Morgunblaðið - 25.04.1962, Page 5

Morgunblaðið - 25.04.1962, Page 5
Miðvikudagur 25. apríl 1962 W O R C V 1\ B L 4 ÐIÐ 5 65 ára er í dag Þorkell Ás- mundsson, húsasmíðameistari, Grettisgötu 84. Á skrídag voru getfin saman af séra Árelíusi Níelssyni Hall- fríður Auðbjörg Sigurðardóttir og Páll H. Dungal, garðyrkju- maður. Heimili þeirra er að Sól heimum, Grímsnesi. Á skírdag voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni Ingi- björg Þórleif Hanneedóttir, kennari. Heimili þeirra er að Óðinsgötu 14 a. Á laugardaginn voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni Guðrún Bareuther og Kristján Jónsson. Heimili þeirra er að Stóragerði 13. Á laugardaginn voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni Svala Helgadóttir og Böðvar Guömiundsson, verkfræðingur. Heimili þeirra er að Gnoðarvoigi 82. Annan páskadag voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni Ragnheiður Edda Haildórsdóttir og Björn Sigfússon, rafvirki. Heimili þeirra er að Sjafnargötu 10. S.l. laugardag voru gefin sam an í Laugarneskrkju af séra Garðar Svavarssyni ungfrú Sig- urbjörg Sveinsdóttir og Eyþór Þorláksson, hljóðfæraleikari. Heimili þeirra er á Háteigsvegi 1°. Á skírdag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir og Gylfi Anton Svavarsson frá Akureyri. Heim- ili þeirra verður á Akureyri. Á sk'írdag voru gefin saman af séra Þorsfeini Björnssyni Guð- ríður Ágústsdóttir og Gunnar Jónsson. Heimili þeirra er á Amt mannsstig 2. Á laugardaginn voru gefin sam an af séra Þorsteini Björnseyni, Ingunn Þóra Baldvins’og Birgir Valur Ágúistsson. Heimili þeirra er að Höfðatúni 3. Silfurtúni. Á laugardaginn voru gefin sam an af séra Þorsteini Björnssyni Sjöfn Ottósdóttir og Marikús Sig urðsson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 69. Á skírdag voru gefin saman af séra Óskari J. Þorlókssyni Hanna María ísaiks og Þorsteinn Egils- son. Heimili þeirra er að Stangar holti 16. S.l. laugardag voru gefin sam.- an af séra Óskari J. Þorlákssyni Matta Friðri'ksdóttir Og Bene- dikt Bjarnanson, vélstjóri. Heim ili þeirra er að Hlégerði 4. Kópa- vogi. S.l. laugardag voru gefin sam an af séra Óskari J. Þorláfcssyni Ingibjörg Friðbergsdóttir, Lang- holtsvegi 19 og Guðmundur Sörla son, Patreksfirði. Heimi'li þeirra verður að Aðalstræti 67, Patreks- firði. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar ensen Guðbjörg Guðmundsdóttir, Þórsgötu 21 og Hjörleifur Magn- ússon, Vallartúni 4, Keflavík. Heimili þeirra er að Suðurgötu 3. Keflavík. Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Elísabet Halldórsdóttir, af- greiðslustú'lka og Hafsteinn Traustason, bifreiðasmiður. Heim ili þeirra er að Baldursgötu 16. Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Ágústa Einarsdóttir, skrifstofu- stúika, Skólavörðustíg 24 og Trausti Ólafsson, verzlunarmað- ur, Baldursgötu 12. S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni Kolbrún Ástráðsdóttir og Magnús Helgason, iðnverka- maður. Heimili þeirra er að Garðsenda 9. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Kristín Birna Sigurbjörns dóttir Freyjugötu 6 og Magnús Thell Hæðargarði 14. Á páskadag opiniberuðu trú- lofun sína ungfrú Vigdós Fjeld- sted, Veghúsastíg la og Óttar Snædal Guðmundsson, Inigólfs- stræti 3. Opinberað hafa trúlofun sina ungfrú Unnur Jónsdóttir, Fálka- götu 3, Hafnarfirði og Paul Jos- eph Jackison, varnarliðsmaður fró Bandaríkjunum. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Sigríður Emma Ottósdótt ir Bergstaðastræti 31 a og Hall- grimur Hallgrímsson, verzlunar- maður, Vestmannaeyjum. Bagi er oft bú sitt að flytja Barnalán er betra en fé. Betra er að erfa dyggð en auðlegð. Betra er að vera dauður en æru snauður. Betra er að iðja en biðja. Læknar fiarveiandi Erlingur Þorsteinsson fjarv. frá 7. apríl í 2—3 vikur. (Guðmundur Eyj- ólfsson, Túngötu 5) Esra Pétursson óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Jónas Bjarnason til aprílloka. Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 tU 4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h._ Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 tU 3,30 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga Kl 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga + Gengið + 17. apríl 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund ...... 