Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 2
2 M U fT C IJ l\ B L 4 ÐIÐ MiðvTk'u'dagur 25. aprTI 1962 39 riíður brotnar í leikfimishúsi Mikið um speðlvirki og afbrof um páskana MTKID var um innbrot og spell- virki í Reykjavík ag nágrenni um páskana. Stærsta innbrotið var i veitingahúsið Naust á Vest- urgötu í fyrrinótt, og var þar heldur ófögur aðkoma í gærmorg un, er starfsfólk kom til vinnu. Þjófarnir höfðu farið um allt húsið, sprengt upp hurðir og skápa, og var engu líkara en hús- ið hefði orðið fyrir loftárás. Fengu þjófarnir sér að borða og drukku afganga úr vínflöskum. Stálu þeir síðan 10 flösikum af viskí, vodka, genever o. s. frv. Og 7—800 krónur í peningum. Loks hefur einn þeirra kastað upp á barnum og var þar ófögur aðkoma í gær. í fyrrinótt var brotinn gluggi í rakarastofu að Laugavegi 10, seilzt inn og stolið snyrtivörum og einum rakaraslopp. Ennfrem- ur var brotist inn í rakarastofu að Bankastræti 12 Og stolið það- an snyrtivörum fyrir 600 krón- ur. Þá var framið innbrot í bíla- verkstæði að Sætúni 4, en engu stolið. Ennfremur var brotizt inn í sælgætisverksmiðjuna Opal og stolið einhverju af sælgæti og 300—400 krónum. Ennfremur var framið innbrot í mjúlkurbúðina í Garðastræti en ekki varð séð að neinu hefði verið stolið utan einhverju af rjóma. Loks var brotizt inn í Þjóðleikhúskjallarann og stolið 800 krónum. en vínið lét þjófur- inn kyrrt liggja. Um bænadagana var brotizt inn í þrjá sumarbústaði í Selási. Ekki höfðu þjófarnir mikið upp úr krafsinu, en eyðilögðu hinsvegar ailt, sem hönd á festi. Á einum stað var m. a. sborin sundur æng og fiðrinu dreift um allt húsið. Um páskana var ráðizt að leikfimishúsi Gagrdræðaskóla Austurbæjar og brotnar 39 stórar rúður með grjótkasti. 32 af rúðunum voru af stærð- innd 63x38 cm. en hinar sjö 63x108 cm. Er hér um mikið tjón að ræða. Þeir, sem upp- lýsingar gætu gefið um mál þetta, ern vinsamlegast beðnir að gefa sig fram við rannsókn arlögregluna. Þá gerðist það að húninum á útihurð nuss Almennra trygginga í Pósthússtræti var stolið. Þá var farið inn í geymsluhús Reytkjavíkurborgar við Suður- landsbraut, en þar eru geymd hreinlætistæki og annað, sem tek ið er úr bröggum, sem rifnir eru. Þaðan var stolið koparkrönum, koparskálum úr salerniskössum, blýrörum o. fl. Aðfaranótl annars páskadags var stolið iitlu Telefunken ferða- útvarpi, „transistor" úr bílnum R 5627 sem stóð á bílastæðinu á Hótel íslandsióðinni. Á páskadagskvöld var stolið kventösku úr krókódílssikinnslíki úr ólæstri forstofu í húsi hér í bæ. í töskunni var sígarettuveski úr gulli. Þá var handtekinn í Reykjavik í gær maðui, sem stolið hafði sparisjóðsbók í Vestmannaeyjum fyrir páskana Var 12.000 króna innstæða í bókinni. Maðurinn, sem stal bókmni, hafði fengið nokkurt fé að láni í Reykjavík og lagt bókina að veði, en þegar lánardrottinn hans ætlaði áð taka út úr bókinni i gærmorgun vissi bankinn um þjófnaðinn. Bftir til- vísun manns þessa fannst söku- dólgurinn síðan og viðurkenndi hann brot sitt. Halldór Bandarískt lán til freðfiskframleiðenda FISKSÖLUSAMTÖK þau, sem flytja út hraðfrystan fisk til Bandaríkjanna, hafa nýlega feng ið 1,5 milljón dollara lán vestra fyrir milligöngu Landsbanika ís- lands. Lánið er veitt af First Nat ional City Bank of New York, og hefur Fétur Renediktsson, bankastjóri, farið tvær ferðir til Bandaríkjanna í marz og apríl til viðræðna við bankamenn þar, og „Prjónastofan Sólin" Kiljan las upp nýlt leikrit á fundi