Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 5
'rtmmtudagur 22. des. 1966 MORG UNBLAÐIÐ 5 Xlm tímaimælda áíkvæðisvinnu hefur ekki verið um að ræða á Selfossi, en nú er Kaupfélag Ár- nesinga að byrja á ákrvæðisvinnu á trésmiðaverikstæði sínu. í>að gefux auga leið, að erfitit verður að kama á áikvæðisvinnu við alla framleiðslu þar, en t.d. við vinnu þess sem fer á lager ætti það að vera auðvelt. bað er mitt álit, að nauðisynlegt sé að vinna að tknaimældum vinrvurannsókn um og fella niðursitöður þeirra inn í kjarasamnirnga að eins mikkx leyti og hægt er. Kristján Karlsson frá Stéttar- eamtökum bænda sag’ði m.a.: wlíkt námskeið sem þetta gefur gott yfirlit yfir það hvernig eigi eð fara að iþví að rannseka vinnu eðferðir og tdmamæla. Það get- «r verið ,að það sé erfiðara að koma hagræðingu við í landfbún- eði en mörgum öðrum atvinnu- greinum, þar sem aðstaðan úiti é landi er tí'ðas-t Ibreytilegri og Ójafnari. Segja má þó að það sé lengi hægt að bæta vinnuað- íerðirnar sjálfar. I>að hefur heldur Ktið verið gert að því að rannsaika vinnu- brögð í dandlbúnaði, þó aðeins Ilít- Hlega nú i haust á vegum hinn- er svoköliuðu 6 mánna nefndar. !Vár þá rannsakað hversu mik- Eil itJími færi í sumarhirðingu kúa. Ég tel það mjög æskiiegt eð í samibandi við verðlagsgund- VÖU iandlbúna'ðarafurða verði ttnnið að því að rannsaka ítar- lega hvað það tekur langan tíma eð vinna að Ibúi með einhverri ékveðinni stærð og við ákveðna Fétur Lárusson aðstöðu. Þé væri einnig mjög æskiilegt að gerðar yrðu saman- burðarathuganir á vinnuaðfei*ð- um, svo hægt væri að finna hvaða vinnuaðferðir væru hent- ugastar við hverja toústærð. Námskeiðið þyrfti að vera lengra og veita fyliLri uipplýsing- ar og það þyrfti að vera hægt að æfa þátttakendur betur upp í vinnurannsóknum og útreikn- ingum þeirra. Eins og er tel ég meginmarkmið þess vera að skapa skilning á málinu og opna hetri innsýn í hvað það befur í raun og veru mikla þýðingu a’ð skipuleggja vinnu betur í þeim tilgangi að ’ auka fram- framleiðni. Ef annað sdíkt nám- skeið verður haldið, eða fram- haldsnámskeið af þessu mundi ég áliíta það mjög æskilegt að maður frá landbúnaðinum tæki þátt í þvi. Þórunn Valdimarsdóttir: Það er tv'ímæilailaust hægt að koma við stóraukinni hagræðingu hér- iendis, en til þess að slikt verði hægt þarf að fara saman þekk- ing og s’kilningur bæ’ði atvinnu- rekenda og verkafólks, svo að fólk viti út í favað er verið að fara ef af breytingum verður. Námskeið sem þetta gefur okk- ur tækifæri til að kynnast mál- unum og kynna þau inn í raðir verkafólks og !það gefur okkur íliíka tækifæri til að geta fylgst með því að fétt áér að fárið þeg'- ar tii samninga kemur við at- vinnurekendur. Vissulega er það takmörkuð þekking sem við get- um fengið hér á svo stuttum tíma, en þáð getur líka verið gott að hafa námskeiðin þá fleiri til þess að sem flestir komist að. Pétur Lárusson og Guðmund- ur Ásgeirsson voru Dagsbrúnar- mennirnir á námskeiðinu. Starfa þeir þáðir hjá Eimskip h.t Sögðu þeir m.a.: Hér gefst okk ur tækifæri tii þess að komast inn í og skilja hagræðingarmál- efnin, og hivað er í raun og veru á ferðinni þegar vinnurannsókn- ir fara fram. Við munum eftir því sem við getum miðdað félög- um okkar af þeirri þekkingu sem við fáum hér, og við erum þess Framhald á bls. 6 LONDON Verð kr. 140.00 (án lölusluim) Bráðskemmtileg íslenzk skáldsaga handa telpum á aldrinum 12 til 14 ára. Þetu er bók, sem óhætt er að mæla með. BOKAFORLAG ODDS BJORNSSONAR dömudeild Austurstræti 14. Súni 14260. HELANCA siðbuxur H E L A E\1 C A skibabuxur i úrvali. — PÓSTSENDUM — L: LOINIDOIM Siera kæliskópor með Danfoskerfi, 3 stærðir Kitcken-Aid hrærivélnr, 2 stærðir HoUond-Elektro ryksugur Höfum einnig fjölbreytt úrval minni raftækja, erum aðeins með viðurkennd merki. Úrval af lömpum nýkomið. Raftækjadeildin er á II. hæð. Sími 16441.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.