Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Ffmmtudagur 22. des. 1964 Ekki of mikið „BKKI of mikið.‘* >a'ð var ein grundvallarllífsregla hinna fornu Grikkja og góð lífsregla. Það er ágætt, gott og gagn- legt að taka á sig talsvert ámak tiil að gera allt, sem nauð- synlegt er. En Ihættulegt er að fara út í öfgar. Ég er kvænt- ur konu, sem vill alfla btuti fúHkomna. Ef einn ílbúinn kem- ur að segja henni, að honum hafi ekki tekiat að fá styrk bid skólanáms fyrir dóttur sína, tekur hún bifreið sána og ekur tifl hreppstjórnarskrifstofanna. Ég dái slíka fórnar- lund, en ég þreytist ekki við að segja henni, að mannílegum mætti séu takmörk sett og yfir >au megi hiún ekki fara. Enginn maður né kona getur tekið á sánar veikfburða herðar állar byrðar nágrannanna. Hváð gerist, ef maður tekur sér of mikið fyrir hendur? >ú „brotnar“, þreytan neyðir þig til að leggjast í rúmið, stundum skapar þú þér langvarandi veikindi. í stuttu máli, vegna þess að þú gerðir of mikið getur þú ekki lengur gert neitt. Afllir verða fyrir tjóni, vinir þínir, skjólstæðingur þinn, fjöLskylda þín, þú sjálfur. Kurteisi og fágun eru mjög drýmætar dyggðir. >ær smyrja hjól þjóðfélagsins, halda aftur af sjálfsánægj.u og fela geð- vonzku. >ær verður að iðka, en menn mega ekki ganga of langt. Ég þekki konur, sem hafa lagt Mf sín í rúst með of mikilli kurteisL „Ég get ekki hafnað þessu heimho'ði," segija þær, „það væri ekki kurteislegt. Ég verð að svara ollunx þessum jólakortum, að svara þeim ekki væri ókurteisi." >etta er alLt gott og þlessað svo lengi sem þær geta haldið þessu áfram án þess að hindra mikilvægari störf og án þess að stefna heilsu sinni í voða. Vissulega átt þú á hættu að móðga konu, sem leggur þig í einelti og þér leiðist, ef þú, jafnvel á kurteisan hátt, gefur henni til kynna, að þú hafir hvorki fcíma né nenning tii að hlusta dag eftir dag á kvart- anir hennar gegn Mfinu, gegn eiginmanni sínum, þjóðfélag- inu. En við þvl verður ekkert gert. Stærsti greiðL sem þú getur gert iþessum nöldrurum er að svifta þá tækifærinu til að kvarta. A'ð hera upp kvartanir gerir þá enn æstari. Og það sem mest er vert, þannig varðveitir iþú tíma þiiMi og taugax og afllt, sem þig snertir. Kurteisi verður að stunda svo lengi sem samrýmanlegt er hamingjunnL Aldrei umfram það. Ekki of mikið. >etta á einnig við um iiistir. Að ritta vel er hæfni, en til eru menn, sem rita of vel. Sjaldgæft orð, ef það kemur áreynsluilaust upp í huga þér, ef það kemur af sjálfu sér, getur verið falleg stílprýði. En ef þú varpar fyrir róða þvL sem þér er eðlilegt til að geta slegið um þig með myndum og lan.gsóttum Líkingum, og ef þú óttast einföld orð úr daglegu máii, áttu á hættu að setja saman yfirhorðsleg skrif, sem að auiki eru hundleiðinieg. Ef þú skreytir hús þitt, er það lofsvert; eitt eða tvö málverk, falleg endurprentun snilldarverks og blómavasi tóéga hibýli þín. Ef þú reynir að fara xit í öfgar og safna munum, eyðileggur þú itónurnar og fegurðina. Jafnvei þetta á við um andflitið; þú verður að nota fegrunarlyf; að mýkja áhrif aldurs, þreytu, kýmni, er