stúdenta í Hdfn Kaupmannahöfn, 2)t. apríl. Einkaskeyti til Mbl. HALLDÓR Kiljan Laxness nefnir hið nýja leikrit sitt: Prjónastofan Sólin. Leikritið er kaldhæðin melódrama um ýmis fyrirbrigði nútímans. — Það er látið gerast á íslandi, en skáldið segir að það geti fullt eins vel gerzt hvar sem er annars staðar. Aðal persónan er örtkumla maður, sem er heimagangur í Prjóna'Stocfunni Sólinni, en þang- Rúrik Haraldsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir ásamt Guð- laugi Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra. Guðbjörg og Rúrik hljóta verðlaun VERÐLAUNUM var úthlutað í þriðja skipti úr Menningarsjóði Þjóðleikhússins á annan í pásk- um. Verðlaunaafhendingin fór fram á leiksviði Þjóðleikhússins að lokinni sýningu á My Fair Lady og afhenti Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri þau. Að þessu sinni hlutu leik- Sild veiðist shammt fró Akronesi Akranesi. 24. apríl Á LAUGARDAGINN bárust hér á land af þorskanetabátunum alls 330 tonn fisks. Aflahæstir voru Sveinn Guðmundsson með 32 lest ir, Sigurður AK 27,5 lestir. — Fiskurinn var 2ja, 3ja og 4ra nátta. Meírihluti aflans var salt aður en hitt fór í herzlu. Var unn ið alla nóttina og sums staðar fram eftir páákadeginum, því Föndumámskeið Heimdallar heldur afram á morgun, fimmtu- dag kl. 8,30. HEIMDELLINGAR sem geta aðstoðað við vlnnu nokkra næstu daga, eru beðnir að hafa samband við skrifstof- nna í Vafhöll, sími 17102. margir bátar komu seint að. Snemma á laugardagsmorgun- inn kölluðu formennimir á hring- nótabátunum mannskapinn í ein- um logandi hvelli, þvi þorska- netjabátur hafði kallað upp og sagt frá síld norðvestur frá Akra nesi 1 Vz—2js klst. siglingu. Þarna fengu 3 bátar 2360 tunnur Har- aldur 1050 t., Höfrungur I. 700 og Skírnir 610 tunnur. Síldin fór öll í bræðslu. Skírnir reyndi við síldina á mánudagsnóttina en fékk ekkert Aftur á móti tók hann vélbétinn Bjarna Jóhannes son í tog. Var hann með bilaða vél og dró hingað til hafnar á mánudagsmorguninn. 10 bátar lönduðu hér á mánu- dag samtals 82 lestum. Aflahæst- ir voru Sæfaxi með 11 og Sæ- fan 10,5 jestir. Vélbátunrm Halldór Ólafsson kom hér í gær að sækja hring- nót sína, sem hann átti til í geymslu i nótastöðinni hér. ararnir Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Rúrik Haraldsson verð launin og var upphæðin 10 þús- und, sem hvort hlaut, og skal þeirri fjárhæð varið til utanfar- ar. Menningarsjóður Þjóðleikhúss ins var stofnaður 20. apríl 1950, en þann dag fór vígsla Þjóðleik- hússins fram. Markmið sjóðsins er að verðlauna leikara fyrir vel unnin störf og listræna túlk- un á leiksviði Þjóðleikhússins. Fyrst var úthlutað úr sjóðnum árið 1958 og hlaut Róbert Arn- finnsson þau verðlaun. Næst voru veitt verðiaun úr sjóðnum á 10 ára afmæli Þjóðleikhússins árið 1960 og hlutu leikararnir Herdís Þorvaldsdóttir og Valur Gíslason verðlaunin. Guðlaugur Rósinkranz þjóð- leikhússtjóri er formaður sjóðs- ins, en aðrir í stjóm dr. Gunn- laugur Þórðarson og Herdís Þor- valdsdóttir. Sjústangaveiði- mótið í FRÉTT í Mbl. 19. þ.m. varðandi sjóstangaveiðimótið í Vestmanna eyjum misritaðist nafn Birgis J. Jóhannssonar, tannlæknis, en all- ar uþþlýsingar um mótið eru fláanlegar hjá honum og Halldóri Snorrasyni bílasala. er hann nýkominn heim úr sáðari ferðinni. Aðilar þeir, sem lán þetta skiptist á milli, eru Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna og SÍS. Sikipt- ist lánið þannig að SH fær 1.125.000 djol'lara en SÍS 375 