Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 9
MUNIÐ ÞÉR DRAUMINN UM BÍLINN? ij :;;er EKKI KOIVIIIMN TÍMI Ílff TIL AÐ LÁTA HANN RÆTAST? Consul 315 bifreiðir fyrirliggjandi UMBOÐIÐ Kr. Kristjánsson h.f. Suðurlandsbraut 2 . Sími 3 53 00 Sunnudagur 25. febr. 1962 VORGfnvnt 4Ð1Ð Jakkakjólar Unglingakjólar Athugið u.ð á tízkusýningunni í LÍDÓ í kvöid verða sýndar vörur frá okkur. T ízkuverzlanin GUÐRIJN RAIJÐARÁRSTÍG I SÍMI 150 77 BÍLASTÆÐI VIÐ BfJÐIIMA íbúðir óskast Höfum kaupanda að 2ja og 4ra lierb. íbúðum í Norð- urmýrinni, helzt rnilli Snorrabrautar og Rauðar- árstigs. Mjösr háar útbörganir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAH Austurstræti 9 — Símar 14400 og 16766. Sumarbústaður Stór og vandaður sumarbústaður á góðum stað við Þingvallavatn óskast til kaups. Mikil útborgun. Tilboð ásamt öllum upplýsingum sendist Morgun- blaðinu ekki seinna en 28. þ.m. merkt: „Sumar- bústaður — 237“. TÖKUIVI UPP Á MORGUIM nýjar sendingar af kjólum frá AMERÍU, ENGLANDI og HOLLANDI. S amkvœmiskjólar Siðdegiskjólar — Utan úr heimi Frh. af bls. 13. virðast vera ummæli dr. Mayan- is, en eru þó ekki í beinni til- vitnun. Þá staðhæfir prófessorinn, að þýðingar dr. Mayanis á etrúsk- urri orðum reynist þegar nánar er að gætt meiri en minni í- myndun. Hið sama sé að segja um skýringar hans á flutning- um þess fólks, sem talað hafi hina margnefndu „fornalbönsku". — Allt er þetta, segir PallottinO, einn hrærigrautur af söguleg- um, fornfræðilegum og málsögu legum atriðum, sem svo óvís- indalega er fléttað saman að úr verður ein heljarmikil flug- eldasýning. Ýmis málvísindaleg rök leiðir prófessorinn að máli sínu, sem eiga að hnekkja staðhæfingum dr. Mayanis, og hann lýkur svari sínu með því að lýsa yfir þeirri von sinni, að ekki geysist fleiri slíkir „skrifborðsspekúlaftt ar“ fram á ritvöllinn með ráðn- ingar á etrúsku letri. Þetta er sem sagt fyrsta rödd visindamanns um bók dr. May- anis — og virðist sú röddin gera sitt bezta til að kæfa kenningar hans. Og þá er að vita hvað aðrir kunna að hafa til málanna að leggja. GUNNARJÓNSSON LÖGMAÐUR við undirrétti oq haestarétt hinghcitsstr«ti 8 — Sími 18259

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.