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Ka:- :'.adollar ... 40,97 41,08 100 Danskar krónur .... 623,27 624,87 100 Norsi krónur - 0 604,54 100 Sænskar kr......... 835,19 837,34 1'0 Finnsk mörk ....... 13,37 13,40 100 Franskir fr........ 876,40 878,64 100 Belgiskir fr........ 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. ... 988,83 991,38 100 Gyllini ......... 1191,81 1194,87 100 V-þýzk mörk ...... 1074,69 1077,45 100 Tékkn. í„ur ....... 596,40 598,00 1000 Lírur ............. 69,20 69,38 100 Austur:-. sch...... 166,18 166,60 100 Pesetar .......... 71,60 71,80 IMMMIMMMWM Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10—12 f.h. Á myndinni sjást (frá I vinstri) Thomas Mann, sem I barn, rithöfundurinn með syst I kinum sínum, Juliu, Cörlu o,g 1 Heinrich (1887) og Thomas * Mann á fyrstu árum ritihötfund f arferilis síns (1900). f UM þessar mundir stendur yfir Darmstadt í Þýzka- landi sýning á ljó'smyndum úr lífi þýzka ritihötfundarins Thomas Mann. Sumar mynd- anna hafa ekiki komið fyrir almenningssjónir áður. Þær eru bæði úr einkasöfnum og safni háskólans í Ziirich. Einnig eru á sýningunni sýn- ishorn af verkum rithöfund- arins. MMM* íbúðarskúr í Kópavogi til sölu. Uppl. í síma 10749 miðvikudag og fimmtudag milli 1—4. Ferming Prentað á munnþurrkur. Sími 36428. íbúð til leigu í Reykjavík, 4 herb. og eldhús í nýju húsi. Uppl. í síma 50925. Ibúð 2 herb. eða lítil 3 herb. íbúð óskast, í kjallara eða 1. hæð. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32885. Lítil íbúð óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 17022. Aðstoðarstúlka óskast á ljósmyndastofu. Uppl. í síma 20900 milli kl. 6—7 daglega. Studio Guðmundar. Roskna ráðskonu vantar eldri mann sem fyrst. Góð íbúð. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 12, 28. apríl, merkt: „Ráðs- kona — 4647“. Húshjálp óskast einu sinni í viku. Uppl. í síma 19849. Rauðmagatrilla til'sölu ásamt netum o. fl. Einnig Sleipnisvél, 3 ha. Allt í ágætu standi. Sími 33185. Reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 35858 eftir kl. 7 í kvöld. Einhleyp roskin hjón sóka eftir rúmgóðri íbúð, 2 herb. og eldhús. Uppl. í sáma 18984 eftir kl. 7. Keflavík Til sölu sjónvarp, 24 bommu. Uppl. í síma 1868. Hænsni Tveggja mánaða gamlir hænuungar til sölu. Uppl. í síma 34588. Stálkatlar 2(6, 3, 4, 5, 6, og 8 ferm. einnig olíufyringar, mið- stöðvardælur ódýrt til sölu. Uppl. í síma 18583. Nýleg 3ja herbergja íbúð til leigu í 1—1% ár á góðum stað í Kópavogi. Tilboð sendist atfr. Mbl." fyrir 1. maí, merkt: „Fyr- irframgreiðsla — 4651“. Smábátur Óska eftir 13—18 feta ára- bát. Hringið í síma 37403 í dag og á morgun. Einhleypur maður í fastri atvinnu óskar eft- ir herbergi. Tilboð, merkt: „Húsnæði — 4662“, legg- ist inn á afgr. blaðsins fyr ir 28. þ. m. Góð 2ja herb. íbúð til leigu frá 14. maí til 1—2 ára. Tilboð, merkt: „Akadem — 265“, sendis1/-i afgr. Mbl. fyrir 1. maí. Til leigu 14. maí 2 herb. og eldhús. Áskilin aðstoð við að ann- ast aldraða konu. Tilboð, merkt: „4661“, sendist af- greiðslu Mbl. Hafnarf jörður Kona óskast til afgreiðslu- starfa úr degi í sælgætis- verzlun. — Uppl. í síma 51066 etftir kl. 4 næstu daga. Vil kaupa jeppa (Willys) gegn stað- greiðslu milliliðalaust. Til- boð með öllum upplýsing- um leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Herjeppi", fyrir 3. maí. Ford ’38 pallbíll til sölu, einnig Armstrong Sidney í vara- hluti. Uppl. Frakkastíg 22 eftir kl. 7 á kvöldin. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er .angtum ódýrara að auglýta i Meigunblaðinu, en öðrum blöðum. — Góð 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum til leigu 14. maí. Stór geymsla. Árs- fyrirframgreiðsla. Tilboð tilgr. fjölskyldustærð, send ist Mbl. fyrir 1. maí, merkt: „Fallegt úbsýni — 4649“. TIL SÖLU 5 herb. íbúðarhœð ‘ 136 ferm. efri hæð við Blönduhlíð. Bílskúr fylgir. Laus strax af óskað er. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og ki. 7,30—8,30 e.h. sími 18546. Á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.