þús- und dollara. Lán þessi miða að því að flýta greiðslum til framleiðenda á hrað frystum fiski, sem sendur er á Bandarílkjam'arkað, sem mjög er vaxandi. Er með þessu ætdunin að leysa rekstrarfjárörðuleiika frystihúsanna, en óhjáikvæmileg- ur dráttur hefur orðið á greiðslu til þeirra aðila, sem framleiða fyrir Bandarikjamarkað. Er nú unnið að því að flá frekari lán vestra, og standa vonir ti'l þess að þau verði veitt innan skaimms. Viðskipíamála- að koma margar þær manngerð- f*l D ' ír, sem hofundurinn a vissan hátt 1 uöllCl i d ili i di ið“ hæðist að, bæði heimspekijlegir 'hugsuðir og fegurðardrottning- ar. í leikritinu kemur fram bar- átta fyrir því að mynda sam- tak, sem skujli taka önkumla flólik að sér. Hafundurinn hæð- ist mjög að viðleitninni tiil að taifca á sig þær byrðar, sem ríki Og bæjarfélög ættu að bera. Kiljan lais allt leikrit sitt á samkomu, sam íslenzika stúdenta- félagið hélt á mánudagskvöld, á afmæli skáldisins. Upplesturinn tók um tvær kluk'kústundir. Voru um 150 áheyrendur viðstaddir og hlustuðu með mikilli eftirtekt og áhuga. Meðal gesta voru ís- lenzku sendilherrahjónin, Anna Borg og Poud Reumert. Að upp- lestrinum loknum fllutti Ólafur Halldórsson sendikennari við Kaupmannahafnarháskóla afmæl isávarp. ar og Rómar Á ÞRIÐJUDAGSMORGUNINN héldu utan þeir Gylfi Þ. Gísla- son, viðskiptamálaráðherra og Jónas Haralz, ráðunautur ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmálum. Halda þeir til Parísar og síðan til Rómar og munu ræða við forráðamenn Efnahagsbandalags Evrópu og kynna þeim sjónarmið islendinga varðandi bandalagið. Ennfremur munu þeir ræða við þá um mátlefni bandalagsins. Afli Grindavíkur- báta Grindavik, 24. apríl í DAG höfðu fimm hæstu bát- arnir á vertíðinni aflað sem hér segir: Hrafn Sveinbjarnarson II. 771 lest, Áskell 768 lestir, Þór- katla 765, Þorbjörn 750 og Sæ- fari 739. Brotizt inn á Ólafsvík ÓLAFSVÍK, 24. apríl. — Að- faranótt páskadags var brotizt inn í verbúðir Halldórs Jónsson ar útgerðarmanns, sem Kirkju- sandur h.f. hefur afnot að. Var þar stolið fatnaði og peningum í 'herbergi nokkru. Þaðan brauzt svo þjófurinn inn í næsta her- bergi til að leita meiri fjármuna, en hafði ekkert upp úr krafsinu, svo að hann varð frá að hverfa við svo búið. — Þjófurinn komst inn í verbúðirnar með því" að brjóta stóra rúðu í útidyrahurð. Málið er óupplýst ennþá. — Hjörtur. / NA /5 hnútar / SV 50 hnútar SnjóAoma f ÚSi V Skúrir K Þrumur mss KuUotkil Hiftr/'i! H Hml L Lmol Veðurspáin kL 10 SUÐLÆG átt og þíðviðri hef- í gærkvöldi: ur verið dag hvern síðan fyr- SV-land og miðin: SA stinn ir skírdag. Einkum hetfur ver ingskaldi og síðar allhvass, ið gott veður norðan lands, rigning þegar líður á nóttina. sólskin og surtnan þeyr. Faxaflói, Breiðafjörður og miðin: SA gola og síðar kaldi, Ekkert lát virðist ætla að fyrst, stinningskaldi og dálítil verða á hlýindunum, því að *■' rigning á morgun. hæðin yfir Norðunlöndum Vestfirðir og miðin: SA haggast ekki. — Lægðin á kaldi, skýjað, dálítil rigning Grænlandshafinu fer að vísu á morgun. minnkandi, én yfir Nýfundna Norðurland, NA-land og landi or ný lægð á ferðinni. miðin: SA kaldi og skýjað Hún fer dýpkandi og stefnir bjart veður. norðaustur í áttina að ís- Austfirðir, SA-land og mið- landi, en á eflaust eftir að in: SA kaldi og síðar stinn- teygja til vinstri og enda ingskaldi eða aUhvaost, rign- sína daga austan við Suður- ing. — Grænland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.