ein mynd kurteisL En ekki um of. - Geirmundar saga Framhald af bls. 9 oð hann hefir ekki lifað lengi «ftir að hann nam land. Er það því ein af ráðgátunum f sögu hans hveraig það mátti veröa að hann hefði „óf kvik- fjár“ og legði þess vegna undir sig tvö nes norðan Breiðafjarð- ar. Ekki hefir hann getað flutt hiingað kvikfé svo neinu næmg og ekki lifði hann svo lengi að því hefði á hans dögum fjölgað svo óskajplega sem sagan gefur í skyn. Hvaðan kom Geirmundi þessi kvikfjármergð? Og hvaðan kom honum hið ánauðuga fólk? ----0---- Margt bendir tl þess, að KeR- ar hafi verið miikilu fjölmennari hér á Landi fyrir Landnámstiíð, heldur en fornar íslenzkar heim- ildir herma, og áðallbyggðir þeirra hafi verið á SuðurlandL Suðvestúrlandi og Vestfjörðum. Norrænir menn fyrir vestan hlaf hafa fengið fregnir af þessu, og fyrir víkinga þar það girai- Legast að leita þangað sem byggð in var mest. En vegna hafnfleys- ie á Suðurlandi hafa siglinigár vSkinga beinzt tifl Vestfjarða að uipphafL Og ef tifl vitó hefir þar verið umn auðugastan garð að gresja fyrir þá. Keltar hafa haft hér mikla aauðfjárrækt eins og í Færeyj- um, og ef til viil mesta á Vest- fjörðum. >ar hefir þá veríð kjarnmiikið grasilendi og hver dal ur skógi vaxiinn, og þar gátu þúsundir fjár gengið sjáLfala ató- an ársins hring. >araa hafa vík- ingar iátið greipar sópa og rænt fénu, og ef tifl vitó hefir Geir- mundur verið s-tórtækastur, vegna þess að hann hafði her- flokk með sér. Hann 'hefir söLs- að undir sig aLLt fé í þverfjörð- unum norðan Breiðafjarðar, rek- ið það tii geymslu á Hjarðarnes og Látið gæta þess þar. Svo hefir hann auk þess smafla'ð saman öllu fé á Hornströndum og feng- «$ þar nægan bústofn á fjögur væn bú, svo að „þar hefir ekki síkort mat.“ Sömu aðferð hefir hann haft í Steingrímsfirði, hef- ir bú í Selárdai og seiför í Bitru. Ég hefi áður reynt að færa Mkur að því (Grúsk bls. 7—19), að KoLlafirðirnir hér á landi og Kollabúðir dragi nafn sitt af Keltum, sem þar hafi átt byggð, þvf að noræænir menn muni hafa kallað Papana „kotóa" vegna þess, að þeir voru krúmu- nakaðir. Nú sóst á þessari sögu «m Geirmund, að hann hefir ein- nnitt safna'ð að sér sauðfé þa/r sem eru hinir tveir KoLlafirðir á Vesturkjéilkanium. í Landnámu er stutt setninig, sem getur bent tifl þess, að aii- ir landiniámsmenn á VeöfcurkjáLk- anum hafi fengið bústofn sinn með ránum frá Kelfcum. >ar seg- ir frá því, að >urfður samdafytó- ir hafi með kunnáttu sinni sett Kvíarmið á ísafj arðardjúpL „og tekið til á kotóótta af hverjum bónda í ísafirðL“ Hvernig stend ur á þvL að það skuili sérsitaik- lega vera tekið fram, að ærnar bafi verið kollóttar? >að skyldi þó ekki vera þess vegna, a’ð ínsfct sauðfé var koilótt, en norskt hyrnt? Sennilega hefir írsk byggð einnig verið á Skarðsströnd og Geirmundur fengið þar fé tii heimalbúsins. Víkingar fara ekki að Lögum. >eir slá eign sinni á lönd, fólk og fé, eins og sjá má á sögu þeirra á Bretiandseyjum. Hér hafa þeir leikið hinn sama Leik, oig þess vegna hefir það verið taflið „mikii frægðarför“ að fara ttó