Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 22
22 MORGllSTtL ÁÐIÐ Miðvikudagur 25. april 196? Raulað, en ekki sungið MÖRG h'Undruð lögreglu- menn og vallarstarfsmenn fylgdust með úrslitaleik St. Mirren og Glasgow Rangers. Það var sýnilegt að ekki átti að geta gérzt það sama og fyr ir kom í undanúrslitum bik- arkeppninnar þegar uppþotið varð og fólkið ruddist inn á völlinn. Það voru yfir 100 þúsund manns sem sáu leik Mirren og Rangers. Það leið yfir nokkra tugi manna og krvenna og voru þeir bornir burt á börum. Sumir sögðu að þetta væri einfaldasta leið in til að komast út úr mann- hafinu og virtust menn ekki kippa sér upp við það þó hver af öðrum væri keyrður burt á börum. Menn tóku varla eftir þvi. Allan tímann marseruðu lögreglumenn kringum völl- inn. í upphafi var um 50 m bil milli þeirra. Síðan var þeim fjölgað er á leið leikinn og hættan á uppþoti varð meiri. Undir lokin voru 8—10 m milli þeirra og þeir gengu hring eftir kring meðfram %*■ áihorfendapöllunum. Innan þeirra sátu svo fjöldi þeirra reiðubúnir ef á þurfti að halda — en til þess kom ekki. Tvær hljómsveitir léku í upphafi og mikið var sungið. Voru alls um 200 manns i hljómsveitunum og settu þær mikinn svip á hátíðina — því sannarlega var þetta há- tíð fyrir þær 100- þúsundir manna sem þarna voru. Þjóð söngurinn var lei'kinn í upp- hafi og eftir leikslok gengu Rangersmenn fyrir forseta skozka knattspyrnusambands ins og tóku við bikarnum og minnismerkjum — og Mirren menn fengu gullnælur sem á var letrað „Runners up“ sem þýðir nánast að vera nr. 2 í keppninni. Með bi'karinn hliúpu Rangersmenn fagn- andi um völlinn og það var veifað mikið með bláum treflum og húfum, en blátt er litur Rangers. Það var sýni- legt af veifunum og hrópum allan tímann, að Rangersað- dáendux voru í meirihluta miklum. St. Mirren menn sem báru á brjósti hivíta og svarta borða — litir Mirren — höfðu sig lítt í frammi og það heyrðist ekki nema raul- að í stigagangi stríðssöngur Mirren „When the Saints go marching in“. >KIPAUT6€Rf» RÍKiSINS M.s. HERJOLFUR fer til Vestmannaeyja og Horna fjarðar á morgun. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. Tilboð óskast í Plymouth 1942. Bíllinn er í sæmilegu ástandi. Samstæða aí ’47. Góður mótor getur fylgt með. Bíllinn er til sýnis við Leifsstyttuha milli kl. 7-9 í kvöld. Tilboð miðist við stað greiðslu. Kaup — Sulu Mikið úrval af notuðum einkabílum frá VW — Opel Ford — Mercedes verksmiðj- unum. Árgerðir frá 1955—,61, allar í fyrsta flokks ástandi og á hagstæðu verði. öllum formsatriðum varðandi út- flutning lokið. Fritz Weng Automobile Hamiburg-Altona, Allee 333. Sími 43 24 44/45. ÞÓRARINN 3ÓNSSON iöggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í ensku KIRIOUHVOLI — SlMI 12966 NÆTURVÖRÐUR óskast — Málakunnátta nauðsynleg HÓTEL SKJALDBREIÐ Atvinna Bifvélavirkjai eða menn vanir bifreiðaviðgerðum geta fengið atvinnu hjá okkur, einnig menn til aðstoðar á verkstæð'i. