Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.04.1962, Blaðsíða 17
■ ' . I f ' I 'I t f ’ V ÚOPCVNBr 4ÐI9 17 M8v!Vii»f!»«ir 25. apríl 1962 Afgrei ðslumaður óskast í varahlutaverzlun- Upplýsingar í síma 20185. Atvinnu rekend u r Ungur velmenntaður maður, vanur öllum skrif- stofustörfum og bókhaldi, óskar eftir starfi frá 1. maí eða síðar. Ti.lboð sendist Mbl. merkt: „Bókhald — 4518“ fyrir 1. maí n k. Endingtn sker úr um beztu kaupin TÍrt$ton« Nylon 500 hjólbarðar eru beztu kaupin- 7ir«$ton» Nælon 500. Tiro$lono Nælon 500. Nælon 500. Flestar stærðir fyrirliggjandi. Kaupið aðeins það bezta, það borgar sig þvi verðið er hagstætt og þér sparið per. kílömeter með Tiretfont Bílasalan h.f. Geislagötu 5, Akureyri, sími lrl Stúlka óskast í borðstofu starfsfólksins á Kleppi. Uppl. hjá mat- ráðskonunm simi 38164 eftir kl. 14. MÁVAEGG Hefi útflutmngsmaikað fyrir góð mávaegg. Tilboð merkt: „4659“ sendist blaðinu íyrir mánudag. Trétex Stærðir 4x8 fet fyrirliggjandi- * Harðviðarsalan SVANFOSS Sími 13776. Sólgleraugu Tízkan 1962 nýkomin í úvali fyrir dömu og herra. Gleraugnaverzlun TÝLI H.F. Austurstræti 20. 1 "" ~ - ■ . 111 "■ 1 olivetti Aðstoðarmaður Óskum að ráða aðstoðarmann. 18 — 20 ára, til starfa við Olivetti deild vora. Umsaekjandi þarf að hafa lokið Verzlunarskólanámi, eða hlotið hlið- stæða menntun. Áhugi á vélum og kunnátta í ensku og einhverju Norðunandamáli æskileg. Hér er um framtíðarstarí að ræða, því vélvæðing á skrif- stofum er að aukast og Olivetti verksmiðjurnar, stærstu skrifstofuvéiaframleiðendur í Evrópu, koma stöðugt með nýjar gerðir véla á markaðinn, bæði „mekaniskar" og ,elektróniskar“. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar til vor fyrir 28. þ.m. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. G. Helgason £- Melsted h.f. Hafnarstræti 19 — Rauðarárstíg 1. Tilboð óskast í eftirtalda bíla 1 Ford, 2Vz tonn m/sturtum, 1942 4 Ford 3 tonn (langir), 1946 1 Dodge sendiferða 1942 1 Austin, 1 ‘A tonn 1943 1 Chevrolet sendiferða m/tvöföldu drifi 1942 1 G.M.C., tonn m/ tvöföldu drifi 1942 1 F.W.D. m/spili á paili og staurabor, tvöfalt drif 1946 2 Dodge bifreiðar, afskráðar. Seljast sem varahlutir 2 stk. 12 manna pallhús (boddý). Bílarnir verða til sýnis innan girðingar Lands- símans (sunnan við íþróttavöllinn á Melunum) 25.—28. aprn frá ki 9 f.h. — 5 e.h. nema laugar- dag kl. 9—12 f.h. Tilboðum veitt móttaka á skrif- stofu vorri og á syningarstað og verða þau opnuð kl. 2 e.h, 30 apríl á skrifstofu vorri. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Ránargötu 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.