Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 4
í' JÍf nrf ^T’wnV'ifein ÍvT’'fe'ítcndagur ðl. apríl' ^962 Gott herbergi ósteast til leigu strax til geyrnslu á húsgögnum. — UppL í síma 24835. Tapað Föstud. 6. apríl tapaðist karlmannsúr við Álfta- mýri eða Héaleiti. Finn- andi skili því á lögreglu- stöðina eða hringi í 23981. Nokkur vel mtíðfarin veitingaborð til sölu strax. Mjög ódýr. Uppl. í sííma 15327 eftir kl. 5 á fimmtu- dag. — Sjónvarp 17” Philco sjónvarpstæki með loftneti og tilheyrandi til sölu. Gott verð. Uppl. sima 33278 eftir kl. 18.00. 3ja herbergja íbúð, ca. 90 ferm., við Lauga- veg, hitaveita. Ársfyrir- framgreiðlsla nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. laugard., merkt: „4998“. íbúð óskast fynr ung hjón með eitt bam. Uppl. í síma 37491, 1 dag og næstu daga. Óska eftir 3—4 herb. íbúð, ársfyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 20896. Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja leiguíbúð fyrir 14. maí. — Reglusemi og góð um- gengni, fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 18398 eftir kl. 7. Lítill sumarbústaður í nágrenni Reykjavikur óskast til leigu. — Tilboð sendist -Xbl. fyrir 1. maí nk., merkt. „Kofi“. 2—3 herbergja ris- eða kjallaraíbúð óskast til kaups milliliða- laust. Tilboð, merkt 4502 sendist Mbl. fyrir 30. þ. m. Hjón með bam á 1. ári óska eftir að taka litla íbúð á leigu, helzt í Austurbænum. — Tilboð, merkt: „Reglusemi — 4503“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma 24512. Iðnaðarhúsnæði 100—150 ferm., hentugt fyrir útvarpsviðgerðar- stofu, óskast til leigu. Til- boð sendist blaðinu fyrir 28. þ. m., merkt: „Radíó — 4655“. í dag er miðvikudagur 25. april. 4 115. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:33. Síðdegisflæði kl. 20:58. Næturvörður 25.—28. apríl er í Vest urbæj arapóteki. Siysavarösioian er opin allan sólar- brmginn. — Læknavörður L.R. (fyrn vitjamri er á sama stað frá kl. 18—8 Sím? 15030 Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9,15—8, laugardaga trö ki 9:15—4. belgid frá 1—4 eJi Síml 23100 Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir i Hafnarfirði 25.—28. apríl er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Ljósastofa Hvítabí idsins, Fornhaga 8. Ljósböð fyrir böm og fullorðna. Upplýsingar í síma 16699. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. f>d Helgafell 59624257 IV/V. Lokaf. IOOF 7 = 143425834 = n Gimli 59624267 — Frl.. Lokaf. Mæðrafélagskonur: Munið fundinn í kvöld að Hverfisgötu 21. Alfreð Gísla son, læknir flytur erindi um barna vemdarmál. Sýndar verða skugga- myndir. Bazar: Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar þriðjudaginn 15. mai i safnaðrheimilinu við Sólheima. Skor að er á allar félagskonur og aðrar safn aðarkonur að gefa muni. Vinsamleg tilmæli eru að þeim sé skilað í fyrra lagi vegna fyrirhugaðrar gluggasýn- ingar. Uppl. í símum 33651 (Vogahv.) og 35824 (Sundin). Síðasta málverkauppboð Sigurðar Benediktssonar á þessu vori verður í SjáMstæðishúsinu n.k. föstudag. í>eir, sem vildu senda inn myndir hafi sam band við Sigurð í dag. Frá Kvenréttindafélagi íslands: — Fundur verður haldinn í félagheim- ili prentara, Hverfisgötu 21, fimmtu dag 26. apríl kl. 8:30 e.h. stundvísl. Fundarefni: Guðm. Guðmundsson, tryggingafræðingur, flytur erindi um Mfeyrissjóð starfsmanna ríkisins. — Áríðandi félagsmál. Frá skrifstofu borgarlæknis: Far- sóttir í Reykjavík vikuna 1.—7. apríl 1962 samkvæmt skýrslum 46 (44) starf- andi lækna. Hálsbólga ... Kvefsótt Gigteótt ... Iðrakvef ... Hvotsótt ... Heilasótt ....... Hettusótt ....... Influenza Kveflungnabólga Hlaupabóla ...... Ristill ......... 