Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 6
p MOfnmvnr Mlðvíkudagur 25. apríl 1962 Kristiim G. Wium. Sigurður Hclgason Bjarni Bragi Jónsson Högni Torfason Framboðslisti Sjálfstœð ismanna í Kópavogi Framboðslistar Sfálfstæð* ismanna á Sauðárkróki og í Stykkishólmi FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi við bæjar- stjórnarkosningarnar 27. maí næstkomandi: 1. Þór Axel Jónsson, fulltrúi, Álfhólsvcgi 33. 2. Kristinn G. Wíum, fram- kvæmdastj., Melgerði 2. 3. Sigurður Helgason, lögfr., Hlíðarvegi 36. 4. Bjarni Bragi Jónsson, hag- fræðingur, Lindarhvammi 9. 5. Högni Torfason, fréttamað- ur, Víðihvammi 16. 6. Aðalheiður Óskarsdóttir, skrifstofust., Þinghólsbraut 24. 7. Eggert Steinsen, verkfræð- ingur, Nýbýlavegi 29. 8. Helgi Tryggvason, kennari, Kársnesbraut 17. Framboðslisti Sjálfstæðismanna í Miðneshreppi við sveitastjómar kosningarnar 27. mai n.k.: - 1. Jón Júlísson, Tjamargötu 10, 2. Páfll Ó. Pálsson, Lágafelli, 3. Sigurður Ólason, Skólastr. 1. 4. Jón Axelsson, Brekkustíg 1, 5. Óskar Guðjónsson, Norðurg., 6. Guðmundur Þorkelsson, Birkihlíð, 7. Aðalsteinn Gíslason, Tjamar- götu 11, Nýr bátur til Neskaupstaðar Neskaupstað, 24. april HINGAÐ kom nýr bátur í gær, Gullfaxi, NK 6. Er ihann 179 lest- ir, byggður í Djúpavík í Svífþjóð úr eiik. Hann er búinn öllum nýj- ustu fiskleitartækjum. í honum er kælilest að einhverju leyti og ikæld bjóðageymsla. Vélin er tæp 600 hestöfl, af Deutdh-Diesel gerð. Eigendur Gullfaxa eru Ármann Eiríksson og Þorleifur Jónasson, sem jafnframt er skipstjóri. — Jakob Akranesi. 24. apríl KOMIÐ er upp um bíldekkja- þjófnaðinn, sem framinn var hér í bænum um miðjan þennan mán uð Það voru utanbæjarmenn, annar frá Reykjavík, hinn frá Sigiufirði. sem þarna voru að verki. — Oddur. 9. Herbe*t Guðmundsson, skrif stofustj., Víðihvammi 32. 10. Sigurður Þorkelsson, pípu- lagningameistari, Fífuhvammi 23. 11. Birgir Ás Guðmundsson, kennari, Hlíðarvegi 13. 12. Guðmundur Þorsteinsson, fasteignasali, Hávegi 15. 13. Bjarni Jónsson, verkstjóri, Hlíðarvegi 30. 14. Einar Vídalín, stöðvarstj., Nýbýlavegi 205. 15. Jón Sumarliðason, bifreiða- eftirlitsmaður, Digranesvegi 12. 16. Amdís Björnsdóttir, frú, Nýbýlavegi 4 A. 17. Jósafat J. Líndal, skrif- stofustjóri, Kópavogsbraut 30. 18. Sveinn S. Einarsson, verk- fræðingur, Víðihvammi 12. 8. Níels Björgvinsson, Brekku- stíg 14, 9. Húnbogi Þorleifsson, Uppsala veg 5, 10. Guðmundur Guðmundsson, Bala. Frambjóðendur Sjálfstæðisfl. til sýslunefndar: Guðmundur Þorkelsson, Birki- hlíð, Níels Björgvinsson, Brekku- stíg 11. • Lóan og vætan koma með sumarið Þá er sumarið komið. Þeir, sem ferðuðust um Suður- landsundirlendið um páskana urðu þess greinilega varir. Snjórinn er . orðinn var ó- hemjumikill, var að leysast í vatn, sem glitrar á í hverri laut og hverri holu, ef sólar- geislum tekst um stund að þrengja sér gegnum regn- hjúpinn. Og þeir sem fóru nægilega langt austur, sáu lóuflokkana hvíla sig á tún- unum í Mýrdalnum og undir Listi S jálf stæðismanna á Selt jaroarnesi Listi Sjálfstæðismanna við hreppsnefndartoosningarnar í Seltjarnameshreppi er þannig: 1. Jón Guðmundsson, endur- skoðandi, Nýjabæ. 2. Karl B. Guðmundsson, banka fulltrúi, Vegamótum. 3. Sigurgeir Sigurðsson, sölum., Skólabraut 41. 4. Snæbjörn Ásgeirsson, Skrif- stofumaður, Nýlendu. 5. Kristinn P. Michaelson, iðn aðarmaður, Unnarbraut 30. 6. Ingibjörg Stephensen, húsfrú, Breiðablilki. 7. Vilhjálmur H. VilhjáLmsson, kaupmaður, Skólabraut 17. 8. Ásgeir M. Ásgeirsson, kaup- maður, Fögrubrekku. 9. Tryggvi Gunnsteinsson, biif- reiðarstjóri, Tryggvastöðum. 