Morgunblaðið - 25.04.1962, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 25.04.1962, Qupperneq 20
20 MORCl’NBr Jmn MiðvTluidagur 25. aprll 1963 GEORGE ALBERT CLAY: III Saga samvizkulausrar konu -----— 40 ------- Hún hélt barninu í faðmi sér alla nóttina. Drengurinn sprikl- aði í fangi hennar og enda þótt bæði Anna og Vicente beiddu hana að sleppa honum, var hún ófáanleg til þess. Hún hafði nokkurra klukkustunda umhugs- unartíma og hún vissi, að dreng- urinn átti að verða einskonar trygging fyrir hegðun hennar og jafnvel fyrir liðsinni Vicentes og Don Diegos. Þó að Japanimir reyndu að kalla þetta eitthvað annað, var tilgangur þeirra aug- Ijós. Hún vildi helzt fara til Don Diego og leita hjálpar þar, því að hún var orðin því svo vön að telja hann vera almáttuga forsjón, og varð nú að taka á öllu sínu til að skilja, að hann' var orðinn ennþá valdaminni en Vicente og hún sjálf. Hún reyndi að hringja til Blas og Ishii, en símamaðurinn sagði henni, að hún gæti ekki fengið samband, og jafnframt vissi hún, að jafnvel þótt hún legði það á hættu að yfirgefa barnið, til þess að fara til þeirra, þá mundu verðirnir við hliðið aldrei hleypa henni út. Hún var í fullkomnum vand- ræðum og úrræðalaus, og van- máttarkenndin greip hana helj- artökum. Hún ásetti sér að kom- ast aldrei framar í svona minni- máttar-aðstöðu. Héðan af skyldi hún ekki treysta á neina vernd af hendi Vicentes. Hún fékk öðruhverju áköf grátköst, eftir því sem leið á nóttina, en um morguninn hafði hún jafnað sig og var ógrátandi þegar hún af- henti Filipseyjabarnfóstrunni son sinn við hliðið. Það var hr. Tanaka, sem til- kynnti frú Lolytu um japanska skólann, sem sonarsonur hennar átti að fara að sækja. Hún hafði orðið fegin að hitta Tokyo-umboðsmanninn mannsins síns, er hann bar þar að dyrum, án þess að koma hans væri til- kynnt. Tanaka hafði þjónað fyr- irtækinu árum saman og sam- komulagið við hann hafði alltaf verið ánægjulegt og var miklu meira en venjulegt atvinnusam- band. Þetta var alveg eins og að hitta vin í óvinaherbúðunum og frú Lolyta var farin að gera sér ljóst að svona vini þurfti hún á að halda. Japanirnir voru að flæða yfir húsið eins og sandfok yfir gróna jörð. Hún gat ekki tiltekið neinn vissan tíma, þegar þeir fóru að gera henni baga, heldur kom þetta smátt og smátt og eins og af sjálfu sér. Fyrst höfðu tveir dátar verið sendir þangað í mat- arvist. og höfðu jafrtan gert vart við sig, en helzt eins og miður æskilegir gestir. Þeir höfðu ver- ið kurteislegir og formlegir og þar eð þeir notuðu ekki herberg- in til annars en að sofa í þeim, voru þeir til lítilla óþæginda. En svo tók frúin eftir því, að þeir voru komnir með tvo vopna- bræður sína til sín og sváfu nú fjórir í tveim herbergjum, og loks komu tveir í viðbót og lögðu undir sig enn tvö gesta- herbergi. Smámsaman tóku þeir að koma saman á kvöldin í setu- stofunni, og höfðu þar einskonar klúbb, og það var ekki um að villast, að þeir töldu sig ráða yfir húsnæðinu. Fjölskyldan hafðist þá við annarsstaðar og enginn nefndi þetta einu orði. Næst komu fjórir í viðbót og __ Ungfrú Guðríður. Þér fáið ekki laun fyrir að sitja á / rassinum. settu upp beddana sína í litlu borðstofunni. En aðalbreytingin varð þó iþegar hús Sffredo, sem var þarna næst var gert að höfuð- stöðvum leynilögreglunnar. Þá fluttu svo margir foringjar inn í hús de Aviles, að stóra borð- stofan varð líka að svefnskála, og yfir foringinn, sem kunni vel við morgunstofuna, tók hana sem einkaherbergi fyrir sig. Og bekk- irnir í kapellunni voru teknir burt til þess að gefa rúm dát- unum, sem höfðu þarna varð- stöðu. Að því er frú Lolyta vissi bezt, voru engar eignir, hennar skemmdar eða færðar á brott, og að því frátöldu er dátarnir réð- ust stundum á matarbirgðir hennar, þegar þeir voru svangir á kvöldin, var