76 100 1 12 1 3 19 121 8 3 1 ( 52) (115) ( 0) ( 4) ( 2) ( 6) ( 16) (204) ( 11) ( 1) ( 1) Pan American flugvél kom til Kefla- vikur í nótt frá NY og hélt áleíðis tll Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur i kvöld og fer þá til New York. Loftleiðir h.f.: Miðvikudagur: Ei- ríkur rauði er væntanl. frá NY kl. 05:00 fer til Osló og Helsinki kl. 06:30 er væntanl. aftur kl. 24:00 fer til NY kl. 01:30. Snorri Sturluson er væntanl. frá NY kl. 06:00 fer til Gautaborgar, Khafnar og Stavangurs kl. 07:30. I>or finnur karlsefni er væntanl. frá Stav angri, Khöfn og Gautaborg kl. 23:00 fer til NY kl. 00:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík á hádegi í dag vestur um land 1 hringferð. Esja er í Rvik. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Pyrill var í Fredrikstad í gær. Skjaldbreið er væntanleg til Rvík ur í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Heröubreið er í Rvik. Hi. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss kom til Rvíkur 21 þm. frá NY. Dettifosö fer frá Akureyri 25 þm. til Húsavfkur, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og þaðan til vesturlandshafna og Rvfkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 20 þm. frá Hull. Goðafoss kom til Rvík- ur 23 þm. frá Hamborg. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Rvíkur 19 þm. frá Sigilufirði. Reykja- foss fer frá Hafnarfirði annað kvöld 25 þm. til Keflavíkur, Stykkishókns, Grundarfjarðar, Akraness, Vest- mannaeyja, Fáskrúðsfjarðar og Eski- fjarðar og þaðan til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Selfoss kom til NY 22 þm. frá Dublin. Tröllafoss fór frá NY 19 þm. til Rvíkur. Tungu- foss kom til Bergen 22 þm. fer þaðan til Lysekil, Mantyluoto og Kotka. Zeehaan fór frá Leith 24 þm. til Rvík ur. Skipadeild SÍS: HvassafeU er í Rvík. Arnarfell er á leið til Kristiansands. Jökulfell fer í dag frá NY til Rvíkur. Dísarfell er í Keflavík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Borgarnesi. Hamrafell er á leið til íslands. Hadsund er í Gufunesi. Kim er á Svalbarðseyri. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla lestar á Vestfj.höfnum. Askja er á leið til Grimsby og Hull. Hafskip h.f.: Laxá er _ sementsflutn ingum milli Akraness og Rvíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull er i Vest m.eyjum. Langjökull fer í kvöld frá Hamborg til Rvíkur. Vatnajökull er á leið til Cuxhaven og Hamborgar. (Úr safni Einars frá Skeljabrekku)* Ef elska sjálfs að er í för# ei fæ ég á dómi kjör, sína fordild sækir hvör, svo er um flestra bræðra pör. Vísan er eftir séra l>orIák Hallgríms- son (d. 1591) föður Guðbrands biskups. ÁHEIT OC CJAFIR Áheit og gjafir til Langholtskirkju: Áheit frá: M Ben 500; Elínu Einars 50; Kristfborgu Eiríksd 200; Valdim Eiríks 100; Báru Guðnadóttur 100; Ingólfi Guðm. 500; Hólmfríði PétursdóHur 200; NN 50; RSHÞ 200; W 100; Reyni Jónssyni 100; Ónefndur 100; Jóni Jó- hannssyni 200; Ónefnd 100; Þorsteinn og Evgeníu 150; Eggerti og fjölsk 1000; N 100; Ingunn Júlíusd 200; — Gjafir frá: Halldóru Bjarnad 80; NN 10; NN 500; Kristínu Ottósd 500; Baldvin Jónsson og fjölsk 285; Valgerði Jóns dóttur 150; Björg Þorsteinsdóttir og Stígur Guðjónsson 100; Bjarna Lofts 100; Til minningar um Sigríði Helga dóttur frá Urðarteigi — frá Aðalheiði og Kristjáni Þorst. 1000; Guðríði Guð laugsd 50; Jóhanna Karfav. 13 100; Kristín Pálsd. 500; Guðríður Guðlaugs dóttir 50; Jón Guðmundss. 