Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 1
Blað II Fimmtud. 22. desember ■ ■ KROSSGOTUM Eftir Freystein Þorbergsson Fidel Castro á krossgötum. ’ Haivanna 8. des 1©66. VETUiRININ hér á Kú/bu er nú iagstur að. Norðanátt og hiti yfir daginn, einungis minni en á eumrin. >eir sem búa í loftikæld- lum vistarverum, fara sem minnst út í hitann yfir hádaginn. í gær íór ég í sjóinn og notaði frosk- mannatæki. Dýralíf er fjölsikrúð ti'gt í sjónum hér umhverfis Kúbu, skrautlegir fiskar í ólSk- um stærðum, litum og gerðum, krabbar og önnur sjáivardýr. Auk þesB sá ég nokikra Riússa é sjávarbotni, vopnaða hnífum ©g myndavélum. Má segja að maður hitti þá víða hér, ég hefi að minnsta kosti hitt þá í lofti, á láði og í legi. Margir ávarpa mi'g á götu á rússnesiku með hinu aikunna orði félagi, en það eru cft Kúbanar, sem halda að ég eé Rússi Rússar sjálfir gera það ejaldnar, þeir yrða eiklki oft á ókunmuga að fyrra bragði hér. Stundum verð ég gripinn þeirri furðulegu tilfinningu, að þetta eéu landar mínir, eins og um daginn í Santiago de Cúba, þeg- er ég beið með fjórum rússnesk um starfsrbæðrum mínum og ferðafélögum, fréttariturum frá Tass, Novostí, sjónrvarpi og út- varpi í Sovétríkjunum, sitjandi eaman á betok úti fyrir flugstöð- inni á staðnum. Ein skopsagan geklk eftir aðra, en einnig trölla- eögur um auðæfi Siberíu, frostin þar og hreysti íbúanna. Umlhverf is otokur sátu og gengu hinir ínnfæddu, hvítt fólk og brúnt. Á næsta bekto börðu tveir negr- er bumbur, sem væri þeir í myrkviðum Atfríku og rauluðu við. Framundan blöstu við pálm- er og annar frumskógagróður. Myrkrið lagðist að. Skyndilega kemur þá maður aðvífandi, út- jadkaður að sjá og pokalega klæddur: „Félagar, getið þið ekki leiðbeint mér, ég er öld- tingis mállaus hér? Ég þarf að komast á hótelið, þar sem landar etotoar halda sig, en veit ekki hvernig ég á að fara að því.“ ,dfvað þarftu svo sem að tala, segir Rúslan, fréttaritari Tass, „bara hringja". „En ég er að koma beint frá Moskvu. Þegar ég kom til Hav- ana var mér jafnskjótt púttað inn í þessa flugvél hingað“, seg- ir maðurinn aumingjalega. Þá rennur fyrst upp fyrir mér, að maðurinn er ekki landi minn, heldur einunigis hinna. Þegar Rússarnir hafa hrakið hann frá sér bónleiðan, óánægðir yfir trufluninni í miðri sögunni, fá þeir eftirþantoa. „Þetta gengur ektoi“, segir Sergei, fréttaritari útvarps og sjónvarps, og sveiflar feitum handleggjunum, sem ekki kom- ast fyrir í eðlilegri stöðu vegna ístrunnar. „Maðurinn er landi okkar og í vanda. Maður getur svo sem skilið þetta. Sendur hingað eins og sauðkind, veit etókert í sinn haus. Farðu á eftir honurn, Rúslan, og leiðbeindu manninum". „Já, það er svo sem sjálf- sagt“, segir Rúslan, og brosir eins og venjulega, þegar hann ræðir við einlhvern, stendur upp og fer inn í flugstöðina á eftir hinum flugþreytta manni. Ég hugsa, skyldi þetta vera nýr tæknifræðingur í orkuverið, sem við skoðuðum í fyrradag? Hann líktist þeim sem við röbb- uðum við þar. En raunar hafa Rússar svo marga tæknifræð- inga hér enniþá, að það er etóki gott að segja, hvaða starfsgrein hann iðkar. Og Grésín heldur áfram að segja oktour frá tovi'k- myndinni, sem hann stjórnaði upptöku á, og sem var svo óvenjuleg að mörgu leyti . . . . Þessari grein fylgir mynd af skeggjuðum manni með batopoka og byssu um öxl. Hann stendur uppi á fjallöxl, honfir yfir