Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLADSD Flmmtudagur 22. des. 196ft Fyrsta námskeiði IMSÍ fyrir trúnaðarmenn lokið — Námskeiðið sátu menn frá 14 fyrirtækjum og stofnunum NÝLEGA er lokiS fyrsta vinnn- rannsóknanámskeiðina sem íðn- aðarmálastofnun Islands stendur fyrir, en ætlunin er að halda nokkor slík námskeið á næst- unní og hefur Iðnaðarmálastofn BaUerup Hraera skraela móta ■ þeyta ■ rífa - bora - hrærivélar — 4 stærðir — Fullkomnasta úrval, sem völ er á. • FALLEGAR • VANDAÐAR • FJÖLHÆFAR ■ hnoða — hakka — skilja pressa — mata — blanda bóna —■ bursu — skerpa • Elektrónlsk hraðastilling * Sama afl & öllum hröðum * Sjálfvirkur tímarofi * Stálskál • Hulin rafmagnssnúra: dregst inn í vélina • Mjög öflugur 400 W mótor * Yfirálags- öryggi * Beinar tengrngar aflra aukatækja. unin unnið að undirbúningi þeirra í samráði við heildarsam- tök vinnumarkaðarins Og hag- ræðingarráðunauta þeirra. Eru þessi námskeið ætluð trúnaðar- mönnum verkalýðs og vinnuveit- enda, og ennfremur eftir atvik- um fyrir aðra þá er öðlast vilja kynni af vinnurannsóknartækni. Blaðamaður Morgunblaðisins heimsótti námskeiðið einn síðasta daginn sem það stóð og hafði þá fyrst tal af Þóri Einarssyni og spurðist fyrir um tiihögun og tildrög námskeiðsins. Sagði I>órir að grundvöll námskeiðs þessa og þeirra er halda ætti væri að finna í leiðbeininguim um undir búning og framkrvæmd vinnu- rannsókna er samþykktar hefðu verið 1:1. des. 1965 af Alþýðu- sambandi íslands, Félagi isL iðnrekenda, Vinnumálasaimbandi Saomvinnufélaganna og Vinnu- veitendasambandi íslands. í sam komulaginu segði m.a. sivo um mankmið vinnurannsókna að þær séu til „að koma í veg fyrir óþarfa tímatap og finna hinar beztu vinnuaðferðir, jafnframnt því að mynda réttlátan grund- völl fyrir launaákvarðanir“. — Ágúst Magnússon 1 leiðbeiningunum segði einnig, að það sé skoðun samtakanna, ,að vinnurannsóknir séu nytsamt og hentugt hjádpartæki til að bæta samstarfið um vinnutifhög- un, vinnuaðferðir og launa- ákvarðauair, þegar vinnurann- sóiknir eru framkvætndar og not- aðar á réttan hátt.“ Þórir sagði, að til þess að svo mætti verða, væri það mikiis- vert, að sem víðast væru starf- andi menn sem hesfðu öðlast noikkra þeklkingu á þeirri tækni sem um væri að ræða. Hefði því verið efnt til þeesa námskeiðs á vegum Iðnaðarmála stofnunarin,nar og væri í ráði að halda fleiri fljótlega, bæði fram- haldsnámskeið og svo námskeið fýrir byrjendur. nemendur á námskeiðinu farið I heimsókn í fyrirtæki í borginni og voru að vinna úr þeim, með aðstoð kennaranna. Sagði Böðv- ar, að undantekningalaust hefðu fyrirtæki sýnt mikinn velvilja þegar þess hefði verið farið á leit við þau að nemendur nám- skeiðsins heimsæktu þau og gerðu athuganir. Er táma var lokið náðum við tali af ndkkrum nemendium á námiskeiðinu, og spurðum þá m.a. um hvaða gagn þau teldu af slíla um námskeiðum og um hagræð- ingu hjá þeiim fyrirtækjum og stofnunum er þau störfuðu við. Ágúst Magnússon frá Selfossi sagði m.a.: I>að