Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 6
6 MORC UNB LADÍÐ nmmtiwJagur 22. des. 1968 — Námskeið IMSÍ J’ramthaM af bo. f íull'vissir að fleird verkamenn eftir a!ð fara á sdik nám- Bfceið. Það hafa farið fram nokkr ar virmurannsóknir við höfnina, en svo vÍTðist að iþað gæti nokk- etrar tortryggni hjá verkafóiki. E>ar sem hinar svokölluðu ,Jbán- nsgreiðsiur'* hafa verið teknar ttpp, eins og txL við útskiipun á nfurðum, hefur það yfinleitt ieitt tsl hækkaðs kaups hjá verka- tfólki, en á þeim er þó annmiarki, eá að hætta er á að eldri meon- Srnir dragist aftur úr, og þar a>f Öieiðir að silíkt greiðslufyrirfcomu- lag er engan veginn einhlítt þeg- ar kjarasamningar eru gei*ðir. En vfot er um það, að tii. þess að hægt sé að koma sfláku greiðslufyrirkomulagi á þurfa áður að fara fram tímamældiar vin-nuraninsóknir og á þeim þurfa Ibæði atvinnurekendur og Haunlþegar að ha-fa skiining og samvinnu. Sigurður Daníelsson var & námskeiðinu sem fuLltrúi a>t- vinnurekenda, en ba>nn er starfis- imaðuir hjá Landsmiðjunrú. Sagði Sigurður m.a.: í Lands'miðjunnd Ihefur níú verið fcekin upp Qítiðs háfctar ákvæðisvinna, en hún er ekki ibyggð uipp á grundvelfi spa-nnsákna heldur því sem hag- Tæ'ðingarráðunautaí' kalla ákrmpa akkorð og fcelýa víst heki ur slæman hlufc. Ég ted það eðli- Qega lausn á launafyrirkomulagi, Sigurðúr Daxúefeson eða sem þáfct I þvl að greifct sé eétir afköstum. Það sjá það aJ4- ir, að það er sanngjaænt að dug- iegir menn Iberi meira úr btýum ifyrir vinnu sína, heldur en þeir menn er ekki skiila fuilum af- fcöstum. Ég fcei að námskeið þetta opni augu þátttakenda þess fyrir því 'hvað bæfct skipulag og rekstur hefur mikla þýðingu, þó að við fáum ekki nægilega menntun hér til þess að fraxn- kvæma þá hluti. Vinsæl jólagjöf í ms % kveikjari fyrir dömur og herra, einnig úrval af borð- kveikjurum. MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 — Sími 22804. Hafnargötu 49 — Keflavík. BassesiJtCLuSt Rafmagns-kaffikvarnSr mala í könnuna á Ný-malað er kaffið auðvitað lang bezt, og ZASSENHAUS rafmagns-kaffikvörnin gerir það auðvelt að veita sér þá ánægju. 10 sek. Brauð- og áleggssneiðarar sneiða allt: brauð, álegg, grænmeti, ostO.iL Margar gerðir. •fc Fristandandi á sog- skálum. ■^r Samanbrjótanlegir í geymslo. Sleði fyrir það, sem sneiða á. ic Ryðfrír stálhnífur losaður á auga- bragði með því að þrýsta á hnapp. ZASSENHAUS er falleg og vðnduð, vestur-þýzk gæðavara. Cagnlegar jólagjafir! Símá 24420 — Suðurgata 10. LEIDSÖGN TIL LÍFSHAMINGJU Leiðsögn til lífshamingju I II. Eftir Alartinus. MlAÍRiG'lR trúa á opinlberanir — ef nógfci langt esr síðan þær gerð- ust, og ef saigt er frá þeim í gömlum bókuaru Hinu eiga menn srvo erfiðara með að trúa, að þær séu alltaf að gerast, einnig á okkar t&num. Eigi að síður eru þær staðreynd, sem eklki verður hrakin með akynsamlegum rök- um. Skðmmu eftir 1920 fékk ung- ur danskur mjólkunfræðingur eina þá mesfcu og merkilegustu opinberun, sem um getur í vest- rænum heimi um langt skeið. Hann heitkr Martínus Thomsen, fiæctdur 1>890, af fiáitæku fólki, og alinn upp við frekar kröpp kjör. iBn náttúran sjálf var fóstra hans, ■og 1 bernsku reikaði hann um merkur og skóga. Enginn var hann þö draumamaður, en gerð- ist með aldrinum raunsær og duglegur starfsmaður á borgara lega vísu. Hann var orðinn þrí- tugur er hin miklu umskifti urðu i Mfi hans og hann öðiaðist það, er hann sjálfur kallar al- heimslega (kosmiska) skynjun, og sá of heima alla. Síðan hefur hann starfað að því eingöngu að birta alþjóð