dal- inn, langt úti í fjarskann, sem leitist hann við að sjá inn í fram tíðina. Ef til vill er hann á kross götum. Á hann að leggja niður í dalinn? Er það tímabært? Á hann að snúa við? Eða þræða fjallöxlina til annarrar hvorrar handar? Hver er þessi maður? Að hverju stefnir hann? Maour- inn er Fidel Kastro. Hiver er Fidel Kastro? Ræningj aforingi úr Þúsund og einni nótt, sem gengur skeggjaður og vopnaður skammbyssu um götur stórborg- ar á tuttuguistu öld í hópi harð- skeytts lífvarðar. Forsætiisráð- herra í sjö milljón manna ríiki með einræðisvaldi? Ú'tilegumað- ur? lögfræðingur? Bóndi? Bylt- ingarmaður? Mesti ræðumaður á vesturhveli jarðar? Draumóra- maður? Hugsjónamaður? Fyrr- verandi tugthúslimur? Dýrling- ur? Herforingi? Átrúnaðargoð milljóna? Ógnvaldur milljóna? Allt þetta er Fidel Castro. Hverjum líkist hann? Jesú Kristi eins og ég bugsaði mér hann sem barn, aðeins hermenns'ku- legri klæðnaður og byssa. Svip- urinn sá sami, góðlegur, fínleg- ur, feimnislegur, hæveskur. — Brosið er fallegt og milt. Taland inn rólegur og seiðándi, nema í ræðum, tælandi, lotokandi, sann færandi. Þetta er mest umræddi maður í vesturheimi og hefur verið svo lengi. Ef til vill að einum manni undanteknum. Fidel Castro er flest annað en stjórnvitringur. En hann vill þjóð sinni vel — meirihlutanum. Minni hlutinn má fara sína leið. Burt frá föðurlandinu. Nema her inn, blórni þjóðarinnar, karl- kyns. Og brátt verður ef til vill aknenn hersikylda kvenna líka. Segja sumar stúlkurnar, sem bíða brottfiarar úr landi. Vopna- burður tovenna er þegar algeng ur. Kúbúbúar elska eða hata Fidel Castro. Hann er þeirra hálfa líf, vegurinn, eða tilefni landflótta; fötin sem þeir ganga í, og hin sem etoki fást. Brauðið, sem menn borða, og kjötið, sem etoki er til. Inntakið í söng þeirra og fúkyrðum. Dansi og striti. Tárum og hlátri. Frelsi og hlekkj'um. Kúba er í dag Fidel Castro. Eitt sinn hafði Kastro lotoað landinu. Bannað allan brott- futning. Síðar opnaði hann fyrir strauminn að nýju. Hundruð báta toomu að ströndinni og hirtu fólkið, sem beið í röðum. Þá gekto skeggjaður maður meðfram einni röðinni eins og til að líta eftir að allt færi vel fram. Það var Fidel Kastro. Ókunnur skip- verji kallaði: Ætlarðu með ungi maður? Það er enn rúm fyrir einn. Fidel leit á skipsmann og brosti. Þá hrópaði fólkið í bátn- um. Fari hann, förum við í land aftur. Þetta er ef til viH stoop- saga, en sönn sem sMk. Svona er Fidel Castro og Kúba í dag. Martomið hans er fagurt og gott mannlíf á Kúbu. og í allri Suður-Ameríku. Kastroismi. En fyrst af öllu, fyrsta skrefið, betra og afkastameira líf bónd- ans á Kúbu, gengur erfiðlega. Nytin hrapar í kúnum. Slagorð- in ein duga skammt til að höggva sykurreyrinn. Hálshöggv- in kyn'bótanaut, sem hermenn- irnir átu eftir byltinguna sæða ekki kýrnar. Og þótt toontórfólki sé smalað úr borgunum til upp- skerustanfa og bændaskólar stofnaðir, og Kastro sjáifur gangi að uppskerunni eins og berserk ur, tetour tímia að plægja upp landið, herfa upp hug manna til nýrra viðhorfa. Óeigingirni. Bræðralags. Tíminn mun svara bezt um árangur. Aðrir atvinnu- vegir ganga etóki betur — í heild ina. Við sjáum hvað setur. Svona er Kúba í dag — og Fidel Kastro. Vissulega er Castro á kross- götum, og hann hefur verið það áður. Þegar hann tók upp vopn- aða baráttu gegn Batista, eftir að önnur ráð reyndust haldlaus, þá