kemur alltaí nakkuð út úr slíku námskeiði, þó að segja megi að tíminn hafi verið alltof stuttur til þess að nógu góð þekking næðist. Tel ég að það þyrfti að fara nánar Guðmundur Ásgeirssoa Kennarar á námskeiðinu voru hagræðingarráð unautar samtaka vinnumarkaðarins, en þeir hafa öðlazt sérstök kennararéttindi í vinnurannsóknum við Statens Teknologiske Institutt í Osló. Voru hagræðingarréðunautarnir er kenndu þeir Ágúst H. Elias- son; Ágúst Oddsson, Bolli B. Thoroddsen, Böðvar Guðmunds- son, Guðbrandur Árnason, Krist mundur Halldórsson og Ósfcar Guðmuiwisson. Ennfremur kenndi Guðmundur Þórðarson læknir nokkra tíma á námskeiðiniu. Þátttakendur á þessu fyrsta námskeiði voru 17 alis, en það er sú tala, sem Iðnaðarmálastofn- unin setti sem háanark er hún auglýsti námskeiðið. Flestir þátt takenda voru úr Reykjavík og skiptust nokkuð jafnt niður sem fulltrúar launþega og atvinnu- rekanda. Voru þátttakendiur þess ir: Högni Jónsson frá Slátur- félagi Suðurlands; Óli örn Tryggvason frá Eggert Krist- jánsson og Co.; Sigurður Daniels son frá Landssmiðjunni; Kristján Karlsson frá Stéttarsaimtöfcum bænda, AJbert Sigurgeirsson frá Sambandi isL samvinnufélaga; Birgir Þór Erlendsson frá Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna; Þórð ur Á. Þórðarson frá Reýkjavíkur borg; Júlíus Valdimarsson frá Sambandi ísL samvinnufélaga; Matthildur Jónsdóttir frá verk- smiðjunni Dúk; Ólafur Marteins son frá Flugvirkjafélaginu; Ingi- björg Stefánsdóttir frá Reybja- víkurborg; Þórunn Valdimars- dóttir frá verkakvennafélaginu Framsókn; Ágúst Magnússon frá félagi byggingariðnaðarmanna í Árnessýslu; Guðmunda Gunnars dótir frá verkakve nnafél. Snót i Vestmannaeyjum; Laufey Tómas dóttir frá Sænsk-íslenzka frysti- húsinu; Pétur Lárusson og Guð- mundur Ásgeirsson báðir frá Verkamannafélaginu Dagsbrún, og starfsmenn hjá Eimskip h.f. Fengum við að Iíta inn í kennslustofuna, en þar voru Bolli Thoroddsen og Böðvar Guðmundsson að Ijúka tima í verklegri æfingu áfcvæðisrann- sókna með tiðniaðferð. Höfðu Kristján Karlsson og ítarlegar yfir námsefnið. Markmiðið með námskeiði þessu tel ég fyrsit og frernst vera það, að menn komizt inn í ákveðin gögn og geti gert samanburð hjá sínum fyrirtækjum við þær athuganir sem hér eru gerðar. Þórunn Valdimarsdottir ÁBYRGÐ OG TRAUST VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Fyrsta flokks frá Sími 2-44-20 Suðurgötu 10, Rvík. FÖNIX BatUerup Baltemp BaUerup STÓR-hraerivél 650 W. Fyrlr mötuneyti, skip og stór heimili. MILLL STÆRÐ Fasst t S litum. Fjöldi taekja. HAND- hraerivél Faest með standi og skál. Mörg aukataekí Skyndisala á gæruskinnum f herbergi dótturinnar. í fallega stofu heimilisins. 1 bifreið eiginmannsins. Kærkomin jólagjöf allra. — Verð ótrúlega lágt, frá kr. 200,00 til 350,00. — Um 20 liti er að velja. — Komið — skoðið og sannfærizt. Davíð Sigurðsson hf FÍAT-umboðið, Laugavegi 178. Símar 38888 og 38845. Skinnasalan stendur aðeins í fáa daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.