opihbenun sina, sem er ekkerfc smáræði — semsé all- ur leyndardómur sköpunarinnar. tilvera Guðs, tilgangur lífsins og stefnumark mannkynsins, svo að nokkuð sé nefnt. Allt þetta skýr- ir hann á einfaldan og alþýðleg- an hátt í hinu stórkosfclega verki sínu. „Bók lífsins", sem er í sjö stórum binduin, alls 2000 blað- síður. Hann er ákaflega rökfast- ur höfundur, og mjög góður fyr- irlesarL Ekkert manniegt er hon um óviðkomandi, enda lítur hann á sjálfan sig sem sendi- boða guðlegra afla — og getur víst enginn efast um það, sem þekkir han ntil hlítar. Á síðari árum hafa kenningar hans breiðst víða um heim, og í Danmörku á hann mikinn fjölda aðdáenda og hóp lærisveina. Heimskunnir vitringar haía léð bonuan fylgi sitt. Meðal annara hefur doktor Paul Brunton sagt um hann efitirfarandir „Gíldi hverrar hreyfingar verður að dæma eftir áhrifum hennar. Hin siðferðilegu áhrif af kenningum Martínusar eru fortaksla'Ust góð. Þetta er vafalaust þeirri stað- reynd að þakka, að áhangendur hans eru _ sí og æ hvattir til að hætta að kenna öðr.um um ófar- ir sinar og Óheppni, heldur rann saka eigin skapgerð, þar sem hinna sönnu orsaka er að leita. IÞetta leiðir óhjákvæmilega af sér stöðuga viðleitni tii að treysta skapgerðina og ná stjórn á tilfinningunum, og það hefur blessun í för með sér bæði fyrir viðkamandi persónur og nánasta umhverfi þeirra. — Um hann —> Martínus — má segja, að það að kynnast honum er sama og opna honum rúm í hjarta sánu. Hann er lifandi ímynd þeirrar visku, ósérplægni og kærleika, sam myndar innsta kjarnan í sið- ferðilegri og raurihæ&i kenn- ingu hans." Það er gott tfl þess að vita að nokkrir af fyrirlestrumn Martín- usar skuli nú hafa birst í bók- um í íslenzku máU. Ég hef les-i ið verk hans, og þekki hann per sónulega sem óvenjulega góðan og vitran mann, er vinnua- án af- láts af einlægni og samvizku- semi í þarfir hins góða. Þær tvær bækur, „Leiðsögn til lífs- hamingju, fyrsta og annað bindi, sem nú hafa verið gefnar út a# Leiftri, eru mætagiofct sýnishom af þeim anda er gegnsýrir öil hans verk. Ekki er hér Ihægt að lýsa efni þeirra, svo margbreyti legt sem það er, en til að sýna hve víða hann kemur við birti ég nokkrar fyrirsagnir ár efnia- yfirliti síðara bindist „Skynjun fcúna og rúms og Iausn Ilffsgáitunnar," ^Hvað e* dauðinn?", „Endurfæðingarlög- xnálið eða umbreytmgar liífskerl anna," „Taugaveiklun og trúar- brögð," „DeyjancB menningar- straumar," „Hjónábandið,** „Gegnum hlið dauðans. Svefn og dauði," „Vetrarfarautir al- heimsins," .JPílatus, Kristur og Barralbas," „Grundvölhrrinn et- lífi" — og avo frv. ' Fyrirlestrarnir em allir þann- ig úr garði gerðir að léfct er að tileinka sér efni þeirra, og þýð- ing Þorsteins Halldórssonar e* mjög góð. Mun engan hugsandt mann eða konu iðra þess að kynna sér þá. Martánus er töfrsmcö og ó- gleymanleguar persónuleiki, sena gæfa er að kynnast. Hann er al- þýðlegur i fcali og háfcfcum, ásfc- úðlegur og yfirlætislaus. Til ís- lands hefur hann fcoxnið nokkr- um sinnum, og er mjög hrifinn at landi og þjóð. Kristmann Guðnutndsson. Enskar postulínsflísar í úrvali. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 32262 og 30280. SCANIA-VABIS I 1 8 9 1 /o ara 1 9 6 6 Að baki SCANIA-VABIS bifraiðum liggur 75 ára þróun. Það ásamt góðu éfnisvali tryggir yöur það bezta fáanlega á bílamarkaðinum. SCANIA-VABIS vðrubifreiðir eiru tram- leiddar fyrir 5-40 tonna heildarþunga. SCAHIA SPÁRAR AILT NEMA AFLIO. ÍSARN HF. Klappaislia II — Sful »121

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.