Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 1
 Tunglskot og gervitungl Erlendar fréttir í stuttu máli Moskvu ag Can averailhöifða, 24. apríl (NTB). BANDARÍKJAMENN síkutu á miánudagskvöld á loft gerfiihnetf- inum „Ranger IV“, sean ætilað er að lenda á tunglinu. Sikótið tóikst vel í upphafi, en fljótlega kxwn í ljós bilun á hnettinum og haetti hann að senda frá sér upplýsing- ar. Rússar sfcutu í mórgun á loft gerfihnetti, sem fór á braut um- hiverfis jörðu. Er hnötturinn bú- inn margskónax mælitækjum til að mæla geislun í geknnum o.tfl. Nefniist hnötturinn Cosmos III. I Jm páskahelgina var mikið im ferðafólk og pilagríma í tóm. Jóhannes XXIII. flutti ivarp af svölum St. Péturs- úrkjunnar á páskadag ogi /ar þá mynd þessi tekin. — 'alið er að yfir 200.000 nanns hafi verið saman -omnir á torginu fyrir fram-! an kirkjuna til að hlýða á joðskap páfans. Krúsjeff endurkjúrinn Gromyko vill dframhaldandi viðræður um Berlín Mosfcvu, 24. apríl (NTB-AP) Á MNGI Æðstaráðs Sovétríkj- anna í dag var Nikita Krúsjeff einróma endurkjörinn forsætis- ráðherra til fjögurra ára. Var honum jafnframt falið að mynda Tilraunir á Jðlaey skammt undan Washington, 24. apríl (AP) BANDARÍSKA kjarnorku- málanefndin tilkynnti í kvöld að Kennedy forseti Snarræði vagnstjóra forðaði banaslysi UM HÁDEGISBILIÐ á laug- ardaginn bjargaði ökumaður strætisvagns lífi barns á Mikluibr&ut. Málavextir voru þeir, að er vagninn var á leið austur Miklubraut, skammt austan Lönguhlíðar, hljóp tveggja ára barn úit á milli bria í veg fyrir strætisvagn- irm. Gat ökumaðurinn, sem heitir Guðmundur Halldórs- son, forðað slysi með því að snöggbeygja til hægri og upp 4 eyna miUi atobrautanna. ■Sökfc vagninn þar djúpt í moMina. Sjónarvottar hafa í borið að enginn vafi leiki á fþví að snarræði Guðmundar /bafi forðað baminu frá bana. | hefði veitt henni heimild til að hefja tilraunir með kjarn- orkuvopn í gufuhvolfinu yf- ir Kyrrahafi. Er nú talið að tilraunirnar muni hefjast fljótlega. Unnið hefur verið að und- irbúningi tilraunanna und- ahfarið og hefur mikill fjöldi skipa og flugvéla verið send- ur á vettvang. Auk hess hef- ur 12.000 manna lið verið sent til Jólaeyjar til að und- irhúa tilraunirnar Yfirstiórn á svæðinu hefur A. D. Star- bird hershöfðingi- Talsmaður kjarnorfcumála- nefndarinnar sagði aðspurður í dag að efcki væri ákveðið hve- nær tilraunirnar hæfust. ýmis- legt gæti haft áhrif á það, m.a. veðrið. En búast mætti við að það yrði innan mjög fárra daga. TILBOÐIÐ STENDUR Kennedy forseti er um þess- ar mundir staddur í Palm Beach á Florida og hefur hann ekki gefið út neina fréttatilkynningu um tilraunirnar. Það var í marz- byrjun sem forsetinn trlkynnti að Bandaríkin væru tilneydd að 'hefja að nýju tilraunir í gufu- hvolfinu ef Sovétríkin féllust ekki á samninga um tilrauna- Framh. á bls. 23 nýja ríkisstjórn. Leonid Breznev var endurkjörinm forseti Sovét- ríkjanna Það vakti athygli . að Klimenti Voroshilov marskálk- u-r, sem 22. flokksþingið for- dæmdi fyrir Stalínisma, var endurkjörinn í stjóm Æðstaráðs- ins. Á fundinum í dag talaði Andrei Gromyko í nærri t-vær klukkustundir. Sagði hann að örlítil von væri nú um sam- komulag um Berlínardeiluna, en ítrekaði andmæli Rússa gegn eftirliti með því að bann við tilraunum m-eð kjamorkuvopn verði haldið. Þá drap Gromyko á afvopnunarráðstefnuna í