hinna flokkanna. Umferðirnar verða tvær, sam- tails þrír stundarfjórðungar fyrir hvern floikk. Röð flokkanna er þessi: Alþýðuiband'alag, Alþýðu- flokkur, Sjálfstæðisflokkiur og Framsóknarflok'kur. Ræðir hitaveitumál HAFNARFIRÐl — Lands- málafélagið Fram heldur fund í Sjálfstæðishúsinu á mánudagskvöld og hefst hann kl. 8,30. Til umræðu verða hitaveitumál og framsögumað ur Sveinn S. Einarsson, verk- fræðingur. Á eftir verða frjálsar umræður. — Sjálf- stæðisfólk er hvatt til að fiöl- menna á fundinn FJÁR- SÖFIMUM G Ó Ð U R vinur minn færöi mér höfðinglega peningaupphæð sem hann óskaði að yrði upphaf að fjársöfnun, sem afhent yrði börnum þeim, er misst hafa feður sína í sjóslysum síðan á ára- mótum. Er þessari málaleitan hér með komið á al- mannafæri. — Morgun- blaðið mun veita fram- lögum viðtöku. Árélius Níelsson. gær, hvort Islendingar ættu hlut að þessari útvarpsstöð. — Biskupsritari sagði að óskað hefði verið eftir þátttöku ís- lenzku kirkjunnar, en ekki hefði verið tekin nein ákvörðun um þetta. Ekki hefði verið til- kynnt hver hlutur íslands yrði, ef til kæmi. Borgaryfirvöldin ganga nú skelegglega fram í því að út- rýma braggarhúsnæBi. Síðan um síðustu mánaðarmót hafa verið rifnar 5 braggaíbúðir, þar sem áður bjuggu 17 Mynd þessa tók Ijósmyndari Mbl., ÓI. K. M. borgarinnar rífa einn braggann í viðbót. í gær vestur í Camp Knox, þar sem starfsmenn Braggaíbúðum í R.vík fækkað um 360 frá 1955 manns. Síðasta könnun á braggahúsnæði fór fram 28. janúar síðastliðinn. Bragga- íbúðir reyndust þá alls 188 með 776 íbúum. Hefur bragga- íbúðum í Reykjavík þá. fækk- að um 360 íbúðir frá þvi 1955 og íbúum í slíku húsnæði um tæplega 3000. f janúar 1959, hér um bil 2000 manns. 100 fBÚÐIR RIFNAR Á EINU OG HÁLFU ÁRI Árið 1955 töidust 543 íbúðir í bröggum og íbúar í þeim þegar nákvæm könnun fór fram á braggahúsnæði, voru slíkar íbúðir 301 og ilbúarnir 1336 manns. í júlí 1961 fór enn fram athugun á braggaíbúð- um og reyndust þær þá 215 og íbúar 907. Hafði braggafbúð- um þá fækkað um tæplega 100 á einu og hálfu ári. 108 NÝJUM ÍBÚÐUM ÚTHLUTAÐ OG 64 I HAUST Eins og kunnugt er, hafa þeir, sem búið hafa í bragga- íbúðum ávallt haft forgangs- rétt, þegar úthlutað hefur ver ið borgarhúsnæði. Síðastliðið haust var úthlutað alls 108 íbúðum í húsum borgarinnar við Grensásveg og Skálagerði. Nú er verið að byggja 128 íbúðir á vegum borgarstjórnar og verða 64 þeirra tilbúnar til afhendingar í haust. Hinar verða væntanlega afhentar á næsta ári. Sjálfbostaliðar óskast til starfa íyrir B-listann SJÁLFBOÐALIÐAR óskast til starfa í Iðjukosningunum. Kommúnistar leggja sig nú alla fram við að vinna félagið úr höndum lýðræðissinna í þeirri von að geta beitt Iðju- fólki fyrir sig í pólitísku verkfalli. Því er skorað á sem allra flesta að mæta til starfs I kosningaskrifstofu B-list- ans í V.R.-húsinu í Vonarstræti 4, þriðju hæð. Mætum öll og tryggjum sigur Iýðræðissinna yfir kommúnistum! Magnús ’ 'v Sigurður Guðmundur Haraldur Kristinn Trésmiðir X-B TRÉSMIÐIR, kosningu verður haldið áfram í skrifstofu fé- lagsins að Laufásvegi 8 til kl. 10 í kvöld. Kosningaskrifstofa B-listans verður að Bergstaðastræti 61, símar 19326 — 19330. Það er mjög áríðandi að allir stuðn- ingsmenn B-listans hafi sam- band við kosningaskrifstof- una o gtaki virkan þátt í kosningabaráttunni. Trésmiðir vinnið ötullega að glæsilegum sigri B-listans í féiaginu. X — B. Listi lýðræðissinna er þann- ig: Magnús Jóhannesson form. Sigurður Pétursson, varaform. Guðm. Sigfússon, ritari; Krist inn Magnússon, vara-ritari; Haraldur B. Sumarliðason, gjaldkeri. Þriðja flugíerð- in til Eyja í ntán- f GÆR var bezta veður í Vest- mannaeyjum, sól og blíða, og brá Vestmannaeyingum við eftir allt óveðrið. Flogið var til Eyja, en í febrúarmánuði mun aðeins hafa gefið til flugs .tvisvar sinn- um áður. Helmingur bátanna var á sjó í fyrradag og um 30 bátar í gær. Ekki reru fleiri, því hvasst var Fyrirlestur Ingstads NORSKI landlkönnuðurinn og fyrirlesarinn Helge Ingstad held- ur fyrirlestur með litmyndasýn- ingu í Austurbæjarbíó í dag kl. 1.30. Fyrirlesarinn fjalliar um ferðir til hinna fornu byggða norrænna manna í Grænlandí Ritklábbur æsku- fólks að byrja Ritklúbbur æskufólks, sem skrifað var uim fyrir skömimu í Lesbók Morgunblaðsins, hefur starfisemi sína í dag og verður steÆnfundur kil. 4 í Támisitiunda- heimilinu á Bræðraborgarstíg 10. Leitarflokkar ganga á f jörur Um 1 leytið í gær fóru Teitar- flokikar frá Sandgerði, Keflavik og nágrenni að leita á fjörown undir forustu slysavarnadeildar- innar Sigurvon í Sandgerði. Eikkl höfðu blaðinu borizt neinar frétt ir aí leitarmörmium, er það fór í prentun í gær. B-listinn í Iðju Skrifstofur B-listans í Iðju er í Verzlunarmannafélags- húsinu (V.R.) við Vonar- stræti 4 á þriðju hæð. Allir stuðningsmenn B-list- ans eru hvattir tii að mæta þangað til starfa. BÍLAR: Þeir, sem hafa hlf- reiðar til umráða, eru vin- samlegast beðnir að hafa sam band við skrifstofuna. SÍMAR eru 1 90 44 og 1 93 6«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.