Morgunblaðið - 25.04.1962, Page 10

Morgunblaðið - 25.04.1962, Page 10
10 MORGUNBL AÐIÐ M'fivikudagur 25. apríl 1962 « í í I í f I i ' I i f f f f f f f f í í f í í f i I i f f f f i f f f f Ollum veitt úrlausn Spjallað við Ragnar Lárusson um starísemi Ráðningastofu Reykja- víkurborgar MARGIR halda, að á þess- um tímum nægrar atvinnu til lands og sjávar, þá hafi hin merka stofnun, sem nefnd er Ráðningastofa Reykjavikurborgar, ekki frek ari verkefni. Þetta er mikill misskilningur, eins og blaða- manni Mbl. varð ljóst, þegar hann hafði rætt dálitla stund við forstöðumann stofnunar- innar, Ragnar Lárusson. — Við útvegum fólki vinnu, sem skiptir um vinnu- staði, sagði Ragnar, — útveg- um sumarvinnu og aukastörf, þegar tímabundið atvinnu- leysi herjar vissar starfs- greinar og greiðum fyrir fólki, sem ekki er fullkom- lega vinnufært. Þd útvegum við vinnukraft og er mikið leitað til okkar um útvegun á vinnufólki. Við sjáum um ársfjórðungslega atvinnuleys- isskráningu samkvæmt lög- um og gefum út vottorð vegna atvinnuleysistrygginga. FJÖLÞÆTX VERKEFNI Ráðningastofan var opnuð étrið 1934. Fyrsti forsitöðumað ur hennar var Gunnar E. Benediktsson, hæstaréttarlög- maður, og gegndi hann því starfi til dauðadags, árið 1955. Þá tók núverandi for- stöðumaður við stjórn stofn- imarinnar. Ráðningastofan starfar sam lcvæmt lögum um vinnumiðl- un frá 1956. í>ar segir m. a. að í hverjum kaupstað og kauptúni með meira en 300 íbúa skuli starfrækt vinnu- miðlun og skuli viðkomandi sveitarstjórn annast hana. Jafnframt er almenn vinnu- miðlun í ágóðaskyni bönnuð með lögunum. Hluiverk Ráðningastofnunn ar er að veita verkamönnum aðstoð við að finna vinnu við sitt hæfi og atvinnurekendum við að fá hæfa verkamenn, hvort tveggja án endur- gjalds. Að miðla vinnu milli verkamanna um land allt, eftir því sem unnt er. Að veita öryrkjum og unglingum aðstoð við að finna vinnu við sitt hæfi. Að úthluta atvinnu- bótavinnu og fylgjast .með atvinnuháttum með söfnun gagna um þau mál. Að veita opinberum stofnunum og fé- lögum launþega og atvinnu- rekenda upplýsingar um ástandið á vinnumarkaðinum. Að annaet atvinnuleysis- skráningu og útgáfu vottorða um atvinnu eða atvinnuleysi vegna ráðninga til annarra starfa og vegna atvinnuleysis trygginga. GOTT ATVINNUÁSTAND Ráðningastofu Reykjavíkur- borgar er skipt í karla- og kvennadeild og starfa þar tveir karlmenn og tvær kon- ur. Stofan er nú til bráða- birgða til húsa í Tjamargötu 11, en mun flytja á næstunni í hið nýja verkamannahús við höfnina. Eins og ég hef nefnt, þá bæði útvegum við verka- mönnum vinnu og atvinnurek endum vinnukraft, sagði Ragnar Það er ekki minna að gera við hið síðarnefnda. Þetta sýnir nauðsynina á því, að Signal innihaldi hvort tveggja í senn ríkulegt magn hreinsunar-og rotvamarefna í hverju rauðu striki Ferskur og hreinn andardráttur er hverjum manni nauðsynlegur. Það er þess vegna, að Signal tannkremið inniheldur hreinsandi munnskol- unarefni—sem gerir munn yðar hreinan. Munnskolunarefnið er í hinum rauðu rákum Signals- rákum, sem innihalda Hexachloro- phene hreinsunarefni. Signal gerir meira en að halda tönnum yðar mjallahvítum, þaÖ heldur einnig munni yöar hreinum. y Signal heldur munni yéar hreinum X-SIG «/IC-SU5 Atvinnuástandið er svo gott, að ekki er mikið af útvegun á atvinnu, þó er það tölu- vert. Þetta er fólk, sem er að flytja á milli vinnustaða og slíkir flutningar eru aldrei meiri, en þegar atvinnuástand ið er mjög gott. Þá eru það þeir, sem verða fyrir tíma- bundnu atvinnuleysi, sumar- vinna, störf fyrir fatlað og sjúkt fólk og margt fleira. EKKERT ATVINNULEYSI GREIÐAR ÚRLAUSNIR — Þið standið fyrir at- vinnuleysisskráningu fjórum sinnum á ári? — Jú, við gerum það, sagði Ragnar, ég er hérna með nokkrar tölur, ef þú kærir þig um. Tökum t. d. árið 1961. í febrúar voru 8 karlar atvinnulausir, en engin kona. í maí, enginn, í ágúst, eng- inn og í nóvember, enginn. — Hvað leituðu margir til ykkar sl. ár? — Við skulurn sjá, 1961 bárust okkur 3552 vinnuum- sóknir frá körlum og konum, mest voru þetta verkamenn og vörubílstjórar og konur til ýmissa starfa. Þá einnig sjómenn, verzlunarmenn, kennarar, skipstjórar o. s. frv. Kennarinn og skipstjór- inn voru t. d. ekki að leita að vinnu í starfsgrein sinni, kennarann vantaði sumar- vinnu og skipstjórinn hafði áhuga á húsvarðarstöðu. Við réðum 3484 í ýmsa vinnu, en hinir 70 gengu úr af ýmsum ástæðum, flestir höfðu sjálfir fengið atvinnu. — Því minna sem þið haf- ið að gera, þeim mun betra er atvinnuástandið í þjóðfé- laginu, segjum við við Ragn- Axel Guðmundsson, sem verið hefur starfsmaður Ráðningastofunnar um ára- bil. — Það þarf alls ekki að vera, segir Ragnar Lárusson að lokum. Það er fjöldi þeirra, sem við getum ekki veitt úrlausn og sá tími, sem menn verða áð bíða eftir úr- lausn, sem gefur ástandið til kynna. Nú í langan tíma höf- um við getað veitt öllum úr- lausn á mjög stuttum tíma. Tilboð óskasf t í nokkrar fóiksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar- árporti fimmtudagitm 26. þ.m kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð t skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunfend varnarliðseigna. TIL SÖLU 4ra herb. íbúð efri hæð og rishæð í steinhúsi á hitaveitusvæðl í Austurbænum. Laus strax. Hagkvæmt verð og væg útborgun. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.