Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 11
Miðvikncfagur 25. apríl 1962 lUORC ÍJNBt 4t>ÍÐ TI Sími 3V333 lHvALLT TIL LEI6U: 5A*R3)yrU^ Velskéflur Xvanabtlar Dráttarbílar Vlutningauag nar þuN6ftVINNU^ÉLARM/^ símí 34353 Vanur skrifstofumaður óskast 1. júní nk. Framtíðar- atvinna. Góð launakjör. Tilb. merkt: „4657“ sendist afgr. Mbl. fyrir 2i8. þ. m. Vön vélritunarstúlka óskast á skrifstofu í Rvík. — Tilboð merkt: „4656“ sendist afgr. fyrir 28. þ. m. U nglingspiltur óskast nú þegsLr til innheimtu- starfa. Uppl. á skrifstofu okkar, Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf. Kælikerii af beztu tegund, framleitt í fullkomnustu vélum. Vinsam- legast sendið tilboð. Horsens Kþlerfabrik a/s Telf. 2 18 68 Horsens — Danmark Overiosk saumur Fyrirtæki óskar að komast í samband við stúlku sem gæti tekið heim prjón í saum og helst sniðið líka. Upplýsingar í síma 22454. SkrHstofustarf Stúlka óskast. tíl skrifstofustarfa hjá heildverzlun kunnátta í ensku og norðurlandamálum. Tilboð send- ist afgr. Mbi. merkt' „Skrifst.ofustarf — 4650“. Stúlka Ábyggileg stúlka, ckki yngri en 21 árs, getur fengið atvinnu við afgreiðslustarf í bókaverzlun í Mið- bænum síðari hluta dags. — Umsóknir sendist af- greiðslu Moreunblaðsins merktar . „Bækur — 4652“ er tilgreini aldur, skóiagöngu og fyrri störf. Auglýsing frd Póst- og símamálastjómirmi Póst- og símamálastjórnin hefur ákveðið að gefa út tvö frímerki, annað til þess að minna á skáta- hreyfinguna og hitt til þess að minna á íþróttahreyf- inguna á ísiandi. Er því her með auglýst eftir tillögum að slíkum merkjum og þurfa tillögurnar að berast póst- og símamálastjórninni fyrir 15. ágúst 1962. Tillögurnar merkist dulnefni, en nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi. Veitt verða verðlaun, kr. 4,000,00 fyrir þá tillögu að hvoru merki um sig, sem dómnefnd telur bezta og eru þau jaínframt greiðsla íyrir notkunarréttinn. Engin sérstök skilyrði eru sett um gerð merkjanna utan það, að þau þurfa að vera táknræn fyrir skáta- og íþróttahreyfinguna á Islandi. Reykjavík, 18. apríl 1962. HAIN1DFÆRAKRÓK,\R með gúmmíbeitum í sjö Jitum. og ennfremur iiinar landsþekktu JÁRNSÖKKUR frá O. Nilssen & Sön, Bergen, fást hjá flestum veiðarfæraheild- sölum og verzlunum víðsvegar inn landið. Leitið upplýsinga hjá okkur. . JOHNSON & KAABER 7p Aðaiumboð á íslandi Framkvœmdastjóra vantar að verzlunar- og atvinnufyrirtæki. Fyrir- tækið er ekld í Reykjavík eða nágrenni. Reynzla í starfi æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýs- ingar um aldur og fyrri störf sendist til Þorvaldar Garðars Kristjánssonar Sjálfstæðishusinu Reykjavík sem gefur nánari uppiýsingar. Jafnan fyrirliggjandi TVÍHERTIR AlVIERISKIR STÁLBOLTAR MEÐ FÍNU OG GRÓFU GENGI. TVÍHERTIR SÆNSKIR OG ÞÝZKIR STÁLBOLTAR MEÐ MILLIMETRA GENGI — RÆR — HÁRÆR — SPENNISKÍí UR — FLATSKÍFUR — BRETTA- SKÍFUR. Afgreiðum af lager jafnst jótt og pantanir berast. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BIÐJIÐ U M VERÐLISTA Umboðs- & heildverzlun Brautaiholti 20 — Reykjavík Sími 1-51-59. LSÓL HF. Bókaútsalan í UlklUHÚSI í fulum gangi. HundruH úrvaSs fermir^argjJabóka Hvergi meira úrval af vönduðum og ódýrum gjafabókum. Meðal ódýrra bóka á útsölunm má henda á. ísland þúsund ár, öll beztu ljóð á íslenzká tungu í 1000 ár, 400 höfundar, 1400 kvæði, 3 b'ndi í skinnbandi aðeins 240.00, Landnáinabók með litprentuðum kortum af öllu landinu skift i landnám, sknmbundin með kort- unum aðeins 165.00 Saga skipanna með 300 myndum innb. 28.00, Bókin um manninn með 550 myndum aðe.ns 65.00 Vídalínspostilla í skrautútgáfu 165,44, Sendibréf frá ísl. konum, sb. 45.00. Brennu-Njálssaga m. 50 mynd- um, alskinn 75.00, Ljóðmæli Hannesar Hafstein 76.00, Fornar ástir, Sigurðui Nordal 46 00, Á víð oð dreif eftir Árna Pálsson, prófessor mnb. 49.00, Meðan sprengjurnar falla, safn norrænna ljóðaþýðinga eftir Magnús Ás- geirsson 24.00, Öfugmælavísurnar gömlu, myndskreyttar, innb. 20.00. Verið fastir viðskiptamenn í UNUHÚSI, Veghúsastíg 7 Sími 16837.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.