500; í minn ingu Þorláks helga 500. Alls 8375 Auk þeirra gjafa, er hér eru taldar gaf Kv. Langholtssóknar kirkjunni forkunnar fögur messuklæði gjörð 1 Englandi ásamt altarisdúk, gólfrenningi o.fl., áður hafði kvenfél. gefið eldhúsinn- réttingu í safnaðarheimilið. — Ung mennastúkan gaf pianó í fundarsalinn Og fyrir jólin gaf Bræðrafélag safnað arins hátalarakerfi 1 alla bygginguna. Allt þetta og ýmislegt fleira svo sem ljósastikur, blóm og bækur skal hér með hjartanlega þakkað fyrir safnað- arins hönd. Árelíus Níelsson sóknar- prestur. Góð kirkjasókn am póskana UM páskana voru haldnar 65 guðsþjónustur í Reykjavík, en þó eru ekki meðtaldar guðs- þjónustur, sem haldnar voru í sjúkrahúsum borgarinnar og af ýmisum sértrúarflotokum. Rlaðið sneri sér til nokkurra presta í gær og spurðist fyrir um kirtejusókn yfir hátíðina. í>ekn bar öllum saman um að hún hefði verið mjög góð nú eins og venja er til á pásteum. Mest var kirkjusótenin á péska dagsmorgun, en þá voru kirkj- ur borgarinnar yfirfuilar og fólte varð sumstaðar fré að hverfa. í sumum kirkjunum messuðu prestarnir ocftar en einu sinni á péskadag og voru kirkjumar fullar við báðar guðsþj ónusturnar. í Hallgríinskirkju nú um páste- ana. Nemendur Gagnfraeða- skóla Austurbæjar luku skóla göngu sinni fyrir páskaleyfið með því að hlýða á guðsþjón- ustur í Hallgrimiskirkju, sem sérstaklega voru haldnar í því tilefni s.l. þriðjudag kl. 11 f.h. og kl. 4 e.h. Fyiltu unglingarn ir kirkjuna við báðar guðs- þjónusturnar. Engir söngflokk ar voru við guðsþjónustumar, en ungiingamir sungu. Séra Jakob Jónsson sagði okkur að lokum að frá pálma- sunnudegi hefði hann messað 10 sinnum, en auk guðsþjón- ustanna í kirfcjunni messaði hann í Landsspítailanum og Bæjarspítalanum, sem báðir falla undir Hailgrímssófcn. Séra Jón Auðuns, dómpró- fastur, skýrði blaðinu frá því, að yfir hátíðina hefði verið messað 8 sinnum í Dómkirkj- unni og guðsþjónusturnar hefðu sótt um 4 þús. manns. Séra Jakob Jónsson sagði blaðinu frá því, að fjölmenni hefði verið í Hallgrímskirkju bæði bænadagana og páska- dagana. Hann sagðist hafa tek- ið upp þann sið s.l. ár að messa á skírdagskvöld og kvað marga korna til þeirrar messu. Sagði hann, að það væri mikið að aukast að fól'k gengi til altaris um pásikana. Séra Jakob Jónsson skýrði Okkur ennfremur frá annari nýbreytni, sem tekin var upp Um páskana messaði Áreli us Níelsson 7 sinum í safnað- arheimili Langholtssafnaðar við Sól'heima. Sagði hann otek- ur að kirkjusalur heimilisins tæfci 260 marms í sæti, en einnig væri heegt að opna fram í forsalinn og fundarsal- inn og þá gætu rúmlega 500 manns fylgzt með guðaþjónust unni úr sætum sínum, því að hátalarakerfi væri í öllu hús- inu. Séra Árelí ~s sagði, að við báð ar messurnar á páiSkadag hefði hvert sæti safnaðarheiimilisins verið skipað og við morgun- messuna hefðu margir staðið. Alls kvaðet harm telja að um 3500 manns hefðu sótt guðs þjónustur í safnaðarheimilinu yfir hátíðina. Úr kirkju Langholtssafnaðar. JIJMBÖ og SPORI :K- — Teiknari: J. MORA Eldri mann vantar vinnu, helzt létta. Tilboð sendist til Mbl. fyr- ir laugardag, merkt: „Vinna — 4656“. Ráðskona óskast á neimili, húsbóndi og 2 drengir, 13 og 18 ára, öll þægindi. Tilboð, merkt: „Strax“, sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m. Flugmaðurinn hrapaði stöðugt og flugmaðurinn reyndi að rykkja og toga í stýrið, en ekkert dugði, þó voru hreyflarnir elcki stanzaðir. — Haldið þér að það sé ekki eitthvað annað að? spurði Júmbó, en Spori og Úlfur gátu ekkert lagt til mál- % anna, því að þeir áttu fullt í fangi M með að halda sér. En það var í raun og veru hætta á ferðum. Úr flugvélinni var eins og þeir sæju jörðina koma þjótandi á móti sér, og það gátu ekki liðið margar sekúndur þar til að þeir rækjust á klettana eða féllu niður í skóginn. Allt í einu kom dálítið undarlegt fyrir. Flugmaðurinn stökk á fætur, þreif byssu upp úr vasa sínum og setti á sig fallhlíf. — Það er úti um okkur, sagði hann, það er aðeins ein fallhlíf í flugvélinni og hana ætla ég að nota. Sælir, herrar mínir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.