Genf, boðaðar tiiraunir Bandarikja- manna með kjarnorkuvopn og fleiri mál, sem nú eru efst á baugi. BERLfN Um, Berlinarmálið sagði Grom- yko að viðræður Anatoly Dobr ynins sendiherra Sovétríkjanna í Washington við Dean Rusk ut- a-nríkisráðherra hefðu borið nokkurn árangur. Væru Rússar fúsir að halda þeim viðræðum áfram. En Gromyko sagði að Rússar væru enn ákveðnir í að undirrita friðarsam-ninga við Austur-Þýzkaland, hvort sem Vesturveldunum líkaði það bet- ur eða ver. Ekki nefndi ráðherr Framh. á bls. 23 Wasihington, 24. apríl (NTB) GEIMFARARNIR German Titov frá Sovétríkjunum og John Glenn frá Bandaríkjunum munu senni- lega flytja ávörp á alþjóða vís- indaráðstefnu, sem hefst í Was- hington 3. maí n.k. Er Titov væntanlegur til Washington L maí. Wimhledon, 24. apríl (AP) BREZKA xappaksturshetjan Stir libg Moss stórslasaðist á mánudag er Lotus-bifreið hans valt á Godd wood kappakstursbrautinni 1 Bret landi á mánudag. Um 100 000 á- horfendur fylgdust með slysinu. Moss var fastur undir bifreiðinni og tók það þjörgunarmenn hálfa klukkustund að ná honum út. Hlaut Moss alvarleg höfuðmeiðsl. Hann hefur verið rænulaus frá því slysið vildi til. Kassel, Vestur-Þýzkalandi, 24. apríl (AP). TVEIR austur þýzkir landamæra verðir leituðu í dag hælis í Ves-t- ur Þýzkalandi sem pólitíiskir flóttamenn. Komu þeir gangandi úr varðstöð sinni berandi al- væpni og höfðu varðhund með sér. Voroshilov var „teymdur af djöfli“ nú endurkjörinn í stjórn Æðstardðsins Á FUNDI Æðsta ráðs Sovét- rílkjanna í gær var K. Voros- hilov kjörinn í stjórn ráðsins. Hefur það v-akið mikla at- hygli, enda er þess skemmst að minna-st, að Voroahilov var á 22. flokksþingi rúissneskra kommiúni'Sta nefndur í hópi f'lokksfjendanna, sem sakaðir voru um ólöglegar handtökur, misþyrmingar og morð á þús- undum sakl-ausra flokkisfélaga. í þessu-m hópi voru auk Voros hilovs, Malenkov, Molo-tov, Bulganin og Kaganovitsj. Auk fyrrgreindra afbrota voru þeir félagar sak-aðir um fjandskap við Nikita Krúsjeff, sem á fundi Æðsta ráðsins í gær var endurkjörinn forsæ-tis ráðherra S-ovétríkjanna tii til næstu fjögurra ára. Á 22. flok-kisþinginu reyndi Voroshilov margoft að fá orð- ið, en fékik ekki. Hann reyndi þá hvað eftir annað að grípa fram í ræður þeirra, sem til miáils tóku og bera þannig fram afsa-kanir fyrir sig, en var þá fyrirskipað af fundar- stjóra að þegja. Einn þeirra manna, sem atlögu gerðu að Voroshi-lov á fyrrnefndu þingi, var Dimitri Polyanski, forsæt- isráðherra rússneska Sovétlýð veldisins. Hann sakaði Voros- hilov m.a. um að hafa átt þátt í hreinsunum í Sovétríkj-u-num fyrir heimsstyrjöldina síðari og sagði enn-fremur, að hann hefði tekið afstöðu með and- stæðingum fl-okfcsins 1&57 gegn Krú-sj-eff í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, að aðild hans að hreinsunum kæmist upp. Þess má geta að Voros- Voroshilov hi-lov var varnarmálaráðherra 1937, þegar Tukhatshevsky marskáikur Og átta h-enshöfð- ingjar aðrir voru dæmdir til dauða og lífd-átnir, ásamt mitol- um fjöl-da annarra fórnardýra. Fyrm-efnd ásökun Polyansk is var þó smámunir einir sam- an borið við það, sem Krús- jeff sagði um Voroshilóv á fyrsta fun-di 22. flokksþings- ins. Hann sa-gði að Voroshilov befði viðunkennt, að ha-fa ver- ið teymdur af djöflinum og stutt flokksandistæðinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.