íslands. Hafi nú verið Keitabyggð á Skarðsströnd, í þverfjörðunum norðán Breiða- fjarðar, á Hornströndum og í Kollafir’ði á Ströndum, þá hefir Geirmundur getað hertekið þar fjöida manns og hneppt í ánauð, þar sem hann hafði vopnaðan herflokk en Keltar voru vopn- iausir. Og er þá ekki fengin skýring á þvú hversu margt á- nauðugt fóifc er á búum hans? Annars virðist sagan benda ó- Ijóst til þess, að Geirmundi hafi farizt göfugmannlegar við frum- Ibyggja landsins 'heldur en öðrum landnámsmönnu m, o.g skuiu hér nefnd fcvö dæmi um það. Ýmsum fróðum mönnum þyk- ir það undarlegt, að Geirmundur skyldi ekki þegar reiisa höfuðíbál sifct þar sem Skarð er, því að þar er hið fegursta og hemtug- asta bæj arstæði í sveitinnL En hi'ð sama verður ekki sagt um GeirmundarstaðL í sögu Geir- mundar er gefin nokkur skýr- ing á þessu. >ar segir: „Einn var sá hvammur í laridi Geirm-und- ,ar að hann kvaðst vildu kjósa á Ibrott úr Landinu, ef hann mætti ráða, og mest fyrir þvL „að sá er einn staður í hvamminum, að ávalLt er ég Lit þangað, þá S'krámir það ljós fyrir augu mér, að mér verður ekki að skapi". En í þeim sama stað stendur nú kirkja að SkarðL að því er vér böfum heyrt sannfróða menn frá segja. — >essi saga á að sýna ,að Geir- mundur hafi verfð heiðin-n, og sýn hans foriboði um nýjan sið. SLíkar sögur eru margar. En mundi sannleikurinn ekki vera sá, að einmitt á þessum stað hafi staðið kirkja KeLfcanna? Þetta mundur hafi viljað tryggja Kelt- ana, og ekki viljað ganga í ber- Ihiaýgg við sið þeirra og hrófla við kirkjunnL enda þótt hún væri á þeim stað, er hann hefði heizt kosið að reisa höfuðlbói sifct? >á er önnur saga nýrrL í ann- áfl Péturs flögréttumanns Einars- sonar á Ballará segir um árið 1627: „>á hrundi íravar'ða á Dag verðarnesL sem írskir höfðu hlaðið. Ég finn í gömlum ann- áflum að írskir hafi hingað siglt 1200 og 1267 seinasfl". Hjá höfn- inni í Dagverðarnesi hefir ttó skammt tírna sézt móta fyrir ævagömlum búðarústum og herma munnmæli að þar hafi írœfcir kaupmenn flxaft bæfcistöð. Tifl hvers tiendir þetta? Hafa írar sigLt til Dagverðarness aílt frá þeim tiíma að írsk byggð var þarna ,og fram á 13. öld? _Ef svo væri ,gæti það l>ent til þess, að Geirmundur hefði veitt frum byggjunum nokkurt frelsL jafn- vefl sefct undir þá jar’ðir og síð- an Iiefði þessi tvö þjóðabrot lif- að þar í sátt og samflyndL og þess vegna hefði haldizt þar sam göngur við írland um rúmar þrjár aldir. ----0---- Utan við Skarðsána og gegnt bænum Sfcarði hefir verið býtó, sem nefnist Manheimar. Sagt er, að Ólöf rfka á Skarði hafi baft þar í haldi 40 Englendinga, er hún hafði handtekið og hélt sem þræla, og af þvd sé bæjar- nafnið Manheimar dregið. Bn þetta getur elcki verið réfct. Vera má, að bún flxafi geymt fanga siina þarna ,en hifct getur efcki sbaðizt að bæjarnafnið sé dreg- ið af þvl Að fornu máli þýðir „man“ ánauðug kona, amtoátL og má víða finna þess dæmL en ánauðugir karlmenn flxeifca þræi- ar. Auk þess l>er bæjarnafnið það með sér ,að það liefir ekki verið gefið á 15. öld, héldur sé það frá landnámsöld, eins og önnur