Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. des. 1966 Einkaritari Óskum eftir að ráða einkaritara til starfa hálfan eða allan daginn. Stúdentspróf eða önnur hlið- stæð menntun nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, svo og meðmæli ef fyrir hendi eru sendist skrifstofu okkar fyrir 31. desember 1966. Ifiagtrygging hf. Eiríksgötu 5, Reykjavík. Húsmæður Pottarnir, sem ekki sýður upp úr fást nú aftur. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Breiðfjörðs blikksmiðja og tinhúðun. Sigtúni 7. — Síxni 35-000. M VAL HINHi VANDl ÁIU E L D H U S SKORRI H.F j SIMI 3-85-85 j SuSurlondsbrauI 10 (gegnt íþróltohölll timi 38585 - CASTRO fyrir þeissar milljónir. Því er hann. áhygigjufullur þessa des- emberdaga 1966, staldrar við á götunni og virðir fyrir sér lands lagið framundan. Ýmsir munu vilja gefa Castro ráð, en hann hlustar á fáa og fer sínar götur. Síðan Qhe Gue- vara hvarf á dularfullan hátt, er Kastro einn etfir hinna þriggja stóru bytingarleiðtoga. Mikill missir varð að hvarfi Gutevára, seon raunar var hinn óopinberi forsætisráðherra, þótt Fidel bæri þann titil, og væri leiðtoginn. Lengi hafa völdin verið að fær- ast af hinum skeggjuðu leiðtog- um rfá Sierra Mæstra yfir á kommúnistafloikk Kúbu. Sá flokkur á mun færri áhangend- ur en Fidel Kastro — þjóðhetj- an. Margir segja þó: Eif Fidel er sósíalisti, þá er ég víst það líka. Heyrt hefi ég ýmsa hæla stjórninni og aðra hallmæla. Af þeim sem kvarta, hafa allir verið óánægðir með flökkinn. Aðeins suimir hallmæla Fidel, sumir telja að hann eigi í baráttu við floklkinn og völd hans fari minnkandi. Hvað sem því líður, deilir hann völdunum með flokknum, hver sem hlutföllin eru. Hann telkur ábyrgðina af stjórn landsins á sínar herðar. Glímir við vandam-álin. Hvað á að gera? Er um sjálf- heldu að ræða? Stjórnarsinnar vilja halda áfram á sömu braut, treysta Fidel og flokknum fyrir lausn á hverjum vanda. And- stæðingar stjórnarinnar telja allt stefna til vítis og vilja að snúið verði við til samninga við Banda ríkin, en ekki er talið að sá kostur verði tekinn. Þess vegna rita svo margir sig á biðlista til brottfarar. Slífcu fylgir ætíð stöðumissir, es£ um gott starf er að ræða, og frysting á inneign í banka. Það er einmitt haft eftir bankastarfsmönnum, að um ein milljón mála vegna yfirvof- andi eða framkvæmdrar brott- farar úr landinu, hafi verið tek- in til slíkrar meðferðar. Út- flytjendur eiga margir í þreng- ingum varðandi mat og nauð- synjar. Kommúnistar játa að þeir hafi enga samúð með þeim, telja þá þjóðsvikara og hættu- lega á vinnustað, hvað hugsan- legum skemmdarverkum við- kemur. Algengast er að slíkur „listamaður" taki nýtt starf sem illa launaður verkamaður og dragi fram lífið, þótt hann hafi lifað í vellystingum á stórtekj- um af vandasömu starfi áður. Ef ebki verður snúið við, og ófæra er framundan, hvað tefcur þá við? Ég hef ekki heyrt svör við þessu. Þau liggja ekki á lausu. Ég vil leitast við að svara sjálfur. Ef ekki verður snúið við, — verði efcki stjórnanskipti — og leiðin áfram á sömu braut, lök- ast við fen óyfirstíganlegra erfið- leika, sem að vísu kann að drag ast á langinn, þá er aðeins einn kostur eftir: Hliðanskref til hægri. Lengra til vinstri verður efcki loomizt. Fljótt á litið kann að virðast, að engin lausn felist í að beygja út á fjallöxlina til hægri, ef við teljum það skref afturábak, sem aldrei verði stig ið, að hætta stuðningi við bylt- ingarhgeyfingar Suður-Ameríku og öðrum taumlausum utan- landsáróðri. Ekkert slíkt hliðarskref er til, sem komið geti að gagni, án þess að hopa um leið, segja flestir. Þessu er ég ekki sammála. Við blasir lítill laumustí.gur, sikammt framundan til hægri, ef vel er að gáð. Hann er að vísu ekki örugg lausn, aðeins líkleg, en vafalítið til bóta fyrir göngu- móðann lýð með herta sultaróL Ég hefi brátt í 50 daga beðið eftir viðtáli við Fidel, til þess að benda honum á þennan stíg. Sennilega mun ég síðan yfirgefa landið, án þess að ná aftur tali af honum, þar sem rauðum ráð- herrum og handlöngurum mun naumast finnast þörf á að minna hinn falda stjórnanda á útsend- ara íhaldssinnaðs hlaðs á ís- hrauki Norðurskauts. Og jafnvel þótt svo fari, að ég næði aftur tali af hálfguðinum, er lífclegt að hann svaraði eitthvað á þessa leið: „Ég hefi þegar hugleitt þetta og hafnað því“. Ég bíð samt út þessa 50 daga. í þessum heimi eru það aðeins einfeldingarnir og spekingarnir sem lifa eftir visdóminum: Ai Ihundrað fræjum vex upp ein jurt. Ég kasta aleigunni og sái þremur fræum. ANCLI - ALLTAF COTTON - X og Respi Super Nylon Hvítar — Röndóttar — Mislitar. Margar gerðir og ermalengdir. Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. ANGU - SKYRTUR ANGLI i^ESPI * i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.