10. Friðrik Dungal, kaupmaður TH sýslunefndar Jón Guðmundsson endurskoð- andi. Til vara Karl B. Guð- mundsson bankafulltrúi. Slvs í róðri VESTMANNAEYJUM 24. apríl. — Þaö slys varð um borð í bátn- um Ófeigi II, er verið var að draga net í Meðallandsbugt, að einn hásetinn, Sigurður Bjarna- son, ættaður úr Öræfum, lenti í spilinu og fótbrotnaði. Sigurður liggur nú á sjúkrahúsinu hér og Mður vel eftir atvikum. Eyjafjöllunum eftir hina löngu flugferð til landsins. . Einhvern veginn finnst manni það öruggt merki um sumarkomuna, þegar lóan fer að sjást svona mikið. Enda hefur því verið trúað Framboðslisti Sjálfstæðismanna á Sauðárkróki er sem hér segir: 1. Guðjón Sigurðsson, bakara- meistari. 2. Sigurður P. Jónsson, kaup- maður. 3. Kári Jónsson. verzlunar- maður. 4. Björn Danielsson, skóla- stjóri. 5. Bragi Jósafatsson, hús- gagnasmiður. 6. Árni 'Guðmundsson, renni- smiður. 7. Ingi Sveinsson, vélvirki. 8. Friðrik Margeirsson, skóla- stjóri. 9. Erna Ingólfsdóttir, húsfrú. 10. Sigurður Kári Jóhannsson, verkstjóri. 11. Edvald Gunnlaugsson, sjó- maður. 12. Ola Aadnegard, verka- maður. 13. Jón Nikodemusson, hita- veitustjóri. 14. Árni Þorbjörnsson, lög- fræðingur. Framboðslisti Sjálfstæðismanna og óháðra kjósenda til hrepps- nefndar í Stykkishólmi er sem hér segir: um aldaraðir, að allar stór- hríðar séu búnar þegar lóan kemur. Og vísuna sem byrj- ar svona þekkja allir: Lóan er komin að kveða burt snjóinn. Kveða burt leiðindin það getur hún. • Einn og einn hug- rakkur einstaklingur Að vísu fer ein og ein hiug- rökk lóa að tínast hingað langt norður í haf löngu á undan flökknum, svona eins 1. Benedikt Lárusson, verzlun armaður. 2. Gestur Bjarnason, bifvéla- virki. 3. Finnur Sigurðsson, múrara- meistari. 4. Ólafur Guðmundsson, sveit- arstjóri. 5. Ágúst Bjartmars, trésmíða- meistari. 6. Sigurður Þorsteinsson, verkamaður. 7. Hörður Kristjánsson, tré- smíðameistari. 8. Hinrik Jónsson, sýsliimaður. 9. Högni Bæringsson, verka- maður. 10. Guðmundur Gunnarsson, bifreiðarstjóri. 11. Eggert Björnsson, sjómað- ur. 12. Víkingur Jóhannsson, sýsln skrifari, 13. Ágiíst Eyjólfsson, bakara- m.'-istari. 14. Bæring Elísson, verka- maður. Til sýslunefndar: 1. Sigurður Ágústsson, alþing- ismaður. 2. Ólafur Guðmundsson, sveit- arstjóri. og til að hressa upp á kjark- inn hjá mannfólkinu á síð- ustu vetrarvikunum. En svo koma lóurnar á eftir floikkn- um upp að Suðurlandinu og hvíla sig þar um stund áður en þær dreifa sér yfir landið, í hverja sveit og hvern dal. Og þá fyrst finnst okkur hún í raun og veru vera orðin vorboðinn góði. • Páskaiass Margir ‘hafa sjálfsagt notið vel páskanna, þrátt fyrir nokkuð mikla vætu. Ef við lítum á auglýsingarnar í síð- ustu blöðum fyrir páskana, fæst ágæt mynd af því hvað gert er síðasta daginn í páska vikunni, á annan í páskum. Þá eru páskafoöll og páska- dansleikir í hverjum sam- komusal, meira að segja sérstakur páskajass ('bæði á skírdag og annan páskadag). Þá er páskahelgin búin og óhætt að taka upp „djammið'* Það hvarflar að manni, hvort þessi allsherjar páska- jassdagur, annar í páskura, eigi nokkurn rétt á sér. Hvort ástæða sé til að vinna falli niður að meira eða minna leyti í verstöðvunum á bezta aflatímanum og bátar séu í landi. Öllum þykir gott að fá aukafrí, en mundi ekki bara einn alls herjar laugar- dagsjass eða laugardagsböill duga? Það mundi sjálfsagt miklu ódýrara fyrir þjóðar- búið, og þarf ekki upprisu- hátíð til þess. Framboðslisti Sjálfstæðis- manna í Itliðneshreppi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.