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS Sími 1-85-85. • CI uggaskreyfingar Piltur eða stúlka, sem áhuga hefur á út- stillingum getur fengið atvinnu nú þegar. JAsV g rp a a Stúlka vön að sauma jakka og klæðskerasveinn óskast strax. G. BJARNASON & FJELDSTED klæðaverzlun og saumastoía Velíusundi 1. SKÍÐAMÓT fslands Iiélt áfram í HLÍÐARFJALLI VÍS AKUREYRI á skirðag og lauk á páskadag. Veður var gott alla mótsdagana. Siglfirð- ingar báru af tvo fyrstu daga móts- ins og héldu sigurgöngu sinni áfram þótt þeir hlytu að vísu ekki alla meistarana. Úrslit urðu sem hér segir í þeim greinum, sem ekki hefur áður verið skýrt frá í blaðinu: Svig, flokkakeppni karla. 1) Siglufjörður 500.6 sek. í sveit- inni voru: Hjálmar Stefánsson, Krist- inn Þorkelsson og Jóhann Vilbergs- son. 2) ísafjörður 513.5 sek. 3) Akureyri 533,7 sek. 4) Ólafsfjörður 570 sek. Reykjavík lauk ekki keppni. 4x10 km. hoðganga. 1) Siglfirðingar (Sveinn Sveinsson, Gunnar Guðmundsson og Birgir Guð- laugsson) 2.32.53, 2) ísfirðingar 2.34.13 3) Þingeyingar 2.35.41, 4) Fljótamenn 2.43.16. 30 km. ganga. 1) Birgir Guðlaugsson Sigl. 2.00.47, \m0000000000000 0 0 Siglflrðing- ar fagna skiðamönn- um SIGLUFIRÐI. 24. apríl. — Á annan páskadag komu sigl-, firzku þátttakendurnir í landsmóti skíðamanna heim með vélbátnum Hring með 14 fyrstu verðlaun af 20 mögulegum. Fjöldí fóiks beið þeirra á bryggju og samfagnaði þeim: ímeð framir.istöðuna. Bæjar-i stjóri þakkaði skíðamönnun-' um í nafni bæjarstjórnar unnin afrek og færði þeim" 10 þús. kr. heiðursgjöf, sem formaður Skíðaborgar.i Gústaf Nilsson, veitti mót- töku. I Guðmundur Árnason þakk aði móttökur í nafni skíða- manna. Lúðrasveit Siglu- fjarðar lék nokkur lög. Skíðalandsgöngunni er nú lokið hér sem annars staðarJ Um 58% bæjarbúa munu hafa lokið göngunni, en sú tala er ekki endaniega staðfest. — Stefán. * 0 0 0 0 0 0 00 0 0 00000 0 2) Gunnar Pétursson ís. 2.03.51 3) Steingrímur Kristjánss. þing 2.04.12 4) Jón Kristjánsson Þing. 2.04.59 5) Stefán Þórarinsson Þing. 2.07.14 6) Matthías Sveinsson ís. 2.07.30 Stórsvig karla. 1) Jóhann Vilbergsson Sigl. 78.5 sek. 2) Kristinn Benediktsson ís. 78.6 sek. 3) Valdimar Örnólfsson Rvík 81.1 sek 4) Sigurður R. Guðjónsson Rvík 81.3 5) Svanberg Þórðarson Ólafsf. 82.2 6) Hjálmar Stefánsson Sigl. 82.6 sek. Stórsvig kvenna. 1) Kristín Þorgeirsdóttir Sigl. 59.9 2) Jakobína Jakobsdóttir Rvík. 60.0 3) Marta B. Guðmundsd. Rvík. 70.4 4) Karolína Guðmundsd. Rvík. 71.4 5) Sesselja Guðmundsdóttir Rvík 81.7 6) Jóna E. Jónsdóttir ís. 82.0 Stórsvig unglinga. 1) Ásgrímur Ingólfsson Sigl. 61.1 2) Hafsteinn Sigurðsson ís. 61.9 3) Reynir Brynjólfsson Akureyri 62.4 4) Sigurður B. Þorkelsson Sigl. 63.0 5) Þórarinn Jónsson Ak. 63.6 6) Ólafur B. Ólafsson Sigl. 68.0 Svig karla. 