matarforði henn- ar látinn í friði, enda mjög á þrotum. Hún hafði áhyggjur af að geta ekki fengið neitt í stað- inn fyrir það, sem eyddist, og enda þótt hún ætti eitthvað af niðursuðuvörum, þá sparaði hún þær og máltíðirnar urðu fátæk- legri með hverjum degi, sem leið. Einstöku sinnum kom Don Diego með fisk heim, en ket var ófáanlegt, eins kjúklingar og egg. Rís var illfáanlegt og auk þess dýrt. Mestallur jarðarávöxtur úr garðinum og ávextir úr aldin- garðinum fór í næsta hús, handa foringjunum þar. Þjónustufólkið tók að tínast burt og frúin var því hálffegin, því að þá létti á fóðrunum, en allir voru gerðir jafnir, hvað fæði snerti. Þrátt fyrir þetta var til bæði húsa- skjól og matur handa Sffredo og fjölskyldu hans og þau voru hjartanlega velkomnir gestir. daginn. Hvaða áhuga gat maður- inn haft á þessu? Hafði hann ekki komið til að ræða viðskipti við Don Diego? Hver tók perlurnar? Það var einn dátinn. Hvað hét hann? Lolyta yppti öxlum. Og, það var bara einn dáti af mörgum. Hún brosti. Það láðist að kynna okkur. Þetta verður rannsakað og skýrsla gefin um það, fullvissaði hann hana. En það skiptir engu máli, reyndi hún að segja honum, en hann vildi ekki hlusta á það. Saknið. þér ekki neins annars? Nei, það hefur verið stolið, sagði hún lágt og fann, að hún varð að vera varkár. Þá eigið þér ennþá samaragð- ana yðar? Nei, ég seldi þá fyrir nokkru, Hún brosti með sjálfri sér. Svo að Tanaka gamli var þá einn af átján. Skemmst frá að segja, hef ég selt flesta skartgripina mína. Hvers vegna? Spurningin var snögg og reiðileg. Maður kemst nú á þann aldur þegar maður hættir að hafa ánægju af skrauti, sagði hún. Ég er náttúrlega komin á þann ald ur fyrir all-löngu, enda þótt ég yrði þess ekki vör fyrr en nú fyr ir skömmu. Kynnist SERVIS - og þér kaupið Servis Hr. Tanaka hafði hneigt sig djúpt við dyrnar og í fyrstunni ætlaði frú Lolyta ekki að þekkja hann. En því næst varð hún í vandræðum með, hvernig hún ætti að bregðast við honum og hvar hún ætti að bjóða honum inn. Ekki gat hún farið með hann inn í svefnherbergið sitt, en öll önnur herbergi voru undir lögð af hermönnum. Hún ákvað að bjóða honum út í garðinn. Þar ætlaði hún að gefa honum kaffi. Hann sat þarna mjög stífur og formlegur á stólnum með skjala- töskuna við hlið sér. Hafið þér ennþá kaffi? spurði hann. Ofurlítið. Það er nú að verða búið, og ég get hvergi fengið meira. Þetta voru einu orðin, sem snerust um ófriðinn. Hann spurði kurteislega um hvern ein- stakan af fjölskyldunni, rétt eins og ekkert sérstakt hefði gerzt síðan þau sáust seinast. Þá sagði hann henni frá nýja skól- anum og syni Ginu. Hann gaf henni ofurlítið svigrúm til að jafna sig, en ræskti sig þá, rétt eins og hann ætlaði að fara að ræða eitthvert hvimleitt efni. Hafið þér orðið fyrir nokkrum þjófnaði, frú de Aviles? spurði hann. Það eru bara bílarnir og ein- stöku hlutir úr húsinu. Hún varð hissa á þessari spurningu. Auð- vitað hefur Don Diego misst skipin sín og vöruhúsin og.... Ég átti nú aðallega við skart- gripina yðar, tók hann fram í. Nei, þeim hefur ekki verið rænt, að undanteknum svörtum perlum, sem voru teknar fyrsta Fjórar gerðir — oftast fyrir- liggjandi. — Viðgerða- og varahlutaþjónusta að Laugavegi 110. - Sími 11295 AFBORGUNARSKILMÁLAR Hekla Austurstræti 14. - Sími 11681. THEM I SUBJECTTHE ALLOY TO V/BJtATIOH... AT AN INCREDIBLY HISH SONIC PREQUENCY. I ICEEP UPTHIS “SOUND BOWBARDMENT" ___ 60INfe, AND THEN... _ __ Takið eftir Geisli höfuðsmað- beini ég hátíðnishljóðbylgjum að og svo .... En það virðist sem ekk- ur. Ég set þessa durabillium stöng stönginni. Ég held áfram að beina eit hafi gerzt! jnn í sérstakan hljóðklefa. Svo þessum hljóðbylgjum að stönginni, Ja, svo, sagði Tanaka. Gim» steinarnir yðar voru heimsfræg ir, og hljóta að hafa gefið mikið í aðra hönd. Þér hafið kannske andvirðið enn? Nei, það hefur verið fest I landareigntim, sagði hún og hann glotti. Ég keypti fyrir þá stóran búgarð í Kaliforníu. Glottið hvarf snögglega af and liti hans og hann seildist eftir skjalatöskunni. Þér segist hafa selt allt? spurði hann og lagði töskuna yfir hné sér og hélt á pennanum tilbúnum í hendinnL Mest af því. Sumt gaf ég. Hverjum? Hinum og öðrum. Ég man það ekki gjörla, enda skiptir það engu máli. Þér hafið mikinn á- huga á gimsteinunum mínum, hr. Tanaka? Það er ekki nema eitt af skylduverkum mínum, frú. Ég hef hér skrá yfir skartgipina yðar. Við skulum athuga hana. ajlltvarpiö Miðvikudagur 25. apríl. 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Morgunleikfimi — 8:15 Tónleik- ar — 8:30 Fréttir — 8:35 TónL — 10:10 Veðurfregnir). 12:00 IJádegisútvarp (Tóníeikar 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónl. — 16:30 Veðurfr. — Tónl. — 17:00 Fréttir — Tónl.). 17:40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að loftsteininum" eftir Bern- hard Stokke; XIII. (Sigurður Gunnarsson þýðir og les). 18:30 Óperettulög. — 18:55 Tilk. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Varnaðarorð: Ólafur Jónsson lög reglufulltrúi talar um umferðar mál. 20:05 „Með frönskum hreim'*: David Carroll og hljómsveit hans leika. 20:20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Eyrbyggja saga; XVIII. (Helgi Hjörvar rithöfundur). b) íslenzk tónlist: Sunnlenzkir karlakórar syngja. c) Dr. Sigurður Nordal prófess or les gamlar og nýjar þjóð- sögur; IV. d) Bergsveinn Skúlason flytur frásöguþátt: Vetrarferð á seglskipi. 21:45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene- diktsson). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Erindi: Fræðslumál í Bretlandi; I: Heimsókn í barnaskóla í Lundúnum (Heimir Áskelsson lektor). 22:25 Næturhljómleikar: Frá hátíð „nú tímatónlistarmanna'' í Varsjá i sept. s.l. — Flytjendur: Hljómsv. og kór pólsku fílharmoníunnar undir stjórn Witolds Rowicki og Romans Kuklewicz. Einsöngv arar: Catherine Gayer, Stefania Woytowicz, Daniela Oglaza og Eric Tappy. a) „II canto sospeso" fyrir sópr an alt tenór, blandaðan kór og hljómsveit eftir Luigi \ Nono. b) „Erotiques" fyrir sópran og hljómsveit eftir Tadeusz Baird. c) „Jeux Venitiens" fyrir hljóm sveit eftir Witold Lutoslawski 23:25 Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. apríl. 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Morgunleikfimi — 8:15 Tónleik- ar — 8:30 Fréttir — 8:35 TónL — 10:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar —• 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13:00 „Á frívaktinni"; sjómannaþátt- ur (Sigríður Hagalín). 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilík. — Tónl. — 16:30 Veðurfr. Tónl. — 17:00 Fréttir — Tónl.). 17:40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18:00 Fyrir yngstu hlustendurna (Guð rún Steingrímsdóttir). 18:30 Óperulög. 18:50 Tilkynningar — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Um töluvísi: V. þáttur: Af undr um talnanna (Björn Bjarnason menntaskólakennari). 20:15 íslenzkir organleikarar kynna verk eftir Johann Sebastian Bach; VIII: Haukur Guðlaugsson leikur sálmaforleiki; dr. Fád ísólfsson flytur formálsorð. 20:45 Minnst 200 ára afmælis Svein* Pálssonar læknis (25. apr.): — Erindi og upplestur (Jón Ey- þórsson veðurfræðingur og dr. Sigurður Þórarinsson jarðtfræð* ingur taka saman dagskrána). 21:45 Tónleikar: Philharmonia Promen ade hljómsveitin leikur þrjá konsertvalsa eftir Gounod, Deli bes og Tjaikovsky; Henry Kripa stjórnar. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Garðyrkjuþáttur: Hafliði Jóns- son garðyrkjustjóri talar um mait jurtagarðinn. 22:30 Harmonikuþáttur (Högni og Henry J. Eyland). 23:00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.