Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.02.1962, Blaðsíða 11
Sun.mdagur 25. febr. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 11 Með Skeifu-borðstoíusettum má velja milli margra gerða af skápaborðum, (skenkum), einnig má velja um ferhyrnd eða hringborð FJÖLDI GERÐA AÐ VELJA ÍJR Það er þýðingarmikið fyrir alla fjolskylduna . . . og ekki sizt fyvir börnin og æskufólkið að eiga hlýlegt og aðlaðandi heimili. Lítið á úrvalið í Skeifunni Þar fæst svo að segja allt sem þér þarfnist og girnist af húsgögnum. Heil sett og einstakir munir í borðstofur, svefnherbergi, dagstofur, barnaherbergi og gestaherbergi. Skeifugæði — Skeifustíll — Skeifuskilmálar Verðmæti Y n d i H a g r æ ð i (Þiljuvöllum 14) (Þorgeir Kristjánsson) HÁSPENNUKEFLI LUKTAGLER RÚÐUÞURRKUR PLATÍNUR BÍLKERTI SPENNUSTILLAR KÆLISKÁPAR, 4 stærðir SJÁLFVIRKAR ÞVOTTAVÉLAR Varahlutir fyrir STARTARA — DÍNAMÓA — OLÍUVERK frá BOSCH eru ávallt fyrirliggjandi BRÆÐURIMIR ORMSSON H.F. Vesturgötu 3 — Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.