voru það spor áfram — á brattann. Þegar hann hafði gert vopnaða árás á herbúðirnar í Mtoncada 1 Oriente, gegn sexföldu ofurefli, og liðsmenn hans voru felldir, gáf'ust upp eða flýðu, þá hörfaði hann undan — til fjalla. Þegar hann hafði verið tekinn hönd- um, sofandi og átti tvo kosti, að ljúga til nafns síns eða vera skotinn, þá hörfaði hann á grið ósannleikans og fangelsisins. Þeg ar hann átti þess kost að verja sig og félaga sína sem lögfræð- ingur fyrir dómimum, vegna upp reisnar, þá sótti hann fram mieð dirfskufullri byltingarræðu, árás á óstjórn Batista, en baðst ekki griða og endaði ræðuna svona: „Dæmið mig. Sagan mun sýkma mig“. Þegar hann var látinn laus úr fangelsinu með félögum sínum, þá tók hann hliðarsikref, fór til Mexíkó og undirbjó árás þaðan. Þegar hann hélt með her sinn 81 mann, á bátnum Gramna til Kúbu og getók á land 2. des. 1906, þá hélt hann beint af augum — tilkynnti toomu sína fyrirfram. Þegar liðið var murk- að niður, eða tekið höndum, þá barðist hann og hörfaði til fjalla. Þegar hann stóð á toppi Sierra Mæstra-fjalla við tólfta mann gegn fimmtíu þúsund manna liði Batista, þá mælti hann: „Dagar einræðisherrans eru taldir". Og gekk um fjall- axlirnar og gerði skyndiáhlaup, unz nægu liði var safnað. Þegar fimmtán þúsunda árásarlið Bat- ista hafði verið sigrað og hrakið frá fjöllunum með skæ-nuhern- aði, þá stóð Kastro á fjallöxl- inni, horfði langt út yfir dal- inn, veifaði síðan til manna sinna. Og hann sótti fram og sigraði, með aðstoð bændalið- sveita sinna, og mikils hluta þjóðarinnar, og tók við stjórn landsins. DÞegar tii árekstra kom stjórn- málalega og efnabagslega, við bandaríska aðila, þá hvorki hörf- aði hann undan, né færði sig td. á fjallöxl stjórnmálalegra samn- inga, heldur sótti fram beint af augum. Sleit öll bönd vináttu við þetta riki, sem hafði gert Kúibu svo mikið gagn, en einnig ógagn. Og í dag. Hver er myndin nú? Kúba nýtur vináttu, efnahags- legra vdðskipta, stjórnmálalegs stuðningis, tæknilegrar hjálpar og efnaihagslegrar aðstoðar fjar- lægra sósíalistiskra ríkja, en er útilotouð frá viðskiptum við flest önnur lönd og algerlega við þarfasta viðskiptalandið, Banda- rí'ki Norður-Ameríku. Meðan Kúba heldur áfram takmarka- lausri áróðurspólitík og stuðn- ingi við byltingaröfl í flestum ríkjum Suður-Ameríku, eru litl ar líkur á, að hálfhringur ein- angrunarinnar verði rofinn. Framundan virðast blasa við fen gjaidþrots, vöruskorts, matar- stoortis, óleystra vandamála iðn- aðar, landbúnaðar og húsnæðis- mála. Að baki eru sigrar í heil- brigðismálum, skólamálum og þeim þætti atvinnumála, er lýtur að útrýmingu atvinnuleysis. Lausnin á þessum síðasta þætti er þó að miklu leyti fengin með fjölgun í hernum, sem að sjálf- sögðu er hvorki framtíðarlausn né arðbær lausn. Kastro hefur fram til þessa haldið áfram beint af augum í átt til fenjanna, sem fljótt á litið virðast óyfirstíganleg, jafnvel verri en fenin nálægt Gabo Cruz, sem hann varð að þræða undir sprengjuregni óvinanna, eftir að Gramna hafði landað og strand að á röngum stað. Þá misstl Kastro sjötíu menn af áttatíu og tveggja manna liði. Nú er það milljón manna, sem vill yfirgefa hann, og eflaust fleiri, þótt irveiri hluti þjóðarinnar fylgi honum í blindni. Hann vesrður að hugsa Framhald á bls. 18. Camillo Cienfuegos og Fidel Castro.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.