Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 3
Timmíudagur 22. des. 1966 MORGUNBLABIÐ 3 Herra vill herragjöf og hún er I JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON: SÖGUR OG SAGNIR ÚR VESTMANNAEYJUM Flestum sögnum sem móli skipta og tengdar eru Vest- mannaeyjum, hefur veriS safnaS f eina bók. Ytarleg nafnaskró fylgir þessu safni. JÓNAS ÞORBERGSSON: BRÉF TIL SONAR MlNS ÆVIMINNINGAR Jónas iýsir bernsku- og unglingsórum sínum I Þing- eyjarsýslu og á SvalbarSseyri, skólavist á Akureyri, sex óra dvöl f Ameríku og heimkomunni til íslands. FrósagnargleSi og ritsnilld Jónasar er olkunn. GUDMUNDUR G. HAGALIN: DANSKURINN í BÆ Adam Hoffritz kom tvítugur til íslands, sem órsmaSur til Dags Brynjúlfssonar f Gaulverjabce, Hann segir hér fró hvernig hann héillaSist af íslandi og íslending- um. — Adam er sprelllifandi og skemmtilegur húmor- isti og óvenjulegur persónuleiki. ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR: DULRÆNAR SAGNIR Sagt er fró draumum og dulsýnum, f jarhrifum og vitr- unum, dulheyrn og ýmiss konar dulrœnni reynzlu. Þrjótíu karlar og konur eiga sagnir f þessari bók. HARALDUR GUÐNASON: ÖRUGGT VAR ÁRALAG Fjórtón þœttir fslenzkra sjómanna, hraknings þeirra og svaðilfara. Sagnir fró þeim tíma, er óraskipin voru aS kveSja og öld vélbótanna var að hefjast. GRETAR FELLS: VIÐ URÐARBRUNN BROT ÚR ÆVISÖGU Gretar segir fró œtt sinni og uppruna, nómsórum, ferSalögum og störfum, m. a. fyrir GuSspekifélag fslands, — og frósögn er um leyniyogann fslenzka. INGÓLFUR JÓNSSON fró Prestsbakka: LÁTTU LOGA, DRENGUR Skóidsaga, sem greinir frá dögum fjármálamanns. Örlagasaga mánns, sem gleýmdi sjálfum sér f geisla- flóSi gullsirts og hló storkandi a3 sjálfum sér og samti'8 simji, sem vildi beygja hann og brjóta. Mynd- skreytt af Atla Má. KÖLD ER SJÁVARDRÍFA Reimleikasögur, sem GuSjón Guðjónsson, fyrrum skólastjóri hefur safnað. Sögurnar eru allar tengdar sjó, sjómennsku og veiSum. Spennandi sögur um leyndardómsfulla atburSi. THERESA CHARLES: HÚSIÐ Á BJARGINU Ný og heillandi fögur ástarsaga eftir hina-vinsœlu ensku skáldkonu, sem skrifaSi bœkurnar -f,Þögul ást" og „Höfn hamingjunnar". THERESA CHARLES: FALINN ELDUR Ný útgáfa af fyrstu og einni vinsœlustu ástarsögunni, sem vi3 höfum gefiS út eftir Theresu Charles. CARL H. PAULSEN: SKÓGARVÖRÐURINN Spennandi ástarsaga eftir höfund bókanna vinsaelu, Sonurinn frá Stóragarði" og „Me3 eld í œðum Spenna P „Sonuri Vmnh SKUGfiSJA ■inscelu, eðum". iwJ t i i í V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.