Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 5
Sunnudagur 25. febr. 1962 M O R G V 7V B L 4 é IÐ 5 FYRIR skömmu kom skáld- konan Hugrún (Filippía Krist- jánsdóttir) í ritstjórnarskrif- stofu blaðsins og notuðum við tokifærið og spjölluðuim við hana nokkna stund. Spurðum við hana fynst um nýútkomna bók hennar „Fanney á Puru- völlum.“ „Þetta er skáldsaga og kom. hún út rétt fyrir jólin. Ég er ánægð með það hvernig henni var tekið. Það er alltof stór viðburður fyrir höfundinn, Þegar ný bók eftir hann kem- ur á markaðinn. Þetta er hluti af manni sjálfum en andileg- ar fæðinganhríðir hafa oft í för með sér nokiku'rn sársauka, samfara gleðinni yfir því að nýjum áfanga er náð. — Hvað hafa margar bæk- ur komið út eftir yður? — Þær eru nú orðnar 14. Bæði barna og unglingabæk- ur, skáldisögur og ljóðabækur. — HaÆið þér ekki skifað leikit? — Jú, ég hef skrifað nokk- ur leikrit, sem flutt hafa verið í útvarpið. Hafa það bæði ver- ið leikrit fyrir börn og full- orðna. Fyrsta leikritið eftir mig var leikið á æiskuslóðum miniurn, þegar ég var 19 ára og lók ég þá sjáif eitt aðailhlut verkið. Ég hef allaf haft mik- inn áhuga á leikflist. — Hvenær kom fyrsta bók- in yðar út? — Hún kom út 1941. Það var ljóðabókin „Mánaskin.“ — Hafið þér alltaf ort und- ir nafninu Hugrún? — Já. Þegar ég var telpa fór ég að kalla mig þessu nafni, mér fannst það svo rómantískt. Þegar ég var unglingur skrifaði ég greinar og ljóð undir þessu nafni í blað, sem við, krakkarnir í Hugrún. sveitinni, gáfum út. Og fyrsta Ijóðið, sem kom á prenti eftir m.ig birtist í nýjum Kvöldvök- um undir nafninu Hugrún. — Bruð þér með eitthvað nýtt á prjónunum? — Já, ég hef aliltaf haft mikla ánægju af því að skrifa og ekki síst fyrir böm og unglinga og ég vona að ekki verði langt þangað til að ég get sent frá mér tvær nýjar bækur í þeim flokki. — Hvaða bóik finnst yður bezt af þeim, sem þér hafið lesið? — Biblían. — Vilduð þér segja okkur eitthvað um skoðun yðar á listinni? — Það virðast skiptar skoð- anir um það hvað list sé. Það lítur út fyrir að sumir telji listina fólgna í því að þræða beina braut eða fara eftir vissri línu. En hver hefur lagt þá línu? Eitt af því bezta, sem mér finnst hafa verið sagt um list- ina er haft eftir Rainer Maria Rilke. Hann skrifaði ungu skáldi, Franz Kappus sem leit- að hafði til hans sem læri- föður. í bréfinu segir Rilke m. a.: „Listaverk er gott, sé það sprottið af nauðisyn. Skygginst inn í sjálfan yður. Gerið yður Ijóst hvað það er, sem knýr yður til að yxkja. Gangið úr skug.ga um hvort sú þörf, muni runnin frá dýpstu rótum hjartans, grafizt fyrir um hvort þér kysuð það eitt að deyja ef yður yrði meinað að yrkja. Spyrjið sjálfan yður á hljóðri næturstund: Verð ég að yrkja? Skyggnist djúpt í hin leyndu hugarfylgsni, sem líf yðar á upptök í. Með því nálgiat þér yðar innsta eðli." — Það er þetta, sem ég legg áherzlu á, að vera ég sjálf, stæla engan, fara rninar eigin leiðir. En taka þó holl ráð l mér til innbekta. Ég er Rilke í mjög þatoklát. Hinn vitri, lítilláti, auðmjúki skáldijöfur var ríkur af kærleika, en kær- leikurinn hylur fjölda synda, hann er umburðarlyndur og öfundar ekki. Minna atrengja hljómur hreinn hugarþrenging eiri, kveS ég lengi, kveð ég einn, kveður enginn fleiri. (Eftir Sig. Breiðfjörð). Mina ef sjá vilt hagi hér, hryggðar á ber skugga, hafðu þá í huga þér hrakið strá á glugga. (Lausavísa). Mér finnst klettur mæðunnar mig á settur vera. Hvað á þetta þankafar? á*að er létt að bera! (Vilari og huggari ortu saman) afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). Páll Sigurðsson yngri l fríi til mánaðarmóta. (Stefán Guðnason í Tryggingastofnun rikisins, viðtalstími frá kl. 13—14). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Úlfar Þórðarson. fjarv. il mánaðaf- móta. Staðg. Heimilislæknir: Björn Guðbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. Víkingur Arnórsson tll marzloka 1962. (Olafur Jönsson). Vndi fiestra karlmanna af smjaðrinu •tafar af því, hve lágar hugmyndir þeir gera sér um sjálfa sig, en um konur ©r því öfugt farið. Swith. Heilbrigð skynsemi er skilyrði þess að sjá hlutina eins og þeir eru og framkvæma þá svo sem vera ber. C. E. Stowe. Eg sóaði tímanum, og nú sóar tím Inn mér. — Shakespeare. Það er ekki dagaf jöidinn, sem máli ■kiptir, heldur hversu maður hagnýtir sér dagana til þess að vera eiginn hús bóndi. — Seneca. Söfnin L.lstasafn íslands: Opið sunnud. — |>riðjudag. — fimmtudag og laugardag Itl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Binars Jónssonar er lok- •ð um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. uema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 |>riðjudaga og fimmtudaga Ameríska Bókasafnið, c,augavegi )3 •r opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Bókasafn Kópavogs: — Utlán priðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um. | Læknar fiarveiandi Esra Pétursson um óákveðlnn tlma (Halldór Arlnbjarnar). Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik tir frá 15. febr. (Victor Gestsson). Karl S. Jónasson til 1. marz (Ól- •fur Helgason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj, Ol- FYRSTA fegurðiardrottninig ársins 1962 hefur nú verið valin. Það voru Frafckar, sem taldir eru hvað mestir smekk menn á kven-lega fegurð, sem fruimkvæöið átitiu að þassu sinni. Fegurðarsamkeppninn fór fram um borð í nýja franska farþegaskipinu Fraince, áður en það lagði upp í fyrstu ferð sína yfir Atlantshafið, en feg- urðardrottningin, Monique Lemaire, var sýðan krýnd í París. Krýninguna fram- kvæimdi „ungfrú París 1961“ og sést hún hér setja kórón- una á höfuð „ungfrú Frakk- land 1962.“ INTENATIONAL SENDIBIFREIÐ árg. 1953 til sölu. Skipti koma til greina. Bifreiðin er vel með farin og með sæti fyrir 8 manns. Tilboð merkt: „Bíll — 7038“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. febr. Sparifjáreigendut Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385. Smurt brauð Saittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MfLLAN Laugavegi 22. — Simi 13628. 1 BIFREIÐASTJÓRAR BIFREIÐAEIGENDUR Höfum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða. Raftækni hf. Laugavegi 168. Sími 18011. Skrifslofumuðui óskust Góður skrifstofumaður óskast tál starfa í stórum kaupstað úti á landi. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun -og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fýrir 1. márz, merktar: „Skrifstofustarf — 7037“. Húseigendur athugið Sparið olíuna. Sóthreinsum miðstöðvarkatla með sérstöku hreinsunartæki. Einangrum einnig katla og hitavatnsgeynia. — Sínii 33525. Aðsfoðarmann vantar á Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans nú þegar. Upplýsingai á Fiskideild, Skúlagötu 4, sími 17300. Afgreiðslumaður Samvizkusamur maður, ekki eldri en 40 ára, óskast að stóru fyrirtæki til að annast afgreiðslustörf þ. e. móttöku og afgreiðslu pantana o. fl. — Umsóknir, er greini upplýsingar um menntun og starfsreynslu, sendist afgr. Mbl. fyrir 3. marz n.k. merkt: „Framtíðaratvinna — 7320“. Rafvirki óskast nú þegar AMPER HF. Gafvaniserað Plöfujárn Nr. 24, fyrirfiggjandi * Egill Arnason Slippfélugshúsinu — Sími 14310 Framfíðarafvinna Reglusamur maður á aldrinum 20—40 ára óskast til skrifstofustarf hjá einu af stærri fyrirtækjum borg- arinnar. — Umsóknir er greini upplýsingar um menntun oe starfsre.vnslu, skulu sendar á afgr. Mbl. fyrir 2. marz n.k. mérkt: „Fiamtíðaratvinna —4012“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.