bæjanöfn ,sem enda á ,,-heim“ eða „-heimar". Auk þess eru þar tifl vitnis mikil og ein- kennileg klettaþtó ofan við Skarð, sem hljóta áð hafa feng- ið nafn þegar á landnámsöld, en þau Itallast flVIanheimatindar. Hvernig stendur þá á þessu nafni? Getur ekki verið að Geir- mundur Ihafi haft þarna fanga- búðir og geymt þar herteknar konur, meðan hann var að tryggja sér yfirráðin í landnámi sínu? Nokkur örnefni önnur í þessu iandnámi gæti bent til að þar hefði verið keltnesk byggð. — Kross heitir bær utan við Skarð, og er Kroseá þar á milli. Gömui munnmæli herma að þar hafi i fyrndinni staðið kross, þar sem vegfarendur ger’öu bæn siína. Sá kross gæti hafa staðið þar þegar Geirmund bar að landL því að írar hafa sett krossa víða, eins og forn örnefni um aflilt land l>era vitni um. Og svo heitir tóka Krosshólmi innan við Kiðey. — Nafnið Rúfeyjar liefir enginn getað skýrt svo ég viti, en sum- ir hafa aftoakað það í Rúgeyjar, sér tifl skilnings. Dimon heitir ey út af KlofningL en er nú venj u- lega nefnd Klakksey. Norður af henni er ey, sem heitir Úrkelsey. Hjá Efri Langey heitir Lúkas- sund, og Snóksey hjá Dagverðar- nesL ----0---- Hér hefir þá verið drepið á ýmislegt sem er athugunarvert við sögu Geirmudar heljar- skinns, eins og hún er sögð í fornritum. Tvennt er þó athyigiis verðast: Fólksfjöldinn á búum hans, og hin mikla sauðfjáreign hans. Þegar stuðst er við þær upp- lýsingar, er sagnir veita um liðs- kost hans, verður ekki hjá þvi komist að áiykta, að á sex búum hans hafi verið ura 300 manns. Virðiist loku fyrir það Slcotið, að svo margt fólk hafi hann flutt hingað úr Vesturvegi. Sögnin uim að hann og félagar • hans hafi' stýrt sínu skipi hver, getur verið rétt, ef sleppt er að geta hirð- manna hans, en þeir hafi verið en rúmur þriðjungur af því fólfct á tveimur skipuim. En á þremoiir sem Geirmundur átti yfir að skipum hefur varla verið fleira ráða. Hvaðan kom hitt fólikið? Sagan um sauðf járeign hans er jafn furðuleg. Hér eru víkingar á ferð og ætla að leita sér „frægðar" á íslandi, og hafa þes» vegna varla haft mikinn hug á að flytja þangað lcvtócfé, enda mundu þeir efcki hafa getað flutt með sér nema örfáar skepnur, vegna þrengsla á skipum. Ef ttó vill hafa þeir líka heyrt vestan hafs, að á íslandi „þyrfti ekki fé að kaupa“, eina og segir í Laxdælu, og efcki haft með sér neina skepnu þess vegna, En eftir fimm ár er sagt að Geir- mundur eigi „óf fjár“. Hvaðan kom honum þetta fé? Ég hefi hér að frama reynt að skýra þetta á þann eina hátt, sem mér finnst að það verðí skýrt. Og nú fýsir mig að vita hvað sagnfróðir menn hafa um þetta að segja. væri þá gott dæmi þess, að Geiir- Husqvarna HELLUR OG OFIM SAIVIBYGGT 2 eða 3 hellur sambyggðar ofni, or hentugt, þar sem húsrými er lítið. unnai S/tb^ecibbM h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver<t - Sími 35200 Samkvæmt rannsókn Vísis birtri sl. laugardag er LANDIÐ ÞITT, bók ÞORSTEINS JÓSEPSSONAR, vinsælust á jólamarkaði Reykja- víkur. Bókin er senn uppseld hjá forlaginu. Útgefendur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.