1) Kristinn Benediktsson ís 129.5 2) Valdimar Örnólfsson Rvik. 133.8 3) Samúel Gústafsson ís. 136.1 4) Sigurður R. Guðjónsson. Rv. 137.0 5) Steinþór Jakobsson Rvík 104.1 6) Guðni Sigfússon Rvík. 140.9 Svig kvenna. 1) Jakobína Jakobsdóttir Rvík 82.9 2) Marta B. Guðmundsd. Rvík. 86.7 3) Kristín Þorgeirsdóttir Sigl. 107X 4) Jóna E. Jónsdóttir ís. 109.2 5) Karolína Guðmundsd. Rvík. 123.4 6) Eirný Sæmundsdóttir Rvík. 140.5 Svig unglinga. 1) Magnús Ingólfsson A. 95.9 2) Hafsteinn Sigurðsson ís. 96.2 3) Ásgrímur Ingólfsson Sigl. 96.6 4) Reynir Brynjólfsson AK 100.2 5) Eiríkur Ragnarsson ís. 100.6 6) Þröstur Stefánsson Sigl. 101.6 Alpatvíkeppni karla. 1) Kristinn Benediktsson ís. 0.9 stig 2) Valdimar Örnólfsson Rvík. 4.78 3) Sigurður R. Guðjónsson Rvík 6.92 Alpatvíkeppni kvenna. 1) Jakopína Jakobsdóttir Rvík. 0.14 2) Kristín Þoréeirsdóttir Sigl. 17.49 3) Marta B. Guðmundsd. Rvík. 17.71 Alpatvíkeppni unglinga. 1) Ásgrímur Ingólfsson Sigl. 0.44 2) Hafsteinn Sigurðsson ís. 1.10 3) Reynir Brynjólfsson Ak. 4.49 •> Enska knatfspyrnan ■> AÐ VENJU fóru allmargir leikir í ensku deildarkeppninni fram yfir pásk ana. Úrslit urðu þessi: Föstudagurinn langi. 1. deild. Burnley — Blackpool 2:0 Chelsea — Wolverhampton 4:5 Everton — Birmingham 4:1 Ipswich — Arsenal 2:2 Manchester City — Sheffield W. 3:1 Totten ham — Blacburn 4:1 West Ham — Cardiff 4:1 2. deild. Brighton — Norwich 2:1 Bristol Rovers — Charlton 2:2 Bury — Leeds 1:1 Leyton Orient — Luton 0:0 Newcastle — Derby 3:0 Scunthorpe — Preston 2:1 Laugardagur. 1. deild. Aston Villa — Leicester 8:3 Blackburn —* Bolton 2:3 Blackpool — Manchester City 3:2 Chelsea — Ipswich 2:2 Manchester U. Everton 1:1 N. Forest — Sheffield W 3:1 Sheffield U. Burnley 2:0 Tottenham — W B A 1:2 West Ham — Arsenal 3:3 Wolverhampton — Fulham 1:3 2. deild. Brighton — Plymoutih 3:2 B. Rovers — Walshall 2:2 Bury — Huddersfield 1:2 Charlton — Swansea 3:2 Leeds — Derby 0:0 Liverpool — Southampton 2:0 Norwioh — Leyton Orient 0:0 Rotherham — Luton 1:1 Stoke — Meddlesbrough 2:0 Sunderland — Newcastle 3:0 Annar páskadagur. 1. dcild. Arsenal — Ipswich 0:3 Aston Villa — N.Forest 5:1 Blackburn — Tottenham 0:1 Blackpool — Burnley 1H Bolton — Leicester 1:0 Cardiff — West Ham 3:0 Fullham — W.B.A, 1:2 Manchester U. — Sheffield U. 0:1 Sheffield W. —■ Manchester Cyti 1:9 Wolverhampton — Chelsea IH 2. deild. Charlton — Bristol Rovers 2:1 Derby — Newcastle 1:2 Huddersfield — Scunthorpe 1 & Liverpool — Stoke 2:1 Luton — Leyton Orlent 1:3 Norwich — Brighton 3:0 Plymouth — Swansea 0:0 Preston — Southampton 1—1 Sunderland — Rotherham 4:0 Walsail — Middlesbrough 1:2 í Skotlandi urðu úrslit þessi: 1. deild. Celtic — Raith 0:1 Hearts — Falkirk 2:3 Morherwell — Kilmarnock 0:2 Third Lanark — Dundee U. 4